Morgunblaðið - 19.07.1987, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.07.1987, Qupperneq 3
TCpf>i íjúi. ,er ífuOAQUWfTJS .fWftAJSvr jorom X* MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 19897 3 Ferdaskrifstofan BETRIKOSTUR Þrettán sóttu um stöðuna Borað áráð- húslóð BORAÐ er eftir jarðvegssýnum á lóð fyrirhugaðs ráðhúss borg- arinnar við Tjörnina þessa dagana. Að sögn Hjörleifs Kvaran skrifstofustjóra borg- arverkfræðings voru gerðar rannsóknir á jarðvegi í Ióðinni áður en samkeppni um hönnun hússins fór fram. Nauðsynlegt þótti að bæta við þá þekkingu áður en í verkið verður ráðist. Borgarstjóri hefiir ráðið hönn- uðina tvo sem urðu hlutskarp- astir í samkeppninni til þess að Ijúka teikningu sinni. Starfsmannastjóri lögreglunnar í Reykjavík: NÝLEGA rann út umsóknar- frestur um stöðu starfsmanna- stjóra lögreglunnar i Reykjavík. 13 manns sóttu um stöðuna og verður að sögn Braga Böðvars- sonar lögreglusljóra tekin ákvörðun um ráðningu í næstu viku. Þeir aðilar, sem sóttu um stöðuna eru allir núverandi eða fyrrverandi lögreglumenn. Þeir eru: Baldvin Ottósson, aðalvarðstjóri, Friðrik G. Gunnarsson, rannsóknarlögreglu- maður, Guðmundur M. Guðmunds- son, rannsóknarlögreglumaður, Guðmundur H. Jónsson, rannsókn- arlögreglumaður, Gunnlaugur Valtýsson, lögregluflokksstjóri, Gylfi Jónsson, lögreglufulltrúi, Hilmar Þorbjömsson, varðstjóri, Jón Friðrik Bjartmarz, aðalvarð- stjóri, Magnús G. Kjartansson, framkvæmdastjóri, Óskar Þór- mundsson, lögregíufulltrúi, Snorri Siglufjörður: Lagtí skarðið ájeppa FARIÐ var á jeppa með §ór- hjóladriS yfir skarðið milli Siglufjarðar og Fljótavíkur á föstudag. Ökumaðurinn, Ólafur Matthíasson, lét þess getið við fréttaritara að leiðin yrði greið- fær vel búnum jeppum ef rutt væri burt gijóti sem hrunið hef- ur á veginn síðan hætt var að halda honum við. Áður en Strákagöngin voru tekin í notkun á miðjum sjöunda áratugn- um var vegurinn í skarðinu helsta tengingin milli Siglufjarðar og Skagaíjarðar. Var hann á sínum tíma meðal hæstu fjallvega á ís- landi, um 800 metra yfir sjávarmáli. Af þeim sökum var skarðið lokað mestan part vetrar og opnaðist sjaldnast fyrr en í júlímánuði. Leið- in þykir með eindemum fögur, þeim sem notið hafa. Árdís, ekki Amdís Þau mistök urðu í tæknivinnslu á greininni Vinir í Vestri! sem birt- ist i laugardagsblaði Morgunblaðs- ins að höfundur var sagður Arndís Þórðardóttir. Það er rangt. Höfund- urinn er Árdís Þórðardóttir, rekstrarhagfræðingur. Árdís og les- endur blaðsins eru beðin velvirðing- ar á þessum mistökum í vinnslu Ennþá nokkur sæti laus á Costa del Sol 3. sept.-10. sept.-17. sept.-24. sept. i 1,2,3eða4vikur Algarve 3. sept. Nokkursætilaus. 24. sept. Uppselt. Heim um London. Siguijónsson, rannsóknarlögreglu- maður, Þöstur Eyvinds rannsóknar- lögreglumaður og einn umsækjandi, sem óskaði nafnleyndar. Staða starfsmannastjóra var stofnuð fyrir einu ári og hefur Guð- mundur Guðjónsson gegnt því starfí. Hann snýr sér aftur að fyrri störfum hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins í september. á Costa del Sol 8. okt. - Ennþá laus sæti. A. ^úsund ÚTS ÝNARFARÞEGAR NÚ ÍVELLYSTINGUM dvelja CostadelSol * I Algarve í Lignano Svartaskógi ... og njóta lífsins við bestu skilyrði. . greinarinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.