Morgunblaðið - 19.09.1987, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
að sækja námskeiðið með Frank
Matre i dag kl. 10.00-17.00.
Krossinn
Auðbrekku '2 — Kópavogi
Almenn unglingasamkoma í
kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Hvrtasunnukirkjan
- Fíladelfía
Safnaðarmeðlimir eru hvattir til
Útivistarferðir
Sunnudagur 20. sept.
Kl. 10.30 Kaldidalur-Hvalvatn-
Botnsdalur. Skemmtileg göngu-
leið frá Kaldadalsvegi i Botnsdal
(Fossinn Glymur skoðaður).
Verð 800 kr.
Kl. 13.00. Þjóðlelð mánaðarlns:
Klrkjuakarð-Foaai. Gengið um
gamla þjóðleið frá Reynivölium
í Kjós yfir Reynivallaháls að
Fossá, Verð 700 kr. frítt f. börn
m. fullorðnum. Brottför frð BSf,
bensínsölu.
Helgarferðir 26.-27. aapt.
1. Haustlitaferð f Þórsmörk. 2.
Jökulheimar-Hraunvötn-Veiði-
vötn, haustlitir. Dagsferð f
Þórsmörk 20. sept. fellur nlður.
Næsta ferð er 27. sept.
Útivistarfélagar: Vinsamlegast
gerið skil á árgjaldi 1987 sem
fyrst og fáið sent nýja ársritið.
Útivist, Grófinni 1, simar: 14606
og 23732. Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélags-
ins sunnud. 20. sept.:
1) Kl. 08 Þórsmörk — dagsferð.
Dvalið verður um 3V2 klst. i Þórs-
mörk og farnar gönguferðir.
Verð kr. 1.000.
2) Kl. 10 Konungsvegurinn —
Brekkuskógur.
Ekiö verður um Laugarvatn og
farið úr bílnum við Efstadal.
Gengið eftir Konungsvegi í
Brekkuskóg. Verð kr. 1.000.
3) Kl. 13 Þingvellir — haustlitir.
Verð kr. 600.
Brottför i ferðirnar er frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmeg-
in. Farmiðar við bil. Fritt fyrir
börn í fylgd fullorðinna.
Ath.: Óskilamunir úr ferðum
sumarsins má vitja á skrifstofu
FÍ.
Ferðafélag íslands.
SAM8AND ISLENSKRA
KRISTNI6OOSFÉLAGA'
Almenn samkoma í Kristniboös-
husinu Betaniu, Laufásvegi 13,
i kvöld kl. 20.30. Egil Grand-
hagen aðalframkvæmdastjóri
norska kristniboössambandsins
talar og flytur fréttir af kristni-
boði i þeim 10 löndum þar sem
kristniboðsfélag hans starfar.
Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
* * , ' ■ '
nauöungaruppboö
1.~
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 22. september 1987
fara fram nauðungaruppboö á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00.
Dalbraut 1b, 2. hæð, isafiröi, þinglesinni eign Björgvins Haraldsson-
ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands.
Eyrarvegi 9, efri hæð, Flateyri, þinglesinni eign Guðmundar B. Har-
aldssonar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands og Landsbanka
íslands, annað og sfðara.
Góuholti 7, ísafirði, þinglesinni eign Halldórs Ebeneserssonar, eftir
kröfu Guðna Á. Haraldssonar hdl., annað og síðara.
Miðvikudaginn 23. september 1987
fara fram nauöungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins á Pólgötu 2 og hefjast kl. 14.00.
Hafnarstræti 2a, Þingeyri, þinglesinni eign Kaupfélags Dýrfirðinga,
eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, annað og síðara.
Fiskverkunarhúsi og beitingaskúr við Hafnarstræti, Flateyri, þingles-
inni eign Snæfells hf., eftir kröfu Byggðastofnunar og Pólsins hf.
Hlíðarvegi 5, 1. haeð t.v., ísafirði, talinni eign Ægis Ólafssonar, eftir
kröfu Bæjarsjóös ísafjaröar, innheimtumanns ríkissjóðs, veðdeildar
Landsbanka íslands og Lifeyrissjóös Vestfiröinga, annað og sfðara.
Hlíðarvegi 26, isafirði, talinni eign Harðar Bjarnasonar, eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs, Bæjarsjóðs isafjarðarog Samvinnubanka
íslands hf., annað og síðara.
Vallargötu 10, Þingeyri, þinglesinni eign Páls Elíassonar, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka Islands.
Öldugötu 11, Flateyri, talinni eign Jóhannesar Guðmundssonar, eft-
ir kröfu Hákonar Árnasonar hrl. og veðdeildar Landsbanka íslands,
annað og sfðara.
Föstudaginn 25. september 1987
fara fram nauöungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal
embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00.
Smárateig 6, ísafirði, þinglesinni eign Trausta M. Ágústssonar, eftir
kröfu Orkubús Vestfjarða, Verslunarbanka islands hf. og Lífeyris-
sjóðs Vestfirðinga, annað og síðara.
Suðurgötu 11, isafirði, þinglesinni eign Niðursuðuverksmiðjunnar
hf., eftir kröfu lönþróunarsjóös, annað og sfðara.
Sætúni 12, 1. hæð t.v., Suðureyri, þinglesinni eign Suðureyrar-
hrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands.
Bæjarfógetinn á ísafirði
Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
>
YORK
Þykkir bómullar gallar
fyrir vetixrixixi.
Margir litir og gerðir.
Takid eftir!
Skráning í bókina „íslensk fyrirtæki 1988" stendur
nú yfir. í henni er að finna helstu upplýsingar um
starfandi fyrirtæki alls staðar á landinu.
Ert þú búin(n) að senda okkur nýjar og breyttar
upplýsingar um fyrirtæki þitt?
íslensk fyrirtæki - ómissandi uppsláttarrit í 17 ár.
íslensk
■fyrirtæki
1988
íslenskfyrirtæki 1986
Opiðídag frákl. 10-16.
-r unuF
J - Glæsibæ, sími 82922.
*\9
Frjálstframtak
íslensk fyrirtæki, Ármúla 18, 108 Reykjavík. Sími (91) 82300