Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 46
T*- 46 VG8CI IJUt .ei HUOAdUHVIUS ,ÖIQAJaV!UOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚU 19897 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstörf Afgreiðslukassar Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsfólk til framtíðar- starfa á afgreiðslukassa okkar, ekki yngri en 17 ára koma til greina. Um er að ræða heils- eða hálfsdagsstörf. Fólk þarf að geta hafið störf fyrir lok ágúst. Matvörudeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsfólk til framtíðar- starfa í matvörudeild okkar, heils- eða hálfsdagsstörf eru í boði. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 83811. AIIIOIG4RDUR MAfíKAÐUR VIÐ SUND FPÐGJÖF OC RAÐNINGAR Ertu á réttri hillu ílífinu? Rótgróið iðnfyrirtæki leitar að fólki í eftirtalin störf: 1. Ritvinnsla — launabókhald Nauðsynlegt er að umsækjendur séu vanir slíkum störfum og geti unnið sjálf- stætt. Starfið er laust 1. ágúst. 2. Símavarsla — létt vélritun Viðkomandi þarf að vera lipur í samskipt- um. Starfið er laust 20. ágúst. 3. Sölumaður Um er að ræða sölu á timbri o.fl. Æski- legt er að umsækjendur séu vanir trésmíðum. Um er að ræða sölu í fyrir- tækinu sjálfu. Föst mánaðarlaun. Starfið er laust 1. ágúst. Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí. Ábendisf., Engjateigi 9 (gegnt Hótel Esju), sími 689099. Ágústa Gunnarsdóttir, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir. Rafvirki — rafvélavirki óskast í viðgerðir á heimilistækjum. Upplýsingar í síma 622200 (skrifstofur Vöru- markaðarins) eða 611880 (verkstæði) frá kl. 10-12 og 14-17. Eða bara koma á Eiðistorg 13-15. 1^1 Vörumarkaðurinn hf. Eiðistorgi 13-15. Kraftmikill sölumaður Heildverslun í Reykjavík, sem selur aðallega byggingavörur, óskar eftir kraftmiklum sölu- manni til starfa sem fyrst. Ekki skilyrði að um starfsreynslu sé að ræða. Launakjör skv. samkomulagi. Umsóknum með upplýsingum um umsækj- endur verði skilað á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merkt: „A — 2422. Herrafataverslun Herradeild P & Ó Austurstræti, vill ráða lipran og reglusaman starfskraft til afgreiðslustarfa. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Guðntíónsson RÁÐCJÖF b RÁDN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Líkanasmiður Líkanasmiður óskar eftir fjölbreyttu starfi hjá eikaaðila eða fyrirtæki. Einungis framtíðar- starf kemur til greina. Kjörið fyrir arkitekta- stofur eða verkfræðiþjónustur sem þurfa á líkönum eða módelum að halda og vilja auka þjónustu sína. Tilboð merkt: „Líkanasmiður — 4052“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júlí nk. Öllum fyrirspurnum svarað. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Lausar stöður Á vegum Svæðisstjórnar málefna fatlaðara í Reykjavík taka bráðlega til starfa vistheim- ili og sambýli fyrir fatlaða. Okkur vantar því fólk til starfa, einkum þroskaþjálfa, sjúkraliða eða fólk með sam- bærilega menntun. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af meðferðarstarfi með fötluðum og þekki fjöl- þætt markmið þess. Laun skv. kjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 31. júlí nk. til Svæð- isstjórnar. Nánari upplýsingar í síma 621388. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Hátúni 10, 105 Reykjavík. LANDHELGISGÆZLAN Ritari — almenn skrifstofustörf Landhelgisgæzla íslands óskar eftir að ráða ritara til almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannastjóra, Seljavegi 32, sími 10230. Umsóknarfrestur er til 27. þ.m. Landhelgisgæzla íslands ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður Starfsfólk óskast til ræstinga, einnig í býti- búr, kvöldvaktir. Upplýsingar í síma 19600-259 alla virka daga frá kl. 10-12. Hafnarbúðir: Óskum eftir að ráða hjúkrunar- fræðing í 60-80% næturvaktir frá 1. ágúst nk. Deildarstjóralaun. Starfsmann vantar í eldhús, 50% vinna fyrir hádegi, föst staða. Einnig vantar starfsmann í afleysingar, 100% vinna. Upplýsingar í síma 19600-200 alla virka daga. Reykjavík, 17.jú!í, 1987. IH BORGARSPÍTALINN Lausar Slðdur Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra við hjúkrunar- og endur- hæfingadeild í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg er laus til umsóknar. Miklar breytingar voru gerðar á húsnæði deildarinnar á sl. ári. Sjúklingafjöldi er 25. Starfsaðstaða fyrir hjúkrunarlið er góð. Yfir- umsjón á stjórn og faglegri hjúkrun hefur hjúkrunarframkvæmdastjóri öldrunarsviðs Borgarspítalans. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til hjúkrunarforstjóra Borg- arspítalans sem veitir nánari uppl. í síma 696600 (350) milli kl. 11.00-12.00 virka daga. Sjúkraliðar Lausar eru stöður sjúkraliða á hjartasjúk- dómadeild E-6. Hlutastörf og fastar nætur- vaktir koma til greina. Uppl. gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 696600 (351). Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Við sundlaug Grensásdeildar Borgarspítal- ans er laus staða sjúkraliða/aðstoðarmanns sjúkraþjálfara. Nánari upp. veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 685177 eða 696366. Öryggisgæsla Okkur vantar öryggisverði til starfa vegna aukinna verkefna. Um er að ræða dag- og næturvinnu. Unnið í viku og frí í viku. Ef þú ert á aldrinum 25-40 ára og ert sam- viskusamur, heiðarlegur, með hreint saka- vottorð og hefur áhuga á starfa í skemmti- legu umhverfi, þá leggðu inn skriflega umsókn til auglýsingadeildar Mbl. merkta: „Gæsla — 4518“ fyrir 22. júlí. Bókhaldsstörf Stórt fyrirtæki í Austurborginni vill ráða starfsfólk til starfa við bókhald, launaútreikn- inga og skyld verkefni. Þarf að hafa reynslu í starfi. Aldur skiptir ekki máli. Umsóknir merktar: „Bókhald — 2424“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. júlí. Verslunar- og skrifstofustörf Óskum eftir fólki til starfa í verslun og á skrifstofu okkar , allan daginn. Lágmark 20 ára. Upplýsingar í versluninni, Skógarhlíð 6. Sölufélag garðyrkjumanna. Kennarar — Kennarar Kennara vantar að Varmalandsskóla, Mýra- sýslu í ensku og almenna kennslu. Gott og ódýrt húsnæði. Fri upphitun. Upplýsingar gefur skóiastjóri sunnudaginn 19. júlí kl. 10-12 og 20-22 í síma 91-46708. Vélvirkjameistari Vélvirkjameistari með 12 ára starfsreynslu, þar af 4 ár sem verkstæðisformaður, óskar eftir vel launuðu starfi frá 15. september. Þeir sem áhuga hefðu á góðum starfskrafti vinsamlegast sendið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Duglegur — 4525“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.