Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 55 Klandur David Bowie ásak- aður um nauðgun að er ekki bjart útlitið hjá David Bowie þessa dagana. Þrítug kona hefur sakað hann um að hafa nauðgað sér í næturlangri veislu sem haldin var eftir tónleika Bowies þann 10. október síðastlið- inn. Hann vísar þessum ásökunum atgerlega á bug og segir þær vera „uppspuna illviljaðrar konukindar sem vilji fá athygli." „Það er bæði fáránlegt og kald- hæðnislegt að þessi kona, hverri ég eyddi kvöldinu með, skuli bera upp þessar ósönnu og fáránlegu ásakan- ir á hendur mér. Það eina sem ég get ímyndað mér, er að hún sé að reyna að snúa þessu upp í fjölmiðla- mál til að vekja athygli þeirra á sjálfri sér,“ sagði í tilkynningu frá Bowie sem er á tónleikaferðalagi í Ástralíu. Lögreglan í Dallas þar sem konan segir voðaatburðinn hafa átt sér stað, segist ekki hafa fundið nægar sannanir og hefur vísað málinu til kviðdóms sem mun meta hvort formleg ákæra verður lögð fram. Bowie vísar á bug öllum ásökunum um glæpsamlegt athæfi. Bono fatlafól sprækari enn nokkru sinni, á tónleikum I New York viku eftir að hann hrasaði svo ólánlega. «em Mursk#/cf t, ■%. o' 3 Suðurlandsbraut 26 Miðaverð kr. 400, X** X* Miðaverð kr. 400, Heljudáð Bono úr axlar- liðnum en Hinn bráðsnjalli blúsari, sem komið hefurfram með: syngur samt Hann Bono karlinn lætur smáóhöpp ekki á sig fá. Svo illa vildi til um daginn að honum varð fótaskortur á gler- hálu sviði í Washington. Skipti engum togum að hann fór úr axlarliðnum og gengur nú um með fatla. Hann lét það þó ekki hindra sig í syngja á þeim tónleikum sem þeir félagar í U2 höfðu ætlað sér, heldur þeyttist um sviðið sem aldrei fyrr. Albert Collins Albert King Charles Musslewhite Clifton Chenier Commander Cody Dr. John Delbert McClinton Diamond Teeth Mary McLain Doug Kershaw Earl »Fatha“ Hines Eart King Elvin Bishop Eric Burdon GartandJeffríes Gatemouth Brown James Brown JerryJeffWalker Professor Longhair Joe *King“ Corrasco Rockin'Dopsie John Hammond Room Full Of Blues John Lee Hooker Roy Buchanan John Prine Sam Meyers JohnnyWinter Sea Level Leon Russel Son Seals Levon Helm Sonny T erry & Brownie McGhee Maria Muldaur Steve Fobert Marty Balin StevíeRay Vaughn McGuinn Thillman The Neville Brothers Michael Murphy The Nighthawks MightyJoe Young Ttle Radiators Muddy Waters The Thunderbirds Nicollette Larson ' Three Dog Night Nitty Gritty Dirt Band Verður í ABRACADABRA sunnudaginn 25. október ^yj% BAR-DANS-ORIENTAL MATUR. S10312. Uupav. 116. OPtÐ ALLA DAGA- ÓLL KVÖLD. QGPERLUR AKRONUR 499.- stk. 1 COCKROBIN- AFTERHERE THROUGH MID- LAND Við tökum upp sendingu í vikunni þar á meðal heilan heiling af eldri guilkornum og perlum tón- listarsögunnar. Margar af þessum plötum bjóðum við þór að eignast fyrir aðeins kr. 499. MEIRA EN 150 TITLAR — T.d. plötur með: POUCE BLACK SABBATH DOORS TALKING HEADS SUPERTRAMP JUDASPRIEST RAINBOW ERIC CLAPTON 10 CC JJ.CALE TOTO THIN UZZY TOMWAITS JACKSON BROWNE Y&T STYX ELTONJOHN JIMI HENDRIX JAPAN JONI MITCHEL ACCEPT VANHALEN /_ BILLYJOEL KOHUEPT o.fl. o.fl. komdu og skoðaðu WÝJAR PLÖTUR BILLYJOEL - KOHUEPT - Nýja platan er tekln upp „Live“ Sovétríkjunum. Billy Joel svíkur aldrei. &tuútálandi? EkJtertmál - stkröfuþjónusta S:11620 og 28319 W° auðvltað a,,ar hfnar Srirh™rSen"‘0m“,«,‘k' Við eigum flestar of antaldar plötur á kassettum og eða CD geisladiskum CD úrvalið er gífurlegt. 12“ “12“ 12“12“12“12“ GEORGE MICHAEL - FAITH - þetta nýja lag mun slá öll met í vinsældum enda það besta hingað til. Stór orð en sönn. Tryggðu þér eintak í tíma. T.D: THEOTHER ONES-HOUDAY WHENIN R0ME-THE PROMISE MARRS-PUMP UPTHE VOLUME BRYAN FERRY-THE RIGHT STUFF DESIRELESS-V0YAGE V0YAGE CULT-WIID FLOWER R.EM.-THE 0NEIL0VE EURYTHMICS-BEETHOVEN rPAU-HEART AND SOUL TERENCE TRENT D'ARBY-DANCE UTTLE StSTER l RICKASTLE-NEVER GONNA GIVE YOU UP LL COOL-INEED L0VE JOHN COUGAR-PAPERIN RRE MICHAEL J ACKSON-BAD MIRAGE-SERIOUS MIXII (REMIX) NEW ORDER-TRUE FAITH COMMANDER TOM-AND THERAP GOES SANDRA-EVERLAST1NG L0VE UB 40-MAYBE TOMORROW BRUCE SPRINGSTEEN-BRILUAND DISGU- ISE iur <0 nefndu það - við eigum það. Plús hellingur I viðbót fl Við gefum 10% afslátt af 20 söluhœstu plötunum. Lesist: Hvergi ódýrari músík. OPIÐ TIL KL. 4 LAUGARDAGA sleliiorhf \ Austurstræti-Glæsibæ- Rauðarárstíg-Strandgötu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.