Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 36
vr. 36 raor r*ir »f c t r'w r r ’ r r »c € -r-* n^i'c.u MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 Keflavík Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 13463. „Au pair“ Sjálfstæð og röggsöm stúlka óskast á heimili í Þýskalandi næsta vetur. Upplýsingar í síma 16156 á milli kl. 14-18 í dag. Barngóð kona Óskum að ráða barngóða og reglusama konu til að gæta bús og barna í hjarta borgarinnar. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar í síma 17726 (Dóra). Pípulagnir Tek að mér nýlagnir, viðgerðir, breytingar o.fl. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma 99-8514, Guðbjörn Geirsson, pípulagningameistari eða 91-41515, Erlendur. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala eru laus- ar tvær stöður nú þegar eða í síðasta lagi 1. október nk. Umsóknarfrestur er til 28. júlí. Upplýsingar gefa deildarmeinatæknar og yfirlæknir. Sálfræðingur Bamaverndarráð íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu sálfræðings. Starfið felst m.a. í athugunum á forsjármálum og barna- verndarmálum. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og reynslu skulu hafa borist fyrir 12. ágúst á skrifstofu, ráðsins í Laugavegi 36, Reykjavík. Umboðs-/ sölumaður óskast til að taka að sér sölu á tískuskartgripum og hárskrauti. — Prósentur. Fa. Ib H0jvers Import, Borups Alle 24, 2200 Kobenhavn N, DK-Denmark. Sími: 9045 1 10-21-62. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 51880. fHtfgtmfrljifeife Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í sumarafleysing- ar í stuttan tíma víðs vegar í Reykjavík og sérstaklega í eldri hverfum Kópavogs. Sjáið nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Tilvalin morgunganga fyrir eldra fólk ! Upplýsingar í símum 35408 og 83033. Skólstjóri Staða skólastjóra við Grunnskóla Reyðar- fjarðar er laus til umsóknar. Húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í símum 97-4101 eða 97-4110. Skólanefnd. Tónlistarkennara vantar við Tónlistaskólann á Bíldudal. Upplýsingar í símum 94-2187, Guðrún og 94-2297, Herdís. Útkeyrsla — sala Snyrtilegur og áreiðanlegur maður óskast til útkeyrslu og sölu matvæla sem fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingdeild Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „Útkeyrsla/sala — 4532“. Kennarar Stuðningskennara, samfélagsfræðikennara og bókfærslukennara vantar við gagnfræða- skólann í Mosfellssveit. Auk þess vantar íþróttakennara í 3-4 mánuði vegna forfalla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 666153. Kennarar Okkur vantar kennara til að vinna með yngri nemendum næsta skólaár. Mjög góð að- staða er í skólanum og góð íbúð fæst á hagstæðum kjörum. Upplýsingar í símum 93-81225 (kl. 9.00- 17.00) og 93-81376 (á kvöldin). Grunnskólinn í Stykkishólmi. Verslunar- og skrifstofustörf Óskum eftir fólki til starfa í verslun og á skrifstofu okkar allan daginn. Lágmarksaldur 20 ára. Upplýsingar í versluninni, Skógarhlíð 6. Sölufélag garðyrkjumanna. Hlutastarf — skrifstofustarf Sölumaður — véladeild Viljum ráða áhugasaman og duglegan mann til sölustarfa og tilheyrandi í véladeild. Starfið er lifandi og fjölbreytt. Véladeild Heklu hf. selur aflvélar, hjálparvélar, skrúfu- búnað og fleira í skip og báta, landvinnuvélar af fjölbreyttum gerðum ásamt tilheyrandi búnaði og margt fleira. Heimsþekkt og viður- kennd merki. Vélskólapróf eða tæknimenntun æskileg. Reglusemi, samviskusemi og ábyrgðartilfinn- ing eru nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Sævar Guðlaugs- son, framkvæmdastjóri véladeildar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til Heklu hf. fyrir 15. ágúst. Umsóknareyðublöð liggja frammi í véladeild og hjá símaverði. Þau má fá send í pósti ef óskað er. Við leitum að ábyggilegum starfskrafti til að sjá um nokkra þætti skrifstofuhaldsins í sam- vinnu við okkur hin á skrifstofunni. Þú þarft að hafa áhuga fyrir að vinna, bók- haldsþekkingu og Ijúfa lund. Fyrirtækið er virktur matvælaframleiðandi og heildverslun. Umsóknum sé skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „Áhugi — 4530. Veitingahús Amtmannstíg 1, sími 13303. Framreiðslunemi óskast á veitingahúsið Torfuna. Upplýsingar í síma 13303 miðvikudaginn 22. júlí milli kl. 15.00 og 17.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.