Morgunblaðið - 14.07.1987, Page 57

Morgunblaðið - 14.07.1987, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1987 57 Sími78900 Grínsmellur sumarsins: MORGAN KEMUR HEIM He was just Ducky in “PrettyinPink.” Now he’s crazy rich... and it’s all his parents’ fault. d&tV CRYBR MoRgAN m SftpRrs CoMlNfi • HoME Hér kemur grínsmellur sumarsíns „MORGAN STEWARTS COMING HOME“ með hinum bráðhressa John Cryer (Pretty in Plnk). MORGAN HEFUR PRÆTT HEIMAVISTARSKÓLANA OG EKKI ER HANN í MIKLU UPPÁHALDI HJÁ FORELDRUM SÍNUM. ALLT f EINU ER HANN KALLAÐUR HEIM OG ÞÁ FARA NÚ HJÓLIN AÐ SNÚAST. FRÁBÆR GRÍN- MYND SEM KEMUR ÞÉR SKEMMTILEGA A ÓVART. Aöalhlutverk: John Cryer, Lynn Redgrave, Nicholas Pryor, Paul Gleason. Leikstjóri: Alan Smlthel. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. INNBROTSÞJOFURINN ,J,iflegur mnbrotsþiófur." DV. ÞEGAR WHOOPI ER LÁTIN LAUS ÚR FANGELSI EFTIR NOKKRA DVÖL ÆTLAR HÚN SÉR FRAMVEGIS, EN FREISTINGARNAR ERU MIKLAR OG HÚN ER MEÐ AL- GJÖRA STELSÝKI. Aðalhlutverk: WHOOPI GOLDBERG og BOB CAT GOLDTHWAIT. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOGREGLUSKÓLINN 4 ALLIRÁVAKT Steve Guttenberg. Sýndkl. 5,7, 9,11. ■m MORGUNIN EFTIR ★ ★★ MBL. ★ ★★ DV. Sýnd kl. 5,7, 11. UTLA HRYLLINGSBÚÐIN ★ ★★ Mbl. ★★★ HP. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BLÁTTFLAUEL ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★ HP. Sýnd kl. 9. Atríði úr myndinni „Meiriháttar mál“ sem sýnd er í Laugarásbíói. Meiriháttar mál í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ sýnir um þessar mundir kvikmyndina „Meiríhátt- ar mál“ (Terminal Exposure). Myndin fjallar um vinina Lenni og Bruce sem eru áhugaljósmynd- arar. Þeirra helsta áhugamál er að mynda fáklæddar stúlkur á bað- strönd í úthverfí Los Angeles. Fyrir slysni festa þeir morð á fílmu og lenda í ýmsum vandræðum þegar þeir ætla upp á eigin spýtur að leysa morðgátuna. Með aðalhlutverk í myndinni fara Mark Hennessy, Scott King, Hope- Marie Carlton og John Vemon. Framleiðandi, leikstjóri og höfundur handritsins er Nico Mastorakis. Betri myndir í BÍÓHÚSINU BÍÓHÚSID | O 5 í/i St» 13800 6: </> B Frumsýnir stórmyndina: -< BLÁABETTY l i-i Hér er hún komin hin djarfa og frábæra franska stórmynd „BETTY BLUE“ sem alls staðar hefur slegið I gegn og var td. mest umtalaða myndin í Sviþjóð sl. haust, en þar er myndin orðin best sótta franska mynd í 15 ár. „BETTY BLUE“ HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ „UNDUR ÁRSINS“ OG HAFA KVIKMYNDAGANGRÝN- ENDUR STAÐIÐ Á ÖNDINNI AF HRIFNINGU. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER AL- GJÖRT KONFEKT Á FERDINNI. „BETTY BLUE“ VAR ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERDLAUNA S.L. VOR SEM BESTA ERLENDA KVIKMYNDIN. Sjáðu undur ársins. « Sjáðu „BETTY BLUE". O- g Aðalhlv.: Jean-Hugues Anglade, •h Béatrice Dalle, Górard Darmon, £ Consuelo De Haviland. Framleiðandi: Claudie Ossard. Leikstj.: Jean-Jacques Beineix p (Diva). Z Bönnuð börnum innan 16 ára. Sr Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Í1 NISflHOIS ? xipuAm </5 Mjólkursamsalan Góðar stundir með MS sam- lokum -hvar og hvenær sem er. Critical Condition Það gerist margt furðulegt þegar rafmagn fer af sjúkrahúsinu og allir vit- leysingarnir á geðdeild sleppa út... Sprenghlægileg grínmynd þar sem RICHARD PRYOR fer á kostum við aö reyna að koma viti í vitleysuna. RICHARD PRYOR - RACHEL TICTIN - RUBIN BLADES. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.16. ATOPPINN STALLONE iaW Hf* ms(gv lw gwy Iwj C^fnwtg h* hv m t kw Sýnd kl. 3.05,6.06,7.05,9.06,11.05. DAUÐINNA SKRIÐBELTUM Sýnd kl. 3.10,6.10,9.10 og 11.10. ÞRIRVINIR Sýndkl. 3.15,5.16, 9.15,11.16. GULLNI DRENGURINN Sýnd kl. 3,5,9 og 11.15. Bönnuö innan 14 ára. HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI ★i ★ ★★★ ALMbL Sýndkl.7. íslenskar kvikmyndir með enskum texta: Á HJARA VIRALDAR - RAINBOW'S END Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. — Sýnd kl. 7. HRAFNLNN FLÝGUR — REVENGE OF BARB ARIANS Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. — Sýnd kl. 7. < ' Vinningstölurnar 11. júlí 1987. Heildarvinningsupphæð: 3.633.582,- 1. vinningur var kr. 1.819.576,- og skiptist á milli 5 vinninqs- hafa, kr. 454.894,- á mann 2. vinningur var kr. 544.986,- og skiptist hann á milli 274 vinningshafa, kr. 1.989,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.269.020,- og skiptist á milli 5.930 vinn- ingshafa, sem fá 214 krónur hver. 5)®(N)(gXQ í Glæsibæ kl. 19.30 Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús. kr. Óvæntir aukavinningar. Greiðslukortaþjónusta — Næg bílastæði — Þróttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.