Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚIÍ 1987 f í DAG er þriðjudagur 21. júlí, sem er 202. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.01 og síðdegisflóð kl. 15.36. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.57 og sólarlag kl. 23.09. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 10.01. (Almanak Háskóla íslands.) Þór þekkið náð Drottins vora Jesú Krists. Hann gjörðist fátækur yftar vegna, þótt ríkur væri, til þess að þér auðguðust af fátœkt hans. (2. Kor. 8,9.) KROSSGÁTA 6 7 e 9 ¦1'° ZZM'LZH 13 14 ¦pi í^l LÁUÉTT: - 1. hélug, 6. lcyfist, 6. varst ( vafa, 9. raðsnjöll, 10. ósamstœðir, 11. skammstofun, 12. op, 18. bein, 1S. svifdýr, 17. hreinsa af. LÓÐRÉTT: — 1. bellinn, 2. dimm- viðríð, S. óskýr, 4. citruö, 7. styjrgja, 8. svelgur, 12. vejrur, 14. kassi, 16. frcttastola. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. brók, 6. raki, 6. íjróf, 7. la, 8. lerki, 11. er, 12. æða, 14. jjjar, 16. talaði. LÖÐRÉTT: - 1. bagalegt, 2. óró- ar, 8. kaf, 4. vita, 7. lið, 9. erja, 10. kœra, 13. aki, 15. 41. ÁRNAÐ HEILLA Hf\ ára afinæli. í dag, 21. I U júlí, er sjötug frú Elísabet Jónsdóttir, ísafirði. Eiginmaður hennar er Halldór M. Olafsson, fyrrv. vörubifreiðastjóri, og búa þau á Hlíðarvegi 14. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Alþingi hefur verið boðið að senda fulltrúa sinn til hátíðahalda sem verða í Kirkwall f Orkneyjum í til- efni af því að 800 ár eru nú liðin frá því að stofnuð var kirkja Magnúsar hins helga Eyjajarls í Orkneyj- um. Þykir ekki nema sjálf- sagt að til þeirrar ferðar verði valinn forseti Samein- aðs Alþingis. Þann virðu- lega sess skipar nú Jón Baldvinsson. í tilefni þessa afmælis sendir Alþii.gi Orkneyingum skrautritað ávarp. Bifreiðaskattur: Að meðaltali 4000 krónur á bifreið FRÁ höfninni______ I GÆR var Eyrarfoss vænt- anlegur til Reykjavíkurhafnar að utan og togarinn Ásbjörn kom inn af veiðum til löndun- ar. Þá var Askja væntanleg úr strandferð. Á sunnudag kom japanskt flutningaskip til að taka hér frystan fisk. Er þetta skip mjög svo líkt Hofsjökli að skipin gætu verið systurskip. Þá fór Fjallfoss í gær á ströndina. Aftur fór út gasflutningaskip sem er í reglulegum gasflutningum hingað til lands og kom fyrir helgina. FRÉTTIR í FYRRINÓTT hafði hitínn farið niður f þrjúu stig aust- ur f Norðurhjáleigu, og var Þá er nú komið að þvi að setja góðæris-skattinn á alla kjarabótabilana það einnar gráðu minni hití en var t.d. uppi á Hveravðll- um. Hér í bænum fór hitinn niður í 8 stíg um nóttína. Lítilsháttar rigning var hér í bænum en vestur i Kvigindisdal mældist næt- ururkoman 9 miliimetrar. Hér i bænum hafði verið sólskin í 50 mínútur á sunnudaginn. Snemma i gærmorgun var 5 stiga hiti í Frobisher Bay, hiti 5 stig í Nuuk. Þá var 19 stiga hiti í Þrándheimi, 15 í Sunds- vall og 17 í Vassa. ÞENNAN DAG árið 1969 steig fyrsti maður fæti á tunglið, Bandaríkjamaðurinn Neil A. Armstrong. í dag er dánardægur skáldsins Sig- urðar Breiðfjörð. Hann lést árið 1846. A VEÐURSTOFUNNI er laus staða veðurfræðings. Auglýsir samgönguráðuneyt- ið stöðuna lausa til umsóknar í nýlegu Lögbirtingablaði með umsóknarfresti til næstu mánaðamóta. Stöllurnar Hrðnn Óskarsdóttir og Nina Oddsdóttir efndu til hlutaveltu til ágoða fyrir Rauða kross ís- lands og ðöfnuðu þær rúmlega 2.420 krónum. Með þeim á myndinni er sveínninn Jón Orri Ólafsson. Kvöld-, nætur- og helgerþjonusts apótakanna í Reykjavik dagana 17. til 23. júif, að béðum dögum með- töldum er í Apótekl Austurba»)sr. Auk þess er Brelðholts Apótek, Álfabakka 12, Mjóddinnl, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokeðar laugardaga og helgidaga. Lssknavakt fyrlr Reyk]avlk, SeH|arnarnas og Kópavog i Hell8uverndarstöö Reykjavfkur við Barónsstfg frí kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sölarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Mánari uppf. ísfma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nœr ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrlnglnn sami sfmi. Uppl. um iyfjabúðir og læknaþjðn. f sfmsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrfr fullorðna gegn mœnusótt fara fram i Hellsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Ónssmistssrlng: Upprýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I sfma 622280. Milliliðalaust samband við læknl. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstlmar miðvlkudag kl. 18-19. Þess i milli er sfmsvarl tengdur við númerlð. Upplýsinga- og ráðgjafa- sfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - sfmsvari á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbamelnsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fenglð hafa brjóstakrabba- mein, hafa víðtalstima i miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbamelnsfélagslns Skógarhlfð 8. Tekið á móti vlðtals- boiðnum f sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apðtek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabwr: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapotek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apotek Norðurbasjar: Oplð mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föatudaga 9—19 laugordögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptls sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bælnn og Álftanes siml 51100. Keflsvfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgídaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sölar- hrínginn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvora 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- ið oplð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJilparatðð RKl, T)arnarg. 36: Ætluð bðrnum og lingling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra helmilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleike, einangr. eða persðnul. vandamála. Neyðarþjðn. til mðttöku gesta allan sólar- hrínginn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sfmi 21205. Húsaskjó! og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldl f heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag Islande: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennarsðgjoftn Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríðjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjilfshjílpar- hópar þeirra sem orðfð hafa fyrir sffjaspellum, s. 21500, simsvari. SAA Samtök áhugafðlks um ðfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (sfmsvarí) Kynnlngarfundir f Sfðumúla 3-5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opfn kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökln. Eiglr þú við ifengisvandamál að strfða, þi er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 dagiega. Salfrmðlstöðin: Silfræðileg riðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpslni til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlends Evrðpu: Kl. 12. 15—12.45 i 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 i 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hidegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluts Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 i 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 i 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 i 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 i 11820 kHz, 25.4m, eru hidegisfrittir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit llðlnnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandarlkjun- um er einnig bent i 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Alft tel. tfmi, eem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heímsóknartmar Landepftellnn: elle doga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldfn. kl. 19.30-20. Smngurkvanna- dslld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlasknlngadelld Landspftalans Hitúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakotsspfl- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. Barnedeild 16—17. — Borgarspftallnn í Fossvogl: Minu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- logi. a leugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnsrbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardelld: Heimsðknartfmí frjils alla daga. Grensis- delld: Minudaga tll föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Ktoppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópsvogshællð: Eftfr umtali og kl. 15 til kl. 17 i helgidögum. - Vffllsstaðaspftsll: Heimsðknartlmi daglege kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspttali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhelmlll í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftfr semkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- fnknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjðnusta allan sölarhringlnn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sðknartiml vlrka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og i hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akuroyri - sjúkrahúslð: Heímsóknartímf ella daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi fri kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjðnusta. Vegna bilana i veitukerfi vatns og htta- veitu, sfmi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami slmi i helgidögum. Refmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúsinu: Lestrarsallr opnir fram til ágústloka minudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlinasalur (vegna helmlina) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Hiakðlabðkasafn: Aðalbyggingu Hiskðla Islands. Opið minudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýcingar um opnun- artfma útibúa f eðalsafnl, simi 25088. Árnagarður: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til igústloka. ÞJoðminJasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alle daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýnlngin .Eldhúsið fram i vora daga". Ustasafn islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbðkasafnlð Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjsfjarðar, Amtsbðkasafnshúsinu: Opið minudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasam Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bústaðaeafn, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Sólhelmsssfn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn 1 Geröuborgi, Gerðubergi 3—5, siml 79122 og 79138. Frá 1. júnf til 31. igúst verða ofengreind söfn opin sem hðr segir: minudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og mlðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað fri 1. júli til 23. igúst. Bóka- bflar verða ekki f förum frð 6. júlf tll 17. igúst. Norrasna húslð. Bðkasafnlð. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalin 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið alla daga nema minudega kl. 10—18. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga neme laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún or opfð alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnara Jðnssonar: Opið alla daga nema ménu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn oplnn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er opið mlð- vikudaga tfl föstudaga fri kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaoln Opið alla dage vikunner kl. 14-22. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Opið min.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin minud. til föstud. kl. 13— 19. Siminn er 41577. Myntsafn Saðlabanka/ÞJóðmlnJasafns, Einholti 4: Oplð sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Ninar eftir umteli 8.20500. Náttúrugrlpasafnlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NittúrufræAlstofa Kðpavoga: Oplð ð miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJðmlnJaaafn Islands Hafnarflrðl: Opið alla daga vikunn- ar nema minudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sfmi 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Slglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin minud.—fðstud. kl. 7—20.30, laugard. frí kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júnf— 1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Minud.—föstud. fri kl. 7.00—20.30. Lougard. fri kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fri kl. 8.00—17.30. VesturbæJ- ariaug: Minud.—fðstud. fri kl. 7.00—20.30. Laugard. fra kl. 7.30-17.30. Sunnud. fri 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Broiðholti: Minud.—föstud. fri kl. 7.20-20.30. Laugard. fri 7.30-17.30. Sunnud. fri kl. 8.00-17.30. Varmártaug f Mosfellasvett: Opln minudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- dage kl. 10-18. Sunnudege kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin minudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardege 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og ffmmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln minudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardage kl. 8-17. Sunnu- dega kl. 9—12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundfaug HafharQarðar er opin minudaga - fðstudaga kl. 7-21. Laugardaga fri kl. 8-16 og sunnudaga fri kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrsr er opin minudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug OsHJamamsss: Opin manud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.