Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 53
f MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JULI 1987 53 Sigurbjörn og Brjánn sigruðu nieð yfirburðum í töltinu og eiga þeir ekki langt eftir í 100 stigin, sem aðeins úrvalsgóðir tSItarar eiga möguleika á að ná. h- mörgum kunnum kappanum aftur fyrir sig og þar á meðal Reyni Hjartarsyni á hinum landskunna gæðingi Sámi frá Vallanesi sem stóð annar í A-flokki gæðinga á Landsmótinu í fyrra. Að þessu sinni var krökkunum gert jafn hátt undir höfði og þeim fullorðnu í tímasetn- ingu á þeirra keppni og eiga aðstandendur mótsins lof skilið fyr- ir. Ekki er að efa að þessa Islands- móts verður minnst sem góðs móts því allt lagðist á eitt til að vel tækist og ekki ferá milli mála að innan hestamannafélagsins Hrings eru menn sem kunna vel til verka í mótahaldi. En úrslit urðu sem hér segir (stig eru úr forkeppni): Tólt 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki á Brjáni frá Hólum 94.64 stig 2. Sævar Haraldsson Páki á Kjarna frá Egilsstöðum, 87.20 stig 3. Hafliði Halldórsson Fáki á ísak frá Runnum, 86.64 stig 4. Örn Karlsson Andvara á Golu frá Gerðum, 84 stig 5. Garðar Hreinsson Herði á Ægi frá Skeggsstöðum, 80 stig. Fjórgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki á Brjáni frá Hólum, 58.65 stig 2. Sævar Haraldsson Fáki á Kjarna frá Egilsstöðum 54.06 stig 3. Gísli Gíslason Faxa á Sóla 51.15 stig 4. Olil Amble Faxa á Oðni frá Gerð- um 51.51 stig 5. Garðar Hreinsson Herði á Ægi frá Skeggsstöðum, 51.66 stig Fimmgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki á Kalsa frá Laugarvatni, 60.42 stig 2. Ingimar Ingimarsson íd. Skaga- fjarðar á Þokka frá Höskuldsstöð- um, 56.82 stig 3. Sveinn Ragnarsson Andvara á Högna, 50.22 stig 4. Stefán Friðgeirsson Hring á Val, 52.38 stig 5. Jóhann G Jóhannesson Funa á Vin, 52.98 stig Gæðingaskeið 1. Jóhann G. Jóhannesson Funa á Gæja frá Árgerði, 89.25 stig 2. Sigurbjörn Bárðarson Fáki á Kalsa frá Laugarvatni, 86.75 stig 3. Reynir Hjartarson Létti á Sámi frá Vallanesi, 86.50 stig Kýðnikeppni 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki á Brjáni frá Hólum, 33.50 stig 2. Barbara Meyer Fáki á Sóloni, 33 stig 3. Hafliði Halldórsson Fáki á fsak, 29.50 stig Hindrunarstökk 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki á Kalsa, 50 stig 2. Barbara Meyer Fáki á Sóloni, 53.32 stig 3. Berglind Ragnarsdóttir Andvara á Freyju, 44 stig. tslensk tvikeppni Sigurbjörn Bárðarson á Brjáni 153.29 stig Skeiðtvíkeppni Sigurbjörn Bárðarson á Kalsa frá Laugarvatni 147.17 stig Ólympisk tvikeppni Barbara Meyer á Sóloni 86.32 Stigahæstur keppandi Sigurbjörn Bárðarson 383.96 stig Unglingaflokkur Tölt 1. Ragnhildur Matthíasdóttir Fáki á Bróður frá Kirkjubæ, 76.24 stig 2. Hrönn Ásmundsdóttir Mána á Eldi, 66.16 stig 3. Halldór Viktorsson Gusti á Herði, 71.76 stig 4. Örn Olason Létti á Klúbbi frá Ytra-Dalsgerði, 62.40 stig 5. Eiður G. Matthíasson Létti á Hrímni frá Gilsá, 61.60 stig Fjórgangur 1. Halldór Viktorsson Gusti á Herði, 45.54 stig 2. Ragnhildur Matthíasdóttir Fáki á Bróður frá Kirkjubæ, 48.81 stig 3. Hákon Pétursson Herði á Limbó frá Sauðárkróki, 43.35 stig 4. Heiðdís Smáradóttir Létti á Drottningu frá Brún, 39.12 stig 5. Berglind Ragnarsdóttir Andvara á Freyju, 42.18 stig Hlýðnikeppni A (unglingar og börn) 1. Guðríður Hallgrímsdóttir Mána á Neista, 9.6 stig 2. Hákon Pétursson Herði á Limbó frá Sauðárkróki, 8.8 stig 3. Edda Sólveig Gísladóttir Fáki á Seifí frá Hafsteinsstöðum, 8.4 stig Islensk tvíkeppni Ragnhildur Matthíasdóttir 125.05 stig _ Stigahæsti unglingurinn Ragnhildur Matthíasdóttir 132.85 stig Barnaflokkur (12 ára og yngri) Tðlt 1. Edda Sólveig Gísladóttir Fáki á Janúar frá Keldnakoti, 60.24 stig 2. Hjörný Snorradóttir Fáki á Stirni frá Vindheimum, 63.44 stig 3. Sigurður Matthíasson Fáki á Greifa, 64 stig 4. Alma Ágústsdóttir íd. Skagaf. á Birtu, 64.24 stig 5. Guðríður Hallgrímdóttir Mána á Neista, 44.24 stig Fjórgangur 1. Hjörný Snorradóttir Fáki, á Stirni frá Vindheimum, 49.98 stig 2. Edda Sólveig Gfsladóttir Fáki á Janúar frá Keldnakoti, 48.09 stig 3. Sigurður Matthíasson Fáki á Greifa, 40.80 stig 4. Alma Ágústsdóttir íd. Skagaf. á Birtu, 37.08 stig 5. Elín M. Kristjánsdóttir Létti á Baldintátu, 32.13 stig íslensk tvíkeppni Hjörný Snorradóttir Stigahæst i barnaflokki Hjörný Snorradóttir 113.42 stig Nýplata frá Foringjunum HLJÓMSVEITIN Foringjarnir sendir frá sér fyrstu hljómplötu sína á næstu dögum. Hún heitir „Komdu í partí" og inniheldur fjögur lög. Titillagið „Komdu í partí" er eftir Magnús Eiríksson. Einnig eru tvö lög Foringjanna á hinni hliðinni, „Get ekki vakað lengur" sem kom út á kassettunni Vímulaus æska og lagið „Don't tell me". Steinar hf. sér um dreif- ingu plötunnar. Foringjar verða á Gauknum í Þjórsárdal um verslunar- mannahelgina svo og á tónleikum og dansleikjum um allt land í sumar. Pltrgut^ í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHUSTORGI Uausn ÁFR0ST-0G ALKALÍSKEMMDUM Þétti-og sprunguviðgerðarefni HY-BU!tO ACBtUC VERKTAKAR - SVEITARFÉLÖG Hægt er að koma í veg fyrir stór- tjón með því að nota leitartæki f rá okkur, sem gefur nákvæma stað- setningu á rafstrengjum og rörum. Eigum leitartæki fyrirliggjandi á mjög hagstæðu verði. — Hafið samband sem fyrst. .>#-RÖNNING SUNDABORG 15 SÍMI (91)84000 Málningarverksmiðjan Harpa hf. hefur nú tekiö viö einkaumboði á íslandi fyrir hinar heimsþekktu RPM vörurfrá Republic Powdered Metals Inc. Þetta eru ýmis þétti- og viðgerðarefni, t.d. Nu-Sensation Hy-Build Acrylic, sem hefur verið notað hérlendis á undanförnum árum og reynst mjög vel til sprunguviðgerða. nprni JíotP° SKÚLAGÖTU 42 PÓSTHÓLF 5056 ® (91)11547 ^Mj^ * Bladburdarfólk óskast! AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Baldursgata Borgarholtsbraut Lindargatafrá 40-63 Kópavogsbraut Bragagata frá84-113o.fl. Snorrabraut Njálsgata frá 24-112 UTHVERFI Stigahlíðfrá 35-97 Jltor^miUiiki^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.