Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRDDJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987 Orgelleikur í # Dómkirkj unni Tónllst Jón Ásgeirsson Gabriele Liebold orgelleikari við Martini-kirkjuna í Braunschweig hélt orgeltónleika í Dómkirkjunni sl. sunnudag og lék verk eftir gömlu snillingana Sweelinck, Scheidt, Mendelssohn og J.S. Bach og einnig nýrri verk eftir Piet Kee (1927) og Peter Planyavsky (1947). Gabriele Liebold er góður orerelleikari. þar sem saman fer smekkvísi í radd- skipan og góð leiktækni. Bæði Sweelinck og Scheidt voru frumkvöðlar í tónsmíði og þrátt fyrir einfalda tón- skipan eru verk þeirra verð fullr- ar athygli og alls ekki vandalaust að leika. Flutningur Liebold var eink- ar skír og vel útfærður. Pyrsta nýja verkið var fantasía, eftir Kee, yfir sálmalagið Vakna Sínons verðir kalla og þrátt fyrir ágætan leik, er slík útfærsla sem þessi nánast eins og afbökun á sálmalagi er á allt annan tónrænan uppruna en verkið sjálft. Allt öðru M Gabriele Liebhold máli er að gegna með seinna verkið eftir Kee, þar er frumhugmyndin 1 samræmi við útfærsluna og ýmislegt sniðugt var þar að heyra. Sfðasta nútímaverkið nefnist Perpetuum mobile, eftir Playavsky og er það að byggingu eins konar þrástefla til- brigði, ágætlega samið og gefur flytjanda tækifæri til að sýna leikni sína, sem og Livebold gerði með glæsibrag. Eftir Mendelssohn lék Liebold c- moll orgelsónötuna með töluverðum tilþrifum en það var í síðustu verkun- um þremur, sem öll voru eftir meistara Bach, sem fyrst tók í hnúk- ana. Af tveimur orgelforspilum var An Wasserfliissen Babylon mjög fal- lega leikið og síðasta verkið, D-dúr prelúdían og fúgan (BWV 532), sem er feikna erfitt verk og glæsilegt, var mjög vel flutt og sýndi Gabriele Liebold að hún er góður orgelleikari. Á þeim árum sem Bach samdi þetta verk er talið að hann hafi orð- ið fyrir áhrifum af tónsmíðatækni Vivaldis, sem birtist í mótoriskri tón- skipan stefja, djörfum tóntegunda- skiptum og ýmsum „conserto" tæknibrögðum. Öll þessi atriði má glögglega heyra, baeði í prelúdíunni og þá ekki síður í fúgunni en verk þetta er talið samið fyrir 1712, líklega er hann starfaði í Weimar. 13 GLÆSILEG TJÖLD Á GÓDU VERDI Hústjald, 9m2 ið flytjum inn norsk gæðatjöld sem eru níðsterk, falleg og einstaklega endingargóð. Þú færð þau í Kaupfélaginu á sér- staklega hagstæðu verði. 0 M 0 REYRHUSGOGNIN NYKOMIN Smiðjuvegi 6, Kópavogi simar 45670 — 44544. Sértilboð: Borð og 4 stólar kr. 28.800.- stgr. Sértilboð: Sófi, 2 stólar og borð kr. 21.200.- stgr. ÓTRÚLEGT VERÐ ENWOOD JLHÚSIÐ, HRINGBRAUT I2l, Reykjavík RAFHA HF„ AUSTURVERl, Reykjavík RAFÞJÓNUSTA SIGURD., SKAGABRAUT 6, Akranesi HÚSPRÝÐl, Borgamesi HÚSIÐ, Stykkishólmi VERSLUN EINARS STEFÁNSSONAR, Búðardal KAUPFÉLAG SAURBÆINGA, Skriðulandi, Dalasýslu PÓLINN HF„ ísafirði VERSLUN EINARS GUÐFINNSSONAR, Bolungarvík VERSLUN SIGURÐAR PÁLMASONAR, Hvammslanga KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA, Sauðárkróki )DUM LAND ALLT: RAFSJÁ HF„ Sauðárkróki KAUPFELAG EYFIRÐINGA, Akureyri GRÍMUR 0G ÁRNI, Húsavík VERSLUN SVEINS GUÐMUNDSSONAR, Egilsstöðum ENNCO SF„ Neskaupstað MOSFELL, Hellu KAUPFÉLAG ÁRNESINGA, Selfossi RAFLAND HF„ Akureyri KJARNI, Vestmannaeyjum RAFVÖRUR, Þorlákshöfn VERSLUNIN BÁRA, Grindavík STAPAFELL HF„ Keflavík VJSA HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD EKLAHF ! LAUGAVEGI 170 • 172 Sími 695550
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.