Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 £ 0 STOD-2 SJONVARP / SIÐDEGI ®09.00 ► Maö Afa Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu ® 10.36 ► ® 11.06 ► Svarta Stjaman börnin. Afi skemmtirog sýnir börnunum stuttar myndir: Smávinir 11.30 ► Mánudaginn á ml6- Skeljavík, Káturog hjólakrflin og fleiri leikbrúöumyndir, fagrir naetti (Come Midnight Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni- 10.40 ► Monday). Ástralskurframhalds- myndir. Perla myndaflokkur. 12.00 ► Hiá 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ^ Spasnskukennsla I: Hablamos Espanol — Endursýn- ing. Ellefti og tólfti þáttur. íslenskar skýringar: Guðrún Halla Túlinlus. 16.30 ► fþróttir 18.30 ► Kardlmommubasrinn Norskur teiknimyndaflokkur I tíu þáttum. 18.55 ► Táknmálsfréttir 19.00 ► Smellir (® 14.36 ► Ættarveldið Dynasty. Blake faer fréttir af sprengingu I olíu- leitunarstöð I Hong Kong og Steven er talinn af. Alexis vill að þau fari saman að leita hans. ® 16.30 ► Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2, Tintromman Die Blech- trommel. Aðalhlutverk: David Bennent, Mario Adorf, Angela Winkler og Daniel Olbrychiski. Leikstjóri: Volker Schlöndorff. Handrit: V. Schlöndorff, J.C. Carriere, F. Seitz og Gunther Grass eftir sögu þess síðastnefnda. Kvikmyndataka: Igor Luther. Tónlist: MauriceJarre. ® 17.46 ► Golf Sýnt frá stórmót- um í golfi víðs vegar um heim. Kynnir Björgúlfur Lúðviksson. Um- sjónarmaöur er Heimir Karlsson. 18.46 ► Sœldarlif Happy Days. Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. 19.10 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Brot- iðtil margjar. Umsjónarmað- urólafur Sigurösson. 20.00 ► Fráttirog veður 20.36 ► Lottó 20.40 ► Fyrirmyndar- faðlr (The Cosby Show) 21.06 ► Maðurvikunn- ar. Umsjónarmaður: Sigrún Stefánsdóttir. 21.26 ► Alþjóðiega matrelðslubókin Hérferaf stað þáttaröð um matargerð frá ýmsum löndum undirheitinu „Intemationella kokboken". Þessi þáttaröð fer af stað með íslenska þættinum sem flallar um hákarl og er f umsjá Sigmars B. Haukss. 21.46 ► Flying Pickets í Háskólabfói. 22.46 ► Þefaramir (Izzy and Moe). Aöalhlutverk Jackie Cleason og Art Carney. 00.16 ► Hundalff (The Black Marble). Aðalhlutverk Robert Fox- worth og Paula Prentiss. 02.00 ► Útvarpsfráttlr 19.19 ► 20.00 ► ialenski llat- 20.46 ► Klassapfur (Golden Girls). Gaman- ®22.05 ► Og brssður munu berjast (The Blue and the Gray). 3. og sföasti hluti. 10:19 Inn. Umsjónarmenn: myndaflokkur. 4BMHI.20 ► Konansemhvarf(TheLadyVanishes).AÖalhlutverk: ElliottGould.CybillShep- Helga Möllerog Pétur ®21.10 ► lllurfengur (Lime Street). Virðulegt herd og Angela Lansbury. Steinn Guðmundsson. hótel í Sviss sakar ungan, bandarískan ferða- <0002.00 ► Einkatfmar (Private Lessons) Aðalhlutverk:Sylvia Kristel og Eric Brown. mann um fjárkúgun. <0003.26 ► Dagskrárlok UTVARP 8.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaöanna en síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. O.OOFréttir. Tilkynningar. Barnalög. 9.16 Barnaleikrit: „Anna í Grænuhlíð", byggt á sögu eftir Lucy Maud Montgo- mery. Muriel Levy bjó til flutnings í útvarpi. Þýöandi: Sigfríður Nieljohníus- dóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur í þriðja þætti: Anna/Krist- björg Kjeld. Díana/Guðrún Ásmunds- dóttir. Marilla/Nína Sveinsdóttir. Mathias/Gestur Pálsson. Gilbert/Gísli Alfreðsson. Jane/Valgerður Dan. Frú Linde/Jóhanna Norðfjörð. (Áður flutt 1963.) 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 ( vikulokin. Brot úr þjóömálaum- ræðu vikunnar, kynning á helgardag- skrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, ■ viötal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. íslensk börn Nýlega rakst ég á greinarkom í tímaritinu Time frá 2. októ- ber síðastliðnum. í þessu greinar- komi var flallað um sjónvarps- myndir fyrir böm sem gerðar em að undirlagi leikfangaframleiðenda. í greinarkominu sagði meðal ann- ars: Fátt ergir sjónvarpsgagnrýn- endur (í Bandaríkjunum) meir en teiknimyndir sem em framleiddar eða Qármagnaðar að hluta til af leikfangaframleiðendum. Mattel, notaði til dæmis He-Man- og The Masters of the Universe-þættina sem hjálpargagn við sölu á leik- föngum fyrir um 175 milljónir dollara á síðasta ári og Hasbro halaði inn 214 milljónir dollara með atbeina Transformers. Fjarskipta- nefnd Alríkisstjómarinnar hefur í stjómartíð Reagans forseta afnum- ið allar takmarkanir á auglýsingum í bamatímum sjónvarps og neitað að snúast gegn sjónvarpsefni er gagnrýnendur kalla fullum fetum „bamatímaauglýsingar". 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.10 Hérog nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig fluttur nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Leikrit: „Þrjár konur" eftir Sylvíu Plath. Þýðandi: Hallber Hallmundsson. Leikstjóri: Árni Blandon. Leikendur: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Guð- rún Gísladóttir og Sigrún Edda Björns- dóttir. (Einnig útvarpað nk. þriöjudags- kvöld kl. 22.20). 17.20 Tónlist. 18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðardóttir kypnir nýjar bama- og unglingabækur. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Spáð’ í mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Mar- grétar Ákadóttur. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.05.) Beinni tilvitnun iýkur en þess ber að geta að síðar ( greinarkominu er Qallað um aðgerðir samtaka er beijast fyrir vandaðra bamaefni í sjónvarpi gegn fyrrgreindum þátt- um Mattel og Hasbro. Hvað varðar íslensku sjónvarpsstöðvamar þá hefur Stöð 2 gert nokkuð af því að varpa fyrrgreindum leikfanga- framleiðendaþáttum á öldur ljós- vakans. Ég veit að þessir þættir njóta mikilla vinsælda meðal bless- aðra bamanna, einkum þó He-Man, sem hefír unnið sér þegnrétt í land- helgi strákanna. Tel ég ekki rétt að amast við þessum þáttum er vekja svo mikla gleði hjá snáðunum og eiga stóran hlut að mótun hins hverfula innra landslags. Hins veg- ar er ég þeirrar skoðunar að nóg sé að gert að sýna He-Man-þætt- ina, því hvað segðu menn um beina auglýsingaþætti er sýndir væm lon og don fyrir fullorðna í sjónvarpinu undir merlqum skemmti- eða fræðsluefíiis? 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 „Gamall maður deyr", smásaga eftir Luise Rinser. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sfna. 21.00 Danslög. 21.20 Norræni lýð- háskólinn í Kungálv. Umsjón: Elísabet Brekkan. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað nk. miövikudag kl. 15.05.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur i um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. Umsjón: Sigurður Einarsson. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Utvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. Fréttir Og svona að lokum vil ég nefna eitt lítið dæmi um áhrifa- og seQun- armátt þessara þátta: Óskastjaman birtist eitt kveldið yfír ónefndu heimili hér í borg. Þrír litlir drengir hvísluðu óskimar í eyru foreldr- anna, þar voru efstar á blaði hetjur úr He-Man, Masters of the Uni- verse og Transformers. Næsta dag þegar óskastjaman hafði þokað fyr- ir gráma hversdagsins fór móðir bamanna og kannaði verð þriggja Transformara, reikningurinn hljóð- aði uppá næstum 5.000 krónur. Þannig geta sakleysislegir bama- þættir orðið þungir ( skauti bama- fólks og jafnvel þrengt valmögu- leika smáfólksins. KennsluútvarpiÖ Er ég hugleiddi áhrif fyrr- greindra leikfangaþátta á sálarlíf smáfólksins hvarflaði hugurinn ósjálfrátt að því hvort við íslending- ar ættum eitthvert andsvar við kl. 10.00 og kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin . . . og fleira. 16.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Dagur íslenskrar tónlistar. Rætt við tónlistarmenn, hljómplötuútgef- endur og ýmsa aðra um íslenska tónlist og tónlistarlff. Einnig leikin tón- list af væntanlegum hljómplötum og hljómdiskum. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. Fréttir kl. 24.00. 00.06 Næturvakt útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri.) 8.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. þessu ágenga alþjóðlega vitundar- efni? Ekki smíðum við teiknimyndir og fátt er um innlend bamaleikrit í sjónvarpinu, það er helst að um- sjónarmenn bamaefnis rásar 1 hleypi stöku sinnum að íslenskum bamasögum. Ég tel þetta menningarframtak þeirra ríkisútvarpsmanna harla lofsvert og álít raunar hinar íslensku bamasögur ríkisútvarpsins mestu gersemi margar hveijar, því þær vinna ekki aðeins gegn hinni alþjóðlegu vitundariðnaðarhol- skeflu er skellur á vamarlausum bömunum, heldur geta þær orðið traustur meiður íslensks kennsluút- varps ef rétt er að staðið. Lítum inní skólastofu þar sem bömin sitja ásamt kennaranum og hlýða á hina færustu upplesara flytja (slenska bamasögu í útvarpinu, ég þarf ekki að segja meira. ólafur M. Jóhannesson 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 16.00 Islenski listinn. PéturSteinn leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gíslason. Popptónlist. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þoriáksdóttir i laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasfmi 689910). 10.00 Leopold Sveinsson. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 örn Petersen. 16.00 íris Erlingsdóttir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 „Heilabrot". Gunnar Gunnarsson. Þáttur um leikhús, bókmenntir og list- ir. 19.00 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 3.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 13.00 Fjölbreytileg tónlist. 14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lifsins. Tónlistarþáttur með ritningarlestri. 24.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Bamagaman. Umsjón Rakel Bragadóttir. Spurningaleikur, sögur, óskalög og kveðjur. Sfminn 27711. 12.00 Laugardagspoppið leikið ókynnt. 13.00 Lff á laugardegi. Marinó V. Marin- ósson fjallar um fþróttir og lýsir beint frá leikjum Noröanliðanna. 17.00 Alvörupopp. Umsjón: Gunnlaugur Stefánsson. 18.30 Rokkbitinn. Umsjón: Pétur og Haukur Guðjónssynir. 20.00 Vinsældalisti Hljóöbylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin- sælustu lög vikunnar. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Óskalög og kveðjur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Fjallað um fþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.