Morgunblaðið - 19.09.1987, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 19.09.1987, Qupperneq 59
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1987 59 BBMHéllRÍ j Sími 78900 Álfabakka 8 — Breiðholti ^ Betri myndir í BÍÓHÚSINU EVROPUFRUMSÝNING: í SVIÐSLJÓSINU Michael J. Fox andjoan Jett both shine in a powerful ‘Light —Roger Ebert, CHIC4G0 SUN TIMES jjP MICHAELJ.FOX GENA ROWLANDS JOAN JETT LIGHTOFDAY Já, þá er loksins komin önnur mynd með hinum geysivinsæla leik- ara MICHAEL J. FOX sem sló svo sannarlega í gegn i myndinni BACK TO THE FUTURE. SYSTKININ JOE OG PATTI HAFA GÍFURLEGA MIKINN ÁHUGA Á TÓNLIST. DRAUMUR ÞEIRRA ER AÐ FARA I HUÓMLEIKA- FERÐ MEÐ VINUM SÍNUM í HUÓMSVEITINNt BARBUSTERS. Aðalhlv.: Michael J. Fox, Joan Jett, Gena Rowlands, Jason Miller. Tónlist eftir Bruce Springsteen. Leikstjóri: Paul Schrader. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í STARSCOPE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GEGGJAÐ SUMAR Hér kemur hin léttskemmtilega grínmynd One Crazy Summer. PRÓFUNUM ER LOKIÐ OG SUM- ARLEYFIÐ ER FRAMUNDAN OG NÚ ER ÞAÐ NÚMER EITT AÐ SKEMMTA SÉR ÆRLEGA. Aðalhlv.: John Cusack, Demi Moore. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. MJALLHVIT OG DVERGARNIR SJÖ 'f' Sýnd kl. 3. HUNDALIF r DISN |Ti\| DflLWflti Sýnd kl. 3. OSKUBUSKA ..... . Æ • » \i.t msNLw Sýnd kl. 3. Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: LOGANDI HRÆDDIR „THE UVING DAYLIGHTS" MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND OG TIMOT- HY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE LIVING DAYLIGHTS" ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Mary- am D’Abo. Leikstjórí: John Glen. ★ Mbl. **★ HP. Sýnd ki. 5, 7.30 og 10. GEIMSKOLINN .....^ 0 LÖGREGLUSKÓLINN 4 SpaceGvmp TM»: SI AKS fUlONC V*> A N t AS t iKNFH AriON Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3 og 5. ANGEL HEART Sýnd kl. 5 og 7.30. BLATT FLAUEL * * * SV.MBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 10. BÍÓHUSIÐ (O Sími 13800 Lækjargötu. Frumsýnir grínmyndina: ^ SANNAR SÖGUR | s o tt 'N I I wJ ■§ O « •S Stórkostleg og bráðfyndin ný 8S '2 mynd gerð af David Byrne (k söngvara hljómsveitarinnar m g Talklng Heads. H, •JJ DAVID BYRNE DEIUR Á NÚ- 2 £ TÍMAÞJÓÐFÉLAGIÐ MEÐ g Íf SÍNUM SÉRSTÖKU AÐFERÐUM p OG ER ÓHÆTT AÐ FULLYRÐA p AÐ LANGT ER SÍÐAN JAFN B Z HÁRBEITT ÁDEILA HEFUR SÉST 53 Á HVlTA TJALDINU. eBLAÐADÓMAR: ★ ★★★ N.Y.TIMES S ★★★★ L.A.TIMES. p, * ★★★★ BOXOFFICE. ? H Aðalhlutverk: Davld Byrne, John nd Goodman, Annie McEnroe, F Swoosle Kurtz, Spaldind Gray. O1 a 3 ,2 Öll tónlist samin og leikin af 3’ Talking Heads. 4j Leikstjóri: David Byrne. ® Sýndkl. 6,7,9 og 11. I ¥ llrxxavgtmEPl SOHQIH ? JTpgÁm ÍINII S. I ! Fjölskyldu- skemmtun í Hveragerði TÍVOLIÐ í Hveragerði verður með fjölskylduskemmtun í dag frá kl. 17.00-19.00 og verður út- varpsstöðin Bylgan með beina útsendingu. A dagskránni er: Heimsókn Brá- vallagötuhjónanna. Laddi bregður sér í hin ýmsu gervi. Látúnsbarkinn Bjami Arason og hljómsveitin Vax- andi taka sín þekktustu lög. Jón Ragnarsson o.fl. munu keyra um á bifreiðum fyrirtækisins. Skriðjöklar frá Akureyri koma og skemmta fram eftir nóttu en dansleikur verður frá kl. 22.00-02. 00. (Úr fréttatilkynningu) UBO MALCOLM snillingur og sérvitringur l .e>s <r Malcolm er sérvitur og alvcg ótrúlega barnalcgur en hann er snillingur á allt sem viðkemur vélum og þá sérstaklega fjarstýrðum bílum. Malcolm kynnist innbrotsþjófinum Frank og eftir þau kynni fara spennandi atburðir að gcrast þar sem upp- finningagáfa Malcolms og innbrotskunnátta Franks njóta sín að fullu. Margföld verðlaunamynd sem hlotið hefur frá- bæra dóma um allan heim. Aðalhlutverk: Colín Friels — John Hargraves. Leikstjóri: Nadia Tass. Sýnd kl.3, 5,7,9 og 11.15. Réttarkaffi til styrkt- ar f ötluðum LIONSKLÚBBUR Kópavogs hef- ur um langt árabil boðið upp á veitingar í Lögbergsrétt á réttar- daginn. Agóðann hefur lionsklúb- burinn notað til að styrkja börn til suntardvalar ár hvert. Sú hefð hefur myndast að bjóða fötluðum unglingi til Noregs, að dveljast þar í sumarbúðum. Klúbburinn hefur auk þess sinnt mörgum öðrum styrktarverkefnum. Hann stendur t.d. að uppbyggingu Sunnuhlíðar, Hjúkrunarheimils aldr- aðra í samvinnu við aðra þjónustu- klúbba í Kópavogi. Réttað verður í Lögbergsrétt sunnudaginn 20. september, en kaffisalan fer fram í Kópaseli, skammt frá réttunum. VILD’ÐÚ VÆRIRHÉR „Bresk fyndni í kvikmynd- um er að dómi undirritaðs bcsta fyndni sem völ er á ef vel er að staðið, er yf irveguð, lúmsk en þrátt fyrir það beinskeytt. Myndin Vildi þú værir hér er i þessum hópi. "DV. GKR. ★ ★★'A Mbl. SV. 28/8. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15. FRUMSÝNIR: HERKLÆÐIGUÐS JACKIE CHAN er kominn aftur en | hann sló eftirminnilega í gegn í has- armyndinni POLICE STORY. Hór er hann í sinni fyrstu evrópsku I mynd með spennu, hasar og grfn frá | upphafi til enda. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. I 7Í6ni Nú má enginn mima af hinum frábæra grinista „Fríslend- ingnum" Ottó. Endursýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05, og 11.15. Sýnd kl. 5 og 9. Ný ævintýri Línu Langsokks LÍNA LANGS0KKUR í SUÐURHÖFUM Ath. Miðaverð aðeins kr. 150. Sýnd kl. 3. „Þú skalt eiga mig á fæti! M-TEC „J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.