Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBIAÐH), ÞRgMUDAGUR 21. JÚLÍ 1987 39 Þórunn L. Sturlaugs- dóttir - Minning Fædd 17. desember 1950 Dáin 14. júlí 1987 Kallið er komið. Komin er nú stundin vinarskilnaöur viðkvæm stond vinirnir kveðja vininn sinn látna er sefur hér hinn síðasta blund. (V. Briem) Þannn 14. júlí lést í Landspítal- anum elskuleg vinkona okkar, Þórunn Lovísa Sturlaugsdóttir, eftir erfíða sjúkdómslegu, sem hún átti í um nokkurt skeið. Erfítt er að sætta sig við að Tóta sé ekki lengur á meðal okk- ar, svo ung tekin frá eiginmanni og þremur ungum börnum, einnig að fá ekki legur að njóta samvista við hana og hlýju hennar, sem hún átti svo mikið af. T6ta var dóttir hjónanna Stur- laugs Jóhannssonar og^ Önnu Magneu Gísladóttur frá ísafirði. Eftirlifandi maður hennar er Bragi Benediktsson og eignuðust þau þrjú börn. Margar góðar minningar koma upp í huga okkar er við minnumst Tótu frá þeim tíma er við ólumst upp saman fyrir vestan og eftir að við allar fluttumst suður. Við minnumst margra góðra stunda er við áttum saman með mökum og börnum, ýmist á heimilum okk- ar eða utan. Samband okkar var alla tíð mjög náið og er nú högg- við stórt skarð í vinahópinn. Elsku Bragi, Anna, Lauga, Benni og Teitur íitli, ykkar harmur er mikill og megi góður Guð styrkja ykkur í þessari erfíðu raun. Fjölskyldur okkar senda ykkur sínar innilegustu samúðarkveðjur, einnig foreldrum, systkinum og öðrum aðstandendum. Blessuð sé minning hennar. Guðný E. Guðmundsdóttir Elin J. Brynjólfsdóttir í dag verður borin til grafar vin- kona okkar, Þórunn Sturlaugsdótt- ir. Það er komið skarð í hópinn sem hefur haldið saman frá því að við komum suður, ein af annarri að vestan. Við höfum fylgst með veikindum Tótu, og það er erfitt að sjá á bak vini og ungri móður í blóma lffsins, og við skiljum ekki þann kraft og dugnað sem hún sýndi í veikindum sínum og hve lífsbarátta hennar var sterk. Með trega kveðjum við Tótu og um leið sendum við samúðarkveðjur til eiginmanns_ hennar, Braga, og barna þeirra, Önnu Laugu, Benna og Teits. Einnig vottum við foreldr- um hennar og systkinum okkar innilegustu samúð. Dísa, Didda, Gréta og Obba. r SÍGILDAR SÖGUR Heimsins bestu bókmenntir Eignastu bókasafn - misstu ekki af eintaki byrjaðu strax að safna - hvert blað tölusett áskriftarsímí 621720 Þriðja tölublað komið í verzlanir G00DYEAR Grand Prix S Radial SUMARDEKlCV \ A GOODYEAR KEMST ÉG HBM LEIÐANDI I VERÖLDTÆKNIÞROUNAR HJOLBARÐA M HEKIAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 GOOD?YEAR T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.