Morgunblaðið - 29.08.1987, Síða 38

Morgunblaðið - 29.08.1987, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1987 Minning: Gunnar Finnur Guðmundsson Fæddur 23. júlí 1983 Dáinn 18. ágúst 1987 Þitt líf var geisli Guði frá sem giaddi þennan sal. Þú varst lilja ljúf og smá í lífs míns eyðidal. Ég veit ei glöggt, hvað hér í heim má heita stórt og smátt en ég hef aldrei Guðs í geim nein gæði betri átt. M. Joch. Þessar ljóðlínur finnst mér eiga vel við er ég minnist Gunnars Finns Guðmundssonar frá Klausturhólum er lést á Gjörgæsludeild Landspítal- ans þann 18. ágúst síðastliðinn. Þungt högg var okkur veitt, að- standendum hans, er hann var svo snöggt frá okkur tekinn og skilur eftir djúpt sár sem aldrei grær til fulls. Gunnar Finnur fæddist í Reykjavík 23. júlí 1983, sonur Guð- mundar Jóhannessonar frá Vaðnesi og Þórleifar Gunnarsdóttur úr Reykjavík, var hann því nýlega orð- inn fjögurra ára er hann lést. Tveggja vikna kom hann fyrst í heimsókn í Vaðnes og ófáar gleði- stundir veitti hann okkur æ síðan. Fjögur ár er ekki langur tími, en þegar litið er til baka finnst manni ótrúlegt hversu mörgum Gunni litli kynntist og undantekningarlaust komst hann afar vel af við alla. í sveitinni kunni hann best við sig innan um dýrin, hræðslu við þau átti hann ekki til en naut þeirra stunda vel er hann kom í fjós eða i Móðir okkar og tengdamóðir, ■ VALGERÐUR ÍVARSDÓTTIR, Reynihvammi 2, Hafnarfirði, andaðist í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, fimmtudaginn 27. ágúst. Ingvelur Sigurðardóttir, Garðar Jóhannesson, Guðrún Sigurðardóttir, Ásbjörn Guðmundsson, Sigrún Sigurðardóttir, Ásgeir Skúlason, Kristin Þórðardóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Magnús Björnsson, Sigurður Í. Sigurðsson, Guðrún Emilsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Jóhann Á. Gunnarsson, Auður Sigurðardóttir, Bjarni Bjarnason. t Sonur okkar og bróðir, JÓHANN ELÍAS ÓLAFSSON, Háaleitisbraut 52, Reykjavík, lést af slysförum 28. ágúst. Jóhanna Eyþórsdóttir, Ólafur Elíasson, Valgerður Ólafsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og hlýhug við fráfall ástvin- ar okkar, ÚLFARSGARÐARSRAFNSSONAR. SvanfríAur K. Benediktsdóttir, Svanfrfður K. Úlfarsdóttir, Heba Úlfarsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Ágúst Jónsson, Sigurborg Sveinbjörnsdóttir, Anna J. Rafnsdóttir, Ásdfs L. Rafnsdóttir, Elfnborg J. Rafnsdóttir, Aðalheiður A. Rafnsdóttir, Edda M. Rafnsdóttir. Birna Geirsdóttir, Jón K. Guðbergsson, Gylfi Ingólfsson, Ólafur Gunnarsson, Stefán Unnarsson, Gunnar Vilhjálmsson, t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför HILMARS S. KARLSSONAR. Þórdís Hilmarsdóttir, Atli Benedikt Hilmarsson, Margrét Gunnarsdóttir, Margrét Jónsdóttir. t Hjartans þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og útför eigin- manns míns, föður, tengdagöður og afa, RÖGNVALDAR RÖGNVALDSSONAR vélstjóra, Urðarbakka 12, Reykjavík. Guðlaug Magnúsdóttir, Ragnheiður Rögnvaldsdóttir, Sverrir Björnsson, Guðný Rögnvaldsdóttir, Hörður Björnsson, Matta Rósa Rögnvaldsdóttir, Ragnar Ólafsson, Sigrfður Rögnvaldsdóttir, Þorsteinn Aðalsteinsson og barnabórn. flárhús og einnig með kisu og hund- unum. Gott skap og bjart bros ein- kenndi Gunnar og það veit ég að þeir sem kynntust honum munu seint gleyma þeim kynnum. Nú heyrist ekki sagt í símann: „Amma, má ég kom til þín, mig langar svo.“ Enginn Gunni til að syngja með ömmu sinni, en það hefir hann gert frá því hann var bara smá. Það var hreint ótrúlegt hvað hann kunni mikið af vísum og lögum og söng alla daga hvort sem hann var að ferðast eða yfir dótinu sínu. Ótal, ótal margt er hægt að skrifa um Gunna þótt ungur væri en þetta áttu bara að vera nokkur orð og mál að linni. Elsku Gummi og Leifa, minning- amar um Gunna getur enginn tekið frá okkur. Þær geymum við sem glitrandi perlur. Eg bið góðan Guð að styðja ykkur í þessari miklu raun, en munið einnig að sá sem Guð elskar deyr ungur og við verð- um að trúa því að allt hafí ákveðinn tilgang og einnig því að í fyllingu tímans munum við öll hittast á ný. Elsku Gunni, kveéjur og þakkir skulu hér fluttar frá okkur öllum heima í sveitinni, fyrst frá afa sem syrgir lítinn flörkálf, einnig Brúney og drengjunum hennar, Röggu og Einari, Heimi og Sollu, Bimu, Palla, Jóni, Guðjóni og Óla. Að síðustu vil ég þakka ömmu- dreng fyrir yndislegar stundir sem við áttum saman, veit að þegar kemur að leiðarlokum hitti ég hann brosandi eins og hann alltaf var. Hvíl í friði. Amma i sveitinnni. Það er erfitt að skilja þá ráðstöf- un almættisins að taka burtu eina bam komungra hjóna. Maður finn- ur til vanmáttar og aldrei emm við eins ósjálfbjarga og við slík atvik. Gunnar Finnur var aðeins nýlega orðinn fjögurra ára þegar kallið kom svo skjmdilega. Aðeins tveim dögum áður tók hann þátt í leikjum með sveitungum sínum og vinum á íþróttamóti og krafturinn virtist óþijótandi. Hann geislaði alla tíð af lífi og krafti, dafnaði vel og var áreiðanlega með þeim skýrari í hópi jafnaldra sinna. Kallið kom því öll- um í opna skjöldu og óskiljanlegt hvað forsjóninni gengur til. Foreldrar Gunnars Finns voru nýlega flutt að Klausturhólum í Grímsnesi og þar ætluðu þau öll þijú að hefja búskap. Þrátt fyrir blikur á lofti í þeirri grein var unga fólkið fullt af bjartsýni og ekki síst vegna þess að í sveitinni sinni undi Gunnar Finnur sér best og þar var nóg athafnasvæði. Hann kynntist sveitinni hjá ömmu og afa í Vað- nesi en á Klausturhólum átti hann sinn hund og sín dýr önnur og framtíðin blasti við. Hann var óþreytandi við að sýna gestum og segja frá dýrðinni í sveitinni sinni og vildi leyfa fleimm að njóta. Amma í Reykjavík átti að flytja rúmið sitt í sveitina fannst honum. Minning: GuðleifJóhanna Jóhannsdóttir Fædd 8. desember 1912 Dáin 20. ágúst 1987 í dag er borin til grafar frú Guð- leif Jóhanna Jóhannsdóttir frá Hofsósi. Leifa, eins og allir kölluðu h'ana, var fædd 8. desember 1912 og lést á sjúkrahúsi Sauðárkróks þann 20. ágúst sl. eftir stutta legu. Við bræðumir vissum alltaf hver Leifa var því við vomm úr sama plássi, en þegar mamma giftist syni hennar Jóhanni kynntumst við Leifu nánar því Leifa tók okkur sem sín eigin bamaböm og var það ekki lítils virði fyrir okkur. Það var alltaf mjög gott að heim- sækja Leifu, móttökumar vom alltaf frábærar og er það ótrúlegt að við eigum ekki eftir að heim- sælqa hana á Kárastíginn aftur. Leifa bjó ein nú síðustu ár eftir að Jóhann maður hennar fór á sjúkra- húsið á Sauðárkróki, en þar liggur hann enn og lifír konu sína, en engum datt það í hug að Leifa færi á undan Jóa. Leifa og Jói eignuðust 3 böm, 2 búa í Keflavík og 1 á Hofsósi. Henni fannst mjög gaman að fá heimsókn- ir og hlakkaði hún alltaf ósköp til þegar bömin, tengdabömin og bamabömin að sunnan vom vænt- anleg. Bömin hennar reyndust henni vel og vom dugleg að mála og lagfæra hjá henni og var hún mjög þakklát fyrir það, og sýndi hún okkur alltaf stolt ef orðið höfðu breytingar á húsinu síðan við kom- um síðast. Leifa var annars ekki mikið fyrir að vera upp á aðra kom- in og óskaði hún þess að hún fengi að fara fljótt til þess að vera ekki öðmm byrði, og varð henni að ósk sinni. Við viljum með þessum fáu orð- um þakka Leifu fyrir hve góð hún alltaf var okkur og að við fengum að vera einir af bamabömum henn- ar. Við og fjölskyldur okkar vottum eiginmanni, bömum og tengda- bömum hennar okkar dýpstu samúð. Blessuð sé minning hennar. Höddi og Halli Tengdamóðir mín er dáin, 74 ára gömul. Leifa eins og hún var kölluð af öllum sem þekktu hana var fædd í Ytra Ósi á Höfðaströnd 8. des. 1912. Hún giftist eftirlifandi eigin- manni sínum Jóhanni Kristinssyni 8. des. 1934, en hann er sjúklingur á hjúkmnardeild elliheimilis Sauð- árkróks og getur því ekki fylgt sinni ástkæru eiginkonu síðasta spölinn. Áttu þau þijú böm sem öll em gift. Tengdamóðir mín var mjög góð manneskja og hefðum við gjaman viljað hafa hana lengur hjá okkur. Öll framkoma hennar einkenndist af hlýju og góðvild og ekki veit ég um neinn sem kynntist henni sem ekki þótti vænt um hana. Hún var afskaplega góð móðir, tengdamóðir, amma og langamma og aldrei hefur fallið snurða á milli okkar Leifu þau 24 ár sem ég hef verið tengd henni. Hún bjó ein í húsinu sínu á Hofsósi eftir að maðurinn hennar fór á sjúkradeild fyrir nærri þremur ámm. Það var alltaf gott að koma til Leifu, það var sama hvort væri matur eða kaffi, alltaf var tínt það besta til. Ekkert var of gott til að seðja svanga munna. Sorgin er mikil fyrir alla Qölskylduna. Við vomm hjá henni fyrir viku og allt var þá í lagi, en nokkmm dögum seinna veiktist hún af hjartakasti og dó flómm dögum síðar úr heila- blæðingu á Sjúkrahúsinu á Sauðár- króki. Ég kveð hér kæra tengdamóður Hann var óvenju opinn og ófeim- inn og komst því auðveldlega að hveijum sem var. Jafnvel þeir, sem ekki töldust mikið fyrir böm, hlutu að hrífast með og dást að þeirri orku, sem í honum bjó. Dagurinn virtist oft ekki endast til að komast yfir það sem hann þurfti að að- hafast. Nú er hann farinn og því miður em fátækleg orð lítils megnug að lægja þá sorgaröldu, sem jrfir okkur hefur riðið svo brátt. Minningin um lítinn dreng glejimist ekki og verður ávallt björt. Það er huggun að guð hlýtur að hafa ætlað Gunnari Finni æðra hlutverk en okkur. Við biðjum góðan guð að veita ykkur, elsku Leifa og Gummi, styrk í ykkar miklu sorg og sendum ykk- ur hjartanlegar samúðarkveðjur. Fjölskyldan Stórahjalla 5 Hví fölnar jurtin fnða og fellir blóm svo skjótt? Hví sveipar bamið blíða svo brátt hin dimma nótt? Hví verður von og yndi svo varpað niður í gröf? Hví berst svo burt í skyndi hin besta lífsins gjöf? (Bjöm Halldórsson frá Laufási) Það er erfitt að sætta sig við að Gunnar Finnur, litli frændi, sé dá- inn. Við fráfall ættingja er sá harmur mestur og sárastur þegar bömin em kölluð frá okkur. Gunnar Finnur var sérstaklega skýrt og skemmtilegt bam. Mun ég ævinlega minnast ánægjulegra samveru- stunda okkar, fyrst á Selfossi og nú síðast á Klausturhólum. Gunnar Finnur var augasteinn foreldra sinna og er missir þeirra mikill. Vil ég senda þeim, Gumma og Leifu, mínar innilegustu samúðar- kveðjur. Blessuð sé minning hans. Skarphéðinn Jóhannesson með hjartans þakklæti frá mér og fjölskyldu minni. Far þú í friði friður guðs þig blessi hafðu þökk fyrir allt og allt. Alda Kr. Jóhannsdóttir í dauðans faðm nú fallið er og fólt og kalt þar sefur það bam, ó, Guð, sem gafstu mér og glatt um stund mig hefur. Ó, Faðir, lít i líkn til mín, og lát þú blessuð orðin þín mér létta sviðann sára, er sárra fær mér tára. (Helgi Hálfdanarson) Laugardaginn 29. ágúst verður borinn til grafar litli frændi minn, hann Gunnar Finnur. Stutt er síðan ég og hann frændi minn vomm að heyja saman heima hjá honum á Klausturhólum, f sumarblíðunni. Aldrei hefði mig órað fyrir því að þetta ættu eftir að verða okkar síðustu samvemstundir. Lífsgleðin og ánægjan skein ávallt úr fallegu brúnu augunum hans Gunnars Finns og þannig mun ég ætíð minnast hans. Gummi og Leifa, megi Guð stjrrkja ykkur í þessarí miklu sorg. Þórólfur Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.