Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚU 1987 47 j^T^, OKKAR VERÐ Jón Samúelsson \oggiir af stað á þrístínum síðasta daginn sinn í vinnunni. Ný lambalæri 383.-kr.kg. Lambahryggur 372.-kr.kg. Lambaslög 70.-kr.kg. Lambaframpartar 292.-kr.kg. Lambasúpukjöt 327.-lrr.fcg. Lambakótilettur 372.-kr.kg. Lambalærissneiðar 497.-kr.kg. Lambagrillsneiðar 294.-kr.kg. Lambasaltkjöt 345.-kr.kg. Lambaskrokkarl.flokkuri 264,50 kr.kg. lægra en hjá öðrum 32S.-kr.kg. Marineraðarkótilettur tOlkr.kg. Marineraðar|æriSSneíðar S48.-kr.kg. Marineruð rif "5-kr.kg. Hangikjötslæri Hangik,ötSframparíarúrb 321-kr.kg. Hangikjötslæriurbejnað sSS..kr.kg. Hangikjötsframpartar *S7-*r.kg. Lambahamborgarhryggur 32'-kr.kg. Londonlamb S'4-kr.kg. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk l.s. 6865II Morgunblaðið/Þorkell Ók sömu leiðina Í40ár Jón Samúelsson strætisvagna- stjóri hefur nú keyrt síðustu ferðina á Seltjarnarnesvagninum. Hann hóf störf hjá Strætisvögn- um Reykjavfkur árið 1947 og hefur því ekið í 40 ár. Þegar Jón byrjaði hjá SVR fyrir 40 árum var Seltjarnarness- vagninn númer tvö og 6k frá Lækjartorgi út á Nes á hálftíma fresti. Árið 1970 var leiðinni svo breytt í þá veru sem nú er , þ.e. vagninn fór að aka niður Laugar- veginn. Fyrsti vagninn sem hann keyrði var gamall Studebaker en síðan hefur hann yfirleitt ekið Volvo. „Vagnarnir hafa breyst mikið. Þeir hafa stækkað og tæknin hefur auðveldað margt, t.d. var vökvastýrið mikil bylting. Umferðin hefur lfka þyngst mjög mikið en þó hef ég aldrei lent í neinu óhappi eða verulegum árekstri", sagði hann. „Fólk ferðast minna með strætisvögnunum nú en áður. Það eru helst unglingar og skóla- fólk sem ferðast með vögnunum og það fjölgar alltaf mikið á haustin. Vagnstjórarnir þurfa oft að hjálpa fólki að rata. Sérstak- lega bar á því meðan húsin á Seltjarnarnesi hétu öll nöfnum. Það getur stundum verið erfitt að gera sig skiljanlegan við út- lendinga sem eiga í einhverjum vandræðum með að rata, sérstak- lega Frakka sem tala ekkert fiema frönsku". Jón Samúelsson verður sjötug- ur á næsta ári en ákvað að hætta núna. „Ég var búinn að fá alveg nóg eftir þessi 40 ár. Ég ætlaði reyndar að hætta í byrjun júní svo árin yrðu nákvæmlega 40 en vegna þess hversu illa gekk að fá fólk í afleysingar varð ég að vinna fram í miðjan júlí þegar sumarfríið mitt átti að hefjast" sagði Jón. Áður en Jón fór að keyra strætisvagna ók hann vörubíl. „Það var á stríðsárunum og mað- ur ætlaði að verða ríkur. Síðan byrjaði ég í þessu og hef hajdið því áfram. Þetta er ekki verra en hver önnur vinna. Ég hef allt- af keyrt sömu leiðina og ekki sóst neitt sérstaklega eftir því ,að skipta. Einu sinni sótti ég þó um að skipta um leið en fékk það ekki". Jón sagðist vera feginn að hætta og alls ekki sjá eftir starf- inu. COSPER n| <*> t'.'í f u x--------- V Ite ^-. 1 >-< 1 '\-' /' ^v/^»^/o/ (Vm/J\ >J^ \ \ ** ° \ \ /l \J7 v3/ «(^^ o U C-^^, i J_. ©PIB i lOSAfe ¦•"¦-"" COSPER Gömlu góðu og sterku leikföngin! Bílunum fylgir i skoðunarvottorð þar sem eigandi er tilgreindur og bílnúmer. — Haltu á þessum á meðan ég næ í hina tvo. ft + HÚSIÐ HJÁLI'ARSTÖD RKÍ fyrir böm og ungltnga TJARMARGÖTU 35 SÖLUUMBOÐ HJÁ R.K. HÚSINU TJARNARGÖTU 35 - SÍMI 622266 - styrkiö gott málefni! Allur ágóði af sölunnl rennur í rekstur Rauða kross hússins, Ijamargötu 35 í Reykjavík, sem er hjálparstöð fyrir börn og unglinga af öllu landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.