Morgunblaðið - 19.09.1987, Qupperneq 47
STRIK/SÍA
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987
47
FEIN er frumherji á heimsmarkaðnunfi í hönnun og fram-
leiðslu á rafmagnshandverkfærum. Árið 1895 voru þeir
fyrstir á markaðinn með rafmagnshandborvél. Ennfremur
voru þeir fyrstir með rafeindastýringu fyrir iðnaðarbor-
vélar.
FEIN — háþróuð, v-þýsk vara þar sem nákvæmni og
öryggi sitja í fyrirrúmi.
Lipur og meðfærileg verkfæri fáanleg
í ýmsum stærðum.
Handhægar sagir, stórar og smáar
með hraðastjórn.
HJÓLSÖG:
Aflmikil sög sem auðveldar alla vinnu.
Tvö handgrip með rofum.
B JUÐARI:
Fyrirferðarlítið og lipurt verkfæri sem
má nota á við, plast og málm og kemst
í hvern krók og kima.
■
KJARNABOR:
Sérlega meðfærilegt
verkfæri með
hallanlegum
standi.
Með sérstökum öryggisútbúnaði,
öryggishemlum, klemmustöng sem
gerir lyklabúnað óþarfan og skífuhlíf,
stillanleg með handafli, sem verndar
fyrir neistaflugi.
HLEÐSLUVÉL:
Hefur afturábak og áfram snúning,
tvenns konar hraða, styrkstilli og
hleðslutæki.
_J HÖGGBORVÉLAR:
Hafa afturábak og áfram snúning,
tvenns konar hraða og hraðastjórn.
HF
f*,l okkíirqu«'0
•AvorO've'-0tcO,p •
%>rika
Sjó" ef
SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117
Umboðs- og þjónustuaðilar: Póllinn hf., ísafirði;
Norðurljós hf., Akureyri; Rafvélaverkstæði Unnar sf., Egilsstöðum.