Morgunblaðið - 21.07.1987, Side 53

Morgunblaðið - 21.07.1987, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987 53 Sigurbjöm og Bijánn sigruðu með yfirburðum f töltinu og eiga þeir ekki langt eftir í 100 stigin, sem aðeins úrvalsgóðir töltarar eiga möguleika á að ná. mörgum kunnum kappanum aftur fyrir sig og þar á meðal Reyni Hjartarsyni á hinum landskunna gæðingi Sámi frá Vallanesi sem stóð annar í A-flokki gæðinga á Landsmótinu í fyrra. Að þessu sinni var krökkunum gert jafn hátt undir höfði og þeim fullorðnu í tímasetn- ingu á þeirra keppni og eiga aðstandendur mótsins lof skilið fyr- ir. Ekki er að efa að þessa íslands- móts verður minnst sem góðs móts því allt lagðist á eitt til að vel tækist og ekki ferá milli mála að innan hestamannafélagsins Hrings eru menn sem kunna vel til verka í mótahaldi. En úrslit urðu sem hér segir (stig eru úr forkeppni): Tölt 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Bijáni frá Hólum 94.64 stig 2. Sævar Haraldsson Fáki á Kjama frá Egilsstöðum, 87.20 stig 3. Hafliði Halldórsson Fáki á ísak frá Runnum, 86.64 stig 4. Öm Karlsson Andvara á Golu frá Gerðum, 84 stig 5. Garðar Hreinsson Herði á Ægi frá Skeggsstöðum, 80 stig. Fjórgangur 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Bijáni frá Hólum, 58.65 stig 2. Sævar Haraldsson Fáki á Kjama frá Egilsstöðum 54.06 stig 3. Gísli Gíslason Faxa á Sóla 51.15 stig 4. Olil Amble Faxa á Óðni frá Gerð- um 51.51 stig 5. Garðar Hreinsson Herði á Ægi frá Skeggsstöðum, 51.66 stig Fimmgangur 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Kalsa frá Laugarvatni, 60.42 stig 2. Ingimar Ingimarsson íd. Skaga- flarðar á Þokka frá Höskuldsstöð- um, 56.82 stig 3. Sveinn Ragnarsson Andvara á Högna, 50.22 stig 4. Stefán Friðgeirsson Hring á Val, 52.38 stig 5. Jóhann G Jóhannesson Funa á Vin, 52.98 stig Gæðingaskeið 1. Jóhann G. Jóhannesson Funa á Gæja frá Árgerði, 89.25 stig 2. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Kalsa frá Laugarvatni, 86.75 stig 3. Reynir Hjartarson Létti á Sámi frá Vallanesi, 86.50 stig Hlýðnikeppni 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Bijáni frá Hólum, 33.50 stig 2. Barbara Meyer Fáki á Sóloni, 33 stig 3. Hafliði Halldórsson Fáki á ísak, 29.50 stig Hindrunarstökk 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Kalsa, 50 stig 2. Barbara Meyer Fáki á Sóloni, 53.32 stig 3. Berglind Ragnarsdóttir Andvara á Freyju, 44 stig íslensk tvíkeppni Sigurbjöm Bárðarson á Bijáni 153.29 stig Skeiðtvíkeppni Sigurbjöm Bárðarson á Kalsa frá Laugarvatni 147.17 stig Ólympísk tvíkeppni Barbara Meyer á Sóloni 86.32 Stigahæstur keppandi Sigurbjöm Bárðarson 383.96 stig Unglingaflokkur Tölt 1. Ragnhildur Matthíasdóttir Fáki á Bróður frá Kirkjubæ, 76.24 stig 2. Hrönn Ásmundsdóttir Mána á Eldi, 66.16 stig 3. Halldór Viktorsson Gusti á Herði, 71.76 stig 4. Öm Olason Létti á Klúbbi frá Ytra-Dalsgerði, 62.40 stig 5. Eiður G. Matthíasson Létti á Hrímni frá Gilsá, 61.60 stig Fjórgangur 1. Halldór Viktorsson Gusti á Herði, 45.54 stig 2. Ragnhildur Matthíasdóttir Fáki á Bróður frá Kirkjubæ, 48.81 stig 3. Hákon Pétursson Herði á Limbó frá Sauðárkróki, 43.35 stig 4. Heiðdís Smáradóttir Létti á Drottningu frá Brún, 39.12 stig 5. Berglind Ragnarsdóttir Andvara á Freyju, 42.18 stig Hlýðnikeppni A (unglingar og böm) 1. Guðríður Hallgrímsdóttir Mána á Neista, 9.6 stig 2. Hákon Pétursson Herði á Limbó frá Sauðárkróki, 8.8 stig 3. Edda Sólveig Gísladóttir Fáki á Seifi frá Hafsteinsstöðum, 8.4 stig íslensk tvíkeppni Ragnhildur Matthíasdóttir 125.05 stig Stigahæsti unglingurínn Ragnhildur Matthíasdóttir 132.85 stig Bamaflokkur (12 ára og yngri) Tölt 1. Edda Sólveig Gísladóttir Fáki á Janúar frá Keldnakoti, 60.24 stig 2. Hjömý Snorradóttir Fáki á Stimi frá Vindheimum, 63.44 stig 3. Sigurður Matthíasson Fáki á Greifa, 64 stig 4. Alma Ágústsdóttir íd. Skagaf. á Birtu, 64.24 stig 5. Guðríður Hallgrímdóttir Mána á Neista, 44.24 stig Fjórgangur 1. Hjömý Snorradóttir Fáki, á Stimi frá Vindheimum, 49.98 stig 2. Edda Sólveig Gfsladóttir Fáki á Janúar frá Keldnakoti, 48.09 stig 3. Sigurður Matthíasson Fáki á Greifa, 40.80 stig 4. Alma Ágústsdóttir íd. Skagaf. á Birtu, 37.08 stig 5. Elín M. Kristjánsdóttir Létti á Baldintátu, 32.13 stig íslensk tvíkeppni Hjömý Snorradóttir Stigahæst í bamaflokki Hjömý Snorradóttir 113.42 stig Ný plata frá Foringjunum HLJÓMSVEITIN Foringjamir sendir frá sér fyrstu hljómplötu sína á næstu dögum. Hún heitir „Komdu í partí“ og inniheldur Qögur lög. Titillagið „Komdu í partí“ er efltir Magnús Eiríksson. Einnig eru tvö lög Foringjanna á hinni hliðinni, „Get ekki vakað lengur" sem kom út á kassettunni Vímulaus æska og lagið „Don’t tell me“. Steinar hf. sér um dreif- ingu plötunnar. Foringjar verða á Gauknum í Þjórsárdal um verslunar- mannahelgina svo og á tónleikum og dansleikjum um allt land í sumar. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHUSTORGI Uausn Á FR0ST-0G ALKALÍSKEMMDUM Þétti-og sprunguviðgerðarefni •Jf"RÖNNING SÍMI (91)84000 Hægt er að koma í veg fyrir stór- tjón með því að nota leitartæki frá okkur, sem gefur nákvæma stað- setningu á rafstrengjum og rörum. Eigum leitartæki fyrirliggjandi á mjög hagstæðu verði. — Hafið samband sem fyrst. SVEITARFÉLÖG Málningarverksmiðjan Harpa hí. hefur nú tekiö við einkaumboöi á íslandi fyrir hinar heimsþekktu RPM vörur frá Republic Powdered Metals Inc. Þetta eru ýmis þétti- og viðgerðarefni, t.d. Nu-Sensation Hy-Build Acrylic, sem hefur verið notað hérlendis á undanförnum árum og reynst mjög vel til sprunguviðgerða. SKÚLAGÖTU 42 PÓSTHÓLF 5056 S (91)11547 Bladburðarfólk óskast! AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Baldursgata Borgarholtsbraut Lindargata frá 40-63 Kópavogsbraut Bragagata frá84-113 o.fl. Snorrabraut Njálsgata frá 24-112 UTH VERFI Stigahlíðfrá 35-97

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.