Morgunblaðið - 19.09.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 19.09.1987, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 31 NATO-KJARNORKUVOPN í EVRÓPU HLUTLAUS KJARNORKUVOPN Heildar tala kjarnorkuvopna I Pershing 1A I Pershing // Meðaldrægar eldflaugar Flugvélar m. kjarnorkuvopn innbyröis Kafbátar m. kjarnorkuvopn innbyróis England Kafbátar m. kjarnorkuvopn innbyróis Frakkland Kafbátar m. kjarnorkuvopn innbyrðis I Eldllaugar stað- settar á landi 6000 180 stk.' 1 kjarnaoddur í hverri flaug 108 stk. 1 kjarnaoddur í hverri flaug 464 stk. 1 kjarnaoddur i hverri 1380 stk. 1—2 kjarna- oddar i hverri 3 stk. 400 kjarnaoddar 4 stk. 16 kjarnaoddar 80 stk. 1 kjarnaoddur hver 18 stk. 1 kjarnaoddur í hverri tlaug VARSJÁRBANDALAGIÐ - KJARNORKUVOPN í EVRÓPU Heildar- tala kjarnorku- vopna i SS-4 I SS-5 i SS-20 Flugvélar m. kjarnorkuvopn innbyrðis Kafbátar m. kjarnorkuvopn innbyrðis 9 000- 12 000 232 stk. 1 kjarna- oddur í hverri flaug 16 stk. 1 kjarnaoddur í hverri flaug 243 stk. 3 kjarnaoddar i hverri flaug 3485 stk. 1—2 kjarna- oddar i hverri flaug 6 stk. 18 kjarnaoddar ' ■ Pershing 1 A-kjarnorkueldflaug-. Hreyfanleg lqarnorkueldflaug af gerðinni SS-20. Samkomulagið nær til 1.000 kjamorkuflauga Loiidon, Reuter. SAMKOMULAG risaveldanna um upprætingu allra meðal- og skammdrægra kjarnorkuflauga á landi mun taka til um 1.000 eldflauga, að mati vestrænna sérfræðinga. Sam- kvæmt skilgreiningu eru þær flaugar meðaldrægar sem draga 1.000 til 5.000 kílómetra. Skammdrægar fiaugar draga 500 til 1.000 kílómetra. Til eru einnig langdrægar flaugar sem draga lengra en 5.000 kilómetra en þeim er unnt að skjóta heimsálfa í millum. Þá eru ónefnd svokölluð vígvallarvopn, sem er safnheiti yfir alls kyns kjamorku- hleðslur sem koma má fyrir í flugskeytum og fallbyssum svo dæmi séu tekin. Samkomulagið sem nú hefur náðst tekur einvörðungu til meðal- og skammdrægra kjarnorku- flauga. Eftirfarandi yfirlit sýnir þann vopnabúnað sem stórveldin þurfa að uppræta verði samningur þar að lút- andi undirritaður. Upplýsingarnar em fengnar frá Alþjóða herfræðistofnuninni, sem hefur aðsetur í London. Bandaríkin: 108 Pershing 2-flaugar, sem staðsettar eru í Vestur-Þýska- landi. Flaugar þessar bera einn kjarnaodd og draga 1.800 kíló- metra samkvæmt upplýsingum Atlantshafsbandalagsins og ná því ekki til Moskvu. Sérfræðingar Sov- étstjómarinnar fullyrða á hinn bóginn á flaugarnar dragi alla leið til Moskvu. 256 stýriflaugar sem skotið er af landi. Þar af eru 96 í Bret- landi, 64 í Vestur-Þýskalandi, 80 á Ítalíu, og 16 í Belgíu. (Tölur þessar eru bráðabirgðatölur, Atl- antshafsbandalagið skýrði síðast frá fjölda þessara flauga 31. des- ember síðastliðinn. Þá voru þær 208). Stýriflaugar þessar draga allt að 2.500 kílómetra. Áætlað hafði verið að ljúka uppsetningu 464 flauga á næsta ári og hefðu Shevardnadze á blaðamannafundinum. Reuter þær þá orðið 160 í Bretlandi, 96 í Vestur-Þýskalandi, 112 á Ítalíu, 48 í Belgíu og 48 í Hollandi. Auk þessa er um að ræða: 72 Pershing lA-flaugar í Vest- ur-Þýskalandi. Þær eru skamm- drægar og draga um 720 kílómetra. Flugskeytin og skot- pallamir tilheyra Vestur-Þjóðveij- um en kjamaoddamir sem unnt er að koma fyrir í þeim em í eigu Bandaríkjamanna. Sovétstjómin fullyrðir að samkomulag risaveld- anna hljóti einnig að taka til þessara flauga en Bandaríkjamenn hafa verið tregir til að viðurkenna það þar eð þær tilheyra þriðja ríki. Ríkisstjóm Helmuts Kohl, kanslara Vestur-Þýskalands, hefur lýst yfir því að hún sé reiðubúin til að láta eyðileggja flaugarnar þegar risa- veldin hafa staðið við skuldbind- ingar sínar um að uppræta meðal- og skammdrægar flaugar. Banda- ríkjamenn hafa einnig tilkynnt að þeir muni fjarlægja kjarnaoddana í Pershing-flaugamar. Sovétríkin: 441 kjamorkuflaug af gerðinni SS-20. Þar af er 271 staðsett í Evrópuhluta Sovétríkjanna og 171 í Asíuhluta þeirra. Flaugar þessar em hreyfanlegar, bera þijá kjama- odda og draga 5.000 kílómetra. 112 SS-4-flaugar í vesturhluta Sovétríkjanna: Þær draga 2.000 kílómetra. Þeim var fyrst komið upp árið 1959 og var áætlað að taka þær úr umferð. 130 SS-12 flaugar. Þær draga 900 kílómetra. 65 skotpallar em staðsettir í Austur-Þýskalandi og Tékkóslóvakíu, 27 í vesturhluta Sovétríkjanna og 38 í Asíuhlutan- ERLENT NÝJA WE 65 HÁÞEYTIVINDUÞVOTTAVÉLIN FRÁ: Electrolux Wascator Gufllið tækifærí -fyrir þvottahús, fyrirtæki, fjölbýlishús og minni stofnanir EINSTAKUR MÓTOR: Ein aöalnýjungin í WE 65 vélinni er mótorinn sem nú er staösettur ofna viö tromluna, þetta dregur ekki einungis úr skemmdum vegna vatnsleka, heldur auðveldar einnig alit viöhald. - MINNITITRINGUR, MINNIHÁVAÐI: Ný tannhjólaskipting hefur í för meö sér átakaminni hraöaskipting- ar og hleðslan jafnar sig sjálf í tromlunni. - TRAUSTARIHURÐ: [ nýju WE 65 vélinni er sérstaklega styrkt hurð. - EINFALDARA STJÓRNBORÐ: Aöeins einum takka þarf að snúa til að velja eitt af þvottakerfunum sjö. - FULLKOMIN VARAHLUTA- OG VIÐ- GERÐARÞJÓNUSTA - BÆKLINGUR Á ÍSLENSKU - SJÁUMST. A KARLSSOn MF. HEILDVERSLUN-SÍMI: 27444-PÓSTHÓLF: 167-BRAUTARHOLT 28-REYKJAVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.