Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚIÍ 1987 ÚT V ARP / S JÓN V ARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.30 ? VilII apaata og vinlr hana. 27.þáttur. 18.66 ? Ungllngarnlr I hverflnu. 19.26 ? Fróttaégrlpátáknmáll. (í 0 <S3>16.45 ? Ljós f myrkri (Second Slght. a Love Story). Bandarisk kvikmynd frá 1984 með Elisabeth Montgomery, Barry Newman og Nicholas Pryor. Alex er blind og treyst- ir mjög á hundinn sinn. Hún á bágt með að trúa aö nokkur maður vilji elska blinda stúlku og lokar sig inni í slnum dimma heimi. 18.20 ? Knattspyrna — SL-mótið — 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ? - Poppkorn. Umsjón: Guð- mundurHarð- ars. og Ragnar Halldórsson. 19.30 ?- Fróttlr. 20.00 ? Fróttirog veður. 20.36 ? Auglýalng- arogdagskrá. 20.40 ? Bergorac. Fimmti þátturaf tlu um Bergerac rann- sóknaiiögreglumann á Ermar- sundseyjum. 20.00 ? Mlklabraut (High way to Heaven). Framhalds- þáttur með Michael Landon og Victor French I aðalhlut- verkum. 21.35 ? Peter Ustinov ( Kfna — Fyrrl hluti. (Peter Ustinov's China). «©20.50 ? Gráttu Bllly (Cry for me Billy). Bandariskur vestri. Aðalhlutverk: Cliff Potts, Xochtil og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: William A. Graham. Billyerungur maður sem fer sínu fram og leetur hverjum degi nægja sína þjáningu, þar til hann verður ástfanginn af indíána- stúlku sem þarf á hjálp hans að halda. 22.26 ? Vonarvegur — Viðtal við Lech Walesa. Fyrir þremur mánuðum átti franski sjónvarpsmaðurinn Bemard Pivot leynilegan fund með Lech Walesa í Gdansk, enævisaga Walesa er nú nýkomin út á frönsku. Umsjónarmaður Ámi Snævarr. 23.05 ? Fréttir frá fréttastofu útvarps. Oagskrárlok. <9t>22.20 ? Oswald réttarhðldln (The Trial of Lee Harvey Oswald). <St>23.25 ? Tískuþáttur. M.a. er talað við Oscar De La Renta um rómantfkina í sumartískunni. 4BÞ23.50 ? Alaskagull (North to Alaska). Vestrí með John Wayne og Stewart Granger. Myndin geríst í Alaska skömmu fyrir aldamót. 01.60 ? Dagskrárlok. UTVARP @ RÍKISÚTVARPIÐ 06.45—07.00 Veðurfregnir. Bæn. 07.00-07.03 Fréttir. 07.03—09.00 Morgunvakt í umsjón Hjördísar "Finnbogadóttur og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 08.00 og veður- fregnir kl. 08.15. Fréttayfirlit, lesiö úr forustugreinum dagblaöa, tilkynning- ar. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 07.20. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.00—09.06 Fréttir, tilkynningar. 09.05—09.20 Morgunstund barnanna. Sjötti lestur sögúnnar „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel. Herdís Þorvalsdóttir les þýðingu Ing- vars Brynjólfssonar.. 09.20—10.00 Morguntrímm, tónleikar. 10.00—10.30 Veðurfregnir. 10.30-11.00 Ég man þá tíð, þáttur í umsjón Hermanns Ragnars Stefáns- sonar. 11.00-11.06 Fréttir. 11.06—12.00 Samhljómur. Þáttur frá Akureyri I umsjón Þórarins Stefáns- sonar. 12.00—12.20 Dagskrá. tilkynningar. 12.20-12.45 Hádegisfréttir. 12.46—13.30 Veðurfréttir, tilkynningar, tónlist. 13.30—14.00 f dagsins önn. Þáttur um breytingaraldurinn í umsjón Helgu Thorberg. 14.00—14.30 Miðdegissagan „Franz Liszt, örlög hans og ástir", 26. lestur. 14.30—16.00 Óperettutónlist. 15.00—15.20 Fréttir, tilkynningar, tón- list. 16.20—16.00 Afrika - móðir tveggja heima. Attundi og siðasti þáttur Jöns Gunnars Grjetarssonar endurtekinn. 16.00—16.06 Fréttir, tilkynningar. 16.05—16.16 Dagbókin, dagskrá. 16.16-16.20 Veðurfregnir. 16.20—17.00 Bamaútvarpið. 17.00—17.06 Fréttir, tilkynningar. 17.06-17.40 Síödegistónleikar. a)Spænskur dans op. 23 eftir Pablo Sarasate. Michael Rabin og Leon Pommers leika á fiðlu og píanó. bJSpænsk sinfónía op. 21 eftir Leon- ard Lalo, Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Sinfóniuhljómsveit Lundúna. André Previn stjómar. 1740—18.46 Torgið, þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafs- sonar og önnu M. Sigurðardóttur. Fréttir og tilkynningar kl. 18.00. 18.46—19.00 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 18.00—18.30 Kvöldfréttir. 19.30—20.00 Tilkynningar. Daglegt mál, þáttur Guðmundar Sæmunds- sonar endurtekinn frá morgni. Glugg- inn, þáttur í umsjón Steinunnar Jóhannesdóttur úr sænsku menning- atlífi. 20.00—20.40 „Pulcinella" ballettónlist eftir Stravinsky. Theresa Berganza, Ryland Davies og john Shirley-Quirk syngja. með Sinfónluhljómsveit Lund- úna. Claudio abbado stjórnar. 20.40-21.10 Réttarstaða og félagsleg þjónusta. Endurtekinn þáttur í umsjón Hjördisar Hjartardóttur. 21.10—21.30 Barokktónleikar. Joan Sut- heríand og Margareta Elkins syngja ariur úr óperunni „Julius Cesar" eftir Hándel með Nýju sinfónfuhljómsveit- inni í Lundúnum. Richard Bonynge stjómar. 21.30—22.00 Útvarpssagan „Leikur blær að laufi" eftir Guðmund L. Frið- finnsson, höfundur les 27. lestur. 22.00—22.16 Fréttir, dagskrá morgun- dagsins og orð kvöldsins. 22.16-2220 Veðurfregnir. 22.20—2320 Leikritið „Næturgestur" eftir Andrés Indriðason i leikstjóm Þórhalls Sigurðssonar. Leikarar, Jó- hann Sigurðarson, Pálmi Gestsson, Róbert Amfinnsson og Ragnheiöur Amardóttir. 2320—24.00 íslensk tónlist. a)Fiðlu- sónata eftir Jón Nordal. Bjöm Ólafsson og höfundur leika saman á fiölu og pianó. b)Hugleiöing, eftir Einar Magn- ússon um tónverkið „Sandy Bar" eftir Hallgrim Helgason. Höfundur leikur á pianó. c)„G—suite" eftir Þorkei Sigur- bjömsson, Guðný Guömundsdóttir og Halldór Haraldsson leika á fiðlu og píanó. d)Kvartett fyrir flautu, óbó, klari- nettu 'og fagott eftir Pél P. Pálsson. David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Hans Ploder Franzson leika. 24.00-80.10 Fréttir. 00.10—01.00 Samhljómur, endurtekinn þáttur frá Akureyri í umsjón Þórarins Stefánssonar. 01.00—06.46 Veðurfregnir og næturút- varp á samtengdum rásum. é> RAS2 06.00-09.06 i þítiö. Þáttur i umsjón guðmundar Benediktssonar. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.06—1220 Morgunþáttur i umsjón Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 1220-12.46 Hádegisfréttir. 12.46—16.06 Á milli mála. Þáttur í um- sjón Gunnars Svanbergssonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. 16.06—18.00 Hringiöan i umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. 18.00-18.30 Kvöldfréttir. 18.30—22.06 Strokkurinn. Þáttur frá Akureyri i umsjón Kristjáns Sigurjóns- sonar. 22.06—00.10 Háttalag i umsjón Gunn- ars Salvarssonar. 00.10—06.00 Næturvakt útvarpsins i umsjón Gunnlaugs Sigfússonar. /fo** BYLGJAN 07.00—08.00 Morgunbylgjan í umsjón Péturs Steins Guðmundssonar. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Morgunþáttur ( umsjón Valdísar Gunnarsdóttur. Afmælis- kveðjur og fjölskyldan á Brávallagö- tunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00—12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Á hádegi. Þáttur I umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Síðdegispopp i umsjón Ásgeirs Tómassonar. Fréttirkl. 14.00, 15.00'og 16.00. 17.00—18.00 ( Reykjavík síðdegis. Um- sjón Hallgrímur Thorsteinsson. Fréttir kl. 17.00 ogfrá' 18.00-18.10 18.00—21.00 Flóamarkaður Bylgjunnar f umsjón Önnu Bjarícar Birgisdóttur. Fréttir kl. 19.00 Draumalandið Gönguferð Gunnars E. Kvarans fréttamanns um hið nýbyggða Útvarpshús á Fossvogshæðum var fróðleg þótt leiðsögumaðurinn, Elva Björk framkvæmdastjóri, hafi farið full hratt yfir, svona líkt og er þrautþjálfaður liðsforingi kannar herbúðir. Ég nenni ekki að ræða hér enn einu sinni um Útvarpshöll- ina á Fossvogshæðum en alltaf finnst mér nú jafn kátlegt að hlýða á svör ríkisfjármálastjóranna þá fréttamenn spyrja hinnar klassfsku spumingar Finnst þér byggingin óeðlilega dýr? F^ármálastjori Ríkisútvarpsins svaraði spurning- unni á hefðbundinn máta: Nei, mér finnst hún ekki óeðlilega dýr. Já, hvað er milljarður á miíli vina? Svar fjármálastjórans, sem ann- ars virtist hinn traustasti maður, vakti upp línur úr Velvakandabréfi frá 15. júlí síðastliðnum: Nýleg grein í Velvakanda hefur verið í huga mér sfðan ég las hana. Þar erum við minnt á það að gamla fólkið á elliheimilunum hefur 4.000 krónur f ráðstöfunarfé á mánuði. Þessi forsmán er hreint og beint ótrúleg. Á meðan þjóðfélagið virðist vaða í peningum ættum við að skammast okkar fyrir slfkt mann- úðarleysi.... Sama dag og þessi grein kom í Velvakanda var skýrt frá ... undarlegum tiltektum við Þjóðarbókhlöðuna... að henda tugum eða hundruðum milljóna f að búa til sfki með glerþaki f kring- um hana og grjótgarð þar utan á. Svona er menningin orðin mikil... Alls staðar eru framkvæmdir á veg- um hins opinbera. Og svo er kvartað um þenslu. Allir vilja reisa sér minnisvarða og allt verður að gera strax." Milli vina Skrýtið samfélagið sem við byggjum, gamla fólkið er lagði grunninn að velferðinni er fyrst rænt sparifénu sfðan svipt að mestu ellistyrknum þá það fer á elliheim- ili, þannig að það á vart kost á þvf að klæða sig sómasamlega hvað þá að öngla saman f gjafir handa barnabörnunum. Á sama tfma hefur yfirstéttin, ráðherrar, þingmenn, hæstaréttardómarar og bankastjór- ar, gætt þess vendilega að þeir sjálfir eigi kost á lífeyrisgreiðslum úr fleiri en einum sjóði. Nefndin er yfirstéttin skipaði til að endurskoða lffeyrissjóðakerfið sá að sjálfsögðu ekki hina minnstu ástæðu til að hrófla við þessari óheiðarlegu skip- an lífeyrisgreiðslna. Já, hvað er einn milljarður... á milli vina? Afmörgu er Nýr þáttur hljóp af stokkunum hjá Stöð 2 síðastliðinn fimmtudag: Leiðari undir stjórn Jóns Óttars. í fyrsta þættinum var rætt um stöðu blaðanna á ljósvakaöld og körpuöu gestirnir Eiður Guðnason, Indriði G. og Hallgrfmur Thorsteinsson um hvort æskilegt væri að ritstjórnar- stefna blaðanna endurspeglaði viðhorf stjórnmálaflokkanna eða persónuleg viðhorf þeirra er rita í blöðin þá stundina. Hallgrfmur vildi reyndar að menn tileinkuðu sér hlutlæga afstöðu og Jón Ottar taldi að áskrifendur Stöðvar 2 ættu viss- an rétt á því að koma fram með persónulegar skoðanir f sérstöku fréttahorni. Hér minnist Jón á gam- alt baráttumál undirritaðs en eitt er vfst að ekki dugir lengur að mæla fyrir munn stjórnmálaflokk- anna er þegja þunnu hljóði jafnt yfír fátækt gamla fólksins á elli- heimilunum og forréttindum flokks- broddanna er ausa fé almennings f minnisvarða — ósjaldan — sjálfum sér til dýrðar. Ólafur M. Jóhannesson 21.00—24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteini Asgeirssyni. 24.00—07.00 Næturdagskrá í umsjón Bjama Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. STJARNAN 07.00—08.00 Snemma á fætur. Þáttur í umsjón Þorgeirs Astvaldssonar. Fréttir kl. 08.30 08.00—11.65 Morgunþáttur Gunnlaugs Helgasonar. Tónlist, leikir. 11.65—12.00 Fréttir. 12.00—13.00 Hádegisútvarp i umsjón Piu Hanson. 13.00—16.00 Tónlistarþáttur í umsjón Helga Rúnars Óskarssonar. Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00—18.00 Tónlistarþáttur i umsjón Bjarna Dags Jónssonar, getraun kl. 17.00-18.00 og fréttir kl. 17.30. 18.00—20.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist. 20.00—21.00 Stjömuspil. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vin- sældarlistanum. 21.00—23.00 Tónlistarþáttur f umsjón Ama Magnússonar. 23.00—23.10 Fréttir. 23.10—00.00 islenskir tónlistarmenn leika sin uppáhaldslög. Að þessu sinni er það Bjarni Thoroddsen. 00.00—0022 Saga fyrír svefninn. Jó- hann Sigurðarson, teikari les söguna „Sá hlaer best..." eftir Larry Powell.. 0022—07.00 Næturdagskrá í umsjón Gisla Sveins Loftssonar. ÚTVARPALFA 08.00—08.16 Morgunstund, Guðs orö, bæn. 08.16—12.00 Tónlist. 12.00-13.00 Hlé. 13.00—18.00 Tónlistarþáttur. 18.00-22.00 Hlé. 22.00—22.15 Pédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.16-24.00 Tónlist. 24,00—04.00 Næturdagskrá. Dagskrár- lok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 08.00—10.00 I bótinni. Morgunþáttur. Umsjónarmenn Friðný Björg Sigurðar- dóttir og Benedikt Barðason. Frétta- yfirlit, sögukorn, viötöl. Fróttir kl. 08.30. 10.00—17.00 Á tvennum tátiljum. Ómar Pétursson og Þréinn Brjánsson sjá um þáttinn. Þríðjudagsgetraun, uppskrift- ir, óskalög. Fróttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00—18.00 Gamalt og gott. Þáttur Gests E. Jónassonar með tónlist frá 7. áratugnum. 18.00—18.10 Fréttir. 18.10—18.00 Þættinum Gamalt og gott framhaldiö. Dagskráríok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—18.00 Umsjónarmenn svæðis- útvarps enj Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.