Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.09.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Höfn Hornafiriði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá umboðsmanni í síma 81007 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 91-83033. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi þ.e.: Álfaberg, Fagraberg, Furuberg, Einiberg og Staðarberg. Tilvalin morgunganga fyrir húsmæður. Upplýsingar í síma 51880. Tónlistarskóli — skólastjóri Skólastjóra vantar við Tónlistarskóla Bíldu- dals. Húsnæði fylgir. Upplýsingar í símum 94-2187, Guðrún og 94-2297, Herdís. Kennarar Kennara vantar við Héraðsskólann á Reykja- nesi. Aðalkennslugrein íslenska. Mjög gott og ódýrt húsnæði. Frír hiti. Mjög góð vinnu- aðstaða og mikil vinna fyrir áhugasaman kennara. Upplýsingar veitir Skarphéðinn Ólafsson í símum 94-4841 og 94-4840. Héraðsskóiinn á Reykjanesi. REYKJKJÍKURBORG JL<ZC<A<VI Stöduz Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir: Lausar stöður félagsráðgjafa á hverfaskrif- stofum fjölskyldudeildar í Vonarstræti 4 og Síðumúla 34. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknarfrestur er til 2. október. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðublöðum sem þar fást. Svæðisstjóri Óskum eftir að ráða svæðisstjóra. Starfssvið er umsjón með þjónustu við kassa og önnur tilfallandi störf. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrifstofu Miklagarðs. AUKLIG4RDUR MARKAÐUR VIÐSUND Trésmiðir óskast til starfa við Blönduvirkjun nú þegar. Frítt fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 95-4055 og 95-4054. Krafttak sf. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 21129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu. Upplýsingar í síma 96-71489. fRtvgmiHbiMfe Sendill — hálfan daginn Óskum eftir að ráða röskan sendil til starfa frá kl. 9.00-13.00. Upplýsingar á skrifstofunni. BÓKAVERZLUN S1GFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 ■ P.O. Box 868-101 Reykjavík jmOi © Mm Barónsstig 2. Starfsfólk vantar Við auglýsum eftir fólki í almenn verksmiðju- störf. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum milli kl. 9-16. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Hafið samband við verkstjóra í síma 46350 í vinnutíma. Biiversf., Smiðjuvegi 60, Kópavogi. Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar í Reykjavík, m.a. í Básenda, Austurgerði, Hlíðunum, í Gamla bænum og í Kópavogi, aðallega í Hvömmum og Tungum. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, símar 35408 og 83033. pJérgitmMalíil* Vaktavinna Okkur vantar starfsfólk nú þegar til verk- smiðjustarfa. Vaktavinna, 12 stunda vaktir, þó ekki um helgar. Upplýsingar hjá verkstjóra. Sigurplast hf., Dugguvogi 10. Vörumarkaöurinn hf. Óskum eftir starfskrafti á síma, afgreiðslu o.fl. í þjónustudeild okkar. Fjölbreytt starf. Upplýsingar í síma 78800 kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00 eða bara koma á staðinn. Vörumarkaðurinnhf. Smiðjuvegi D18, Opiðkl. 9.00-18.00. Mikil vinna Við hjá Kassagerð Reykjavíkur óskum eftir starfsmönnum til eftirfarandi starfa nú þeg- ar. Mikil vinna framundan. Gott mötuneyti á staðnum. 1. Vana starfsmenn til stillinga og keyrslu á iðnaðarvélum. 2. Aðstoðarmenn. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur milli kl. 13.00 og 16.00. Fyrirspurnum ekki svarað i síma. Vélstjóri Fyrsta vélstjóra vantar á Hópsnes GK-77 sem er á togveiðum, en fer síðar til síldveiða. Upplýsingar í símum 92-68475, 985 2227 og 92-68140. Vörumóttaka — umsjón Viljum ráða starfsmann til að hafa umsjón með vörumóttöku. Vinnutími er frá kl. 8.00- 18.00 mánudaga til föstudaga og annan hvern laugardag. Væntanlegir umsækjendur þurfa að vera á aldrinum 20-50 ára og að geta unnið sjálf- stætt og skipulega. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og miðvikudag kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfs- mannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Kassagerð Reykjavíkur hf. KL.EPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVfK - S. 38383 ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar — lyflækningadeildir Lausar eru fáeinar stöður hjúkrunarfræðinga á lyflækningadeildum 1a og 2a, einnig þrjár stöður sjúkraliða. Um litlar einingar er að ræða þar sem ríkjandi er góður starfsandi. Aðlögunarprógram. Gjörgæsla Á gjörgæslu eru lausar stöður hjúkrunar- fræðinga. Góður aðlögunartími er gefinn öllu nýju starfsfólki. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunar- stjórnar í síma 19600/220. Reykjavík 18. september 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.