Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 8
8 júlí, sem er 202. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.01 og síðdegisflóð kl. 15.36. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.57 og sólarlag kl. 23.09. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 10.01. (Almanak Háskóla íslands.) Þór þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gjörðist fátækur yðar vegna, þött rfkur væri, til þess að þór auðguðust af fótækt hans. (2. Kor. 8, 9.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ * ■ 6 7 8 9 ■ " 11 _ ■ 13 14 ■ ■ „ ,6 ■ 17 LÁRÉTT: — 1. hélug, 6. leyfist, 6. varst { vafa, 9. ráðsiyöll, 10. ósamstœðir, 11. skammstöfun, 12. op, 18. bein, 15. svifdýr, 17. hreinsa af. LÓÐRÉTT: — 1. bellinn, 2. dimm- viðrið, 3. óskýr, 4. eitruð, 7. atyggja, 8. svelgur, 12. vegur, 14. kassi, 16. fréttastota. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. brðk, 5. raki, 6. grót 7. la, 8. lerki, 11. er, 12. œða, 14. gj&r, 16. talaði. LÓÐRÉTT: - 1. bagalegt, 2. 6r6- ar, 3. kaf, 4. vita, 7. Uð, 9. erja, 10. kœra, 13. aki, 15. ál. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 21. júlí, er sjötug frú Elísabet Jónsdóttir, ísafirði. Eiginmaður hennar er Halldór M. Ólafsson, fyrrv. vörubifreiðastjóri, og búa þau á Hlíðarvegi 14. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR SO ÁRUM Alþingi hefur verið boðið að senda fulltrúa sinn til hátíðahalda sem verða í Kirkwall í Orkneyjum í til- efni af því að 800 ár eru nú liðin frá því að stofnuð var kirkja Magnúsar hins helga Eyjajarls í Orkneyj- um. Þykir ekki nema sjálf- sagt að til þeirrar ferðar verði valinn forseti Samein- aðs Alþingis. Þann virðu- lega sess skipar nú Jón Baldvinsson. í tilefni þessa afmælis sendir Alþii.gi Orkneyingum skrautritað ávarp. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR var Eyrarfoss vænt- anlegur til Reykjavíkurhafnar að utan og togarinn Ásbjörn kom inn af veiðum til löndun- ar. Þá var Askja væntanleg úr strandferð. Á sunnudag kom japanskt flutningaskip til að taka hér frystan fisk. Er þetta skip mjög svo líkt Hofsjökli að skipin gætu verið systurskip. Þá fór Fjallfoss í gær á ströndina. Aftur fór út gasflutningaskip sem er í reglulegum gasflutningum hingað til lands og kom fyrir helgina. FRÉTTIR í FYRRINÓTT hafði hitinn farið niður í þrjúu stig aust- ur i Norðurhjáleigu, og var MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987 Bifreiðaskattur: Að meðaltali 4000 ^ Þá er nú komið að því að setja góðæris-skattinn á alla kjarabótabílana... það einnar gráðu minni hiti en var t.d. uppi á Hveravöll- um. Hér í bænum fór hitinn niður í 8 stig um nóttina. Litilsháttar rigning var hér í bænum en vestur í Kvigindisdal mældist næt- urúrkoman 9 millimetrar. Hér í bænum hafði verið sólskin i 50 minútur á sunnudaginn. Snemma í gærmorgun var 5 stiga hiti í Frobisher Bay, hiti 5 stig í Nuuk. Þá var 19 stiga hiti i Þrándheimi, 15 i Sunds- vall og 17 í Vassa. ÞENNAN DAG árið 1969 steig fyrsti maður fæti á tunglið, Bandaríkjamaðurinn Neil A. Armstrong. í dag er dánardægur skáldsins Sig- urðar BreiðQörð. Hann lést árið 1846. Á VEÐURSTOFUNNI er laus staða veðurfræðings. Auglýsir samgönguráðuneyt- ið stöðuna lausa til umsóknar í nýlegu Lögbirtingablaði með umsóknarfresti til næstu mánaðamóta. Stöllurnar Hrönn Óskarsdóttir og Nína Oddsdóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross ís- lands og söfnuðu þær rúmlega 2.420 krónum. Með þeim á myndinni er sveinninn Jón Orri Ólafsson. Kvöld-, nntur- og hvlgarþjónusta apótekanna ! Reykjavík dagana 17. til 23. júlí, aö báöum dögum meö- töldum er í Apótekl Auaturbaajar. Auk þess er Brelöholts Apótek, Álfabakka 12, Mjóddinni, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavlk, Seltjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavikur við Barónsstig fri kl. kl. 17 til kl. 08 vlrka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. ! sima 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyae- og ajúkravakt allan sólarhringlnn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heliauvemdaretöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fölk hafi með sér ónæmissklrteini. Ónaamistaerfng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti vlðtals- beiönum i sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qerðabaer: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opln tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes siml 51100. Keflavfk: Apótekiö er oplð kl. 9-19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Simþjónuata Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoes: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt i slmsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöð RKf, Tjernarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra helmilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldraaamtökin Vfmulaus æaka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. .9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-félag lalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjélpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspelium, s. 21500, simsvari. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SéHrasðistöðln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjueendlngar Útvarpalne til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegi8fréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiriit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.65. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landepftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftall Hrlngaine: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Lendapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarepftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- iagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur- læknlshéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan 8Ólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kL 17 tll kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu: Lostrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Héakólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, slmi 25088. Amagaröun Handritasýning stof nunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJóöminjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. (Bogasalnum er sýningin .Eldhúsið fram é vora daga“. Ustasafn islands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrl og Hóraöeskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðer, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaeafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólhelmaeafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Fré 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki I förum fré 6. júil til 17. égúst. Norræna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalin 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn oplnn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaöln Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn Islands Hafnarflröl: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk almi 10000. Akureyri sfmi 90-21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavik: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júni—1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- ariaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug ( Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflevikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlsug Kópevoge: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnerfjarðar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.