Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 8
8 í DAG er laugardagur 24. október, fyrsti vetrardagur, 297. dagur ársins 1987. Fyrsta vika vetrar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.56. Stórstreymi, flóðhæð 4,04 m. Síödegisflóð kl. 19.12. Sólarupprás í Rvík kl. 8.43 og sólarlag kl. 17.39. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 14.40. (Almanak Háskól- ans.) Og hann opnar eyru þeirra fyrir umvönduninni og segir að þeir skuli snúa sér frá ranglæti. (Sálm. 36, 10.) ÁRNAÐ HEILLA Fjóla Unnur Halldórsdóttir frá Ytri-Tunjju í Staðar- sveit, Bergþórugötu 51 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar Hjarð- ariandi 10 í Mosfellsbæ eftir kl. 17 í dag. verður sextugur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, Skeið- arvogi 119, sóknarprestur í Langholtsprestakalli hér í bænum. Hann mun að venju messa á morgun í kirkju sinni með aðstoð kórs Langholts- kirkju. Mun Viðar Gunnars- son óperusöngvari koma til liðs við sína gömlu félaga í kómum. Að lokinni messu kl. 15.30 halda sóknamefnd, sóknarböm, vinir og vanda- menn sr. Sigurðar honum og konu hans, Kristfnu Gunn- laugsdóttur, samsæti f safn- aðarheimili Langholtskirkju. ára afmæli. Hinn 20. október varð sextugur Ólafur Hannesson, Stekkj- arflöt 4 í Garðabæ. í dag, laugardag, ætla hann og kona hans, Nanna G. Jónsdóttir, að taka á móti gestum á heim- ili sínu eftir kl. 18. FRÉTTIR HVERGI mældist frost á láglendi i fyrrinótt. Nokkr- ar veðurathugunarstöðvar tilk. að hiti hefði farið nið- ur að frostmarki, t.d. á Hólum í Dýrafírði og Horn- bjargi. Þar mældist mesta úrkoman um nóttina 17 millim. Hér í Reykjavík fór hitinn niður i tvö stig og óveruleg úrkoma var. Uppi á hálendinu var frost i fyrrinótt tvö stig, á Hvera- völlum. í spárinngangi var sagt að í dag, laugardag, myndi hlýna um landið vestanvert. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga frost hér í bænum, en 12 stig i Norðurhjáleigu. DAGUR Sameinuðu þjóð- anna er í dag. Gormánuður, MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 fyrsti mánuður vetrar, hefst í dag, fyrsta vetrardag. Segir f Stjömufræði/Rfmfræði að nafnið vísi til sláturtíðar. HÍJSSTJÓRNARKENN- ARAFÉLAG íslands hefur verið boðin þátttaka f ráð- stefnu á vegum Manneldis- félags íslands og verður hún hér í bænum, f Borgartúni 7 um næstu mánaðamót, 31. okt., &g lýkur 1. nóv. Nánari uppl. um ráðstefnuna gefa þær Kolbrún Einarsdóttir í s. 17564 eða Dóra S. Gunn- arsdóttir f s. 44421. SKAGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík heldur vetrar- fagnað sinn í kvöld, laugardag, í félagsheimilinu Drangey, Sfðumúla 35 og hefst hún kl. 22. MARKMIÐ, I.T.C. mun mál- freyjudeildin Irpa kynna á fundi í sal Sparisjóðs vélstjóra í Borgartúni 18 í dag, laugar- dag kl. 15. KVÆÐAMANNAFÉL. Ið- unn heldur fyrsta fund sinn á vetrinum í dag, fyrsta vetr- ardag, á Hallveigarstöðum. Fjölbreytt dagskrá verður og veitingar bomar fram. Hefst fundurinn kl. 20. Formaður félagsins er Ormur Ólafs- son, kunnur kvæðamaður og hagyrðingur. BORGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík efnir til félagsvist- ar á morgun, sunnudag, á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 og verður byijað að spila kl. 14. NESKIRKJA. Fræðslufund- ur verður á morgun, sunnu- dag, í safnaðarheimili kirkjunnar að lokinni guðs- þjónustu kl. 15.15. Dr. Sigurður Óm Steingríms- son fjallar um nokkra valda texta úr Gamla testamentinu. Umræður að loknu erindi. Þetta er fyrsti fyrirlestur hans af fjórum, sem allir verða fluttir á sama tíma, á sunnudögum, í safnaðar- heimilinu. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gærkvöldi var JökulfeU væntanlegt að utan og Skóg-, arfoss lagði þá af stað til útlanda. Togarinn Engey var væntanlegur inn til löndunpr hjá Faxamarkaði. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom rækjutogarinn Sjávarborg inn af veiðum til löndunar. Þá fór Selfoss á ströndina í gærkvöldi. í dag er HofsjökuU væntanlegur af ströndinni svo og Ljósa- foss og í dag halda aftur til veiða togaramir SjóU og Vfðir. Það þýðir ekkert fyrir ykkur að þræta fyrir krógann, strákar. Hann er með klaufir, hala og horn... Kvfild-, iMstur- og brlgarþlónuiti apótekanna [ Reykjavfk dagana 23. október til 29. október, að báfium dögum meðtöldum er í Laugames Apóteki. Auk þess er IngfiKs Apfitek opifi tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lasknavakt fyrir Raykjavik, Saltjamarnaa og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. i sima 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislœkni eöa nœr ekki til hans sfmi 696600). Sfyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami slmi. Uppl. um fyfjabóðir og lœknaþjón. f simsvara 18888. Ónæmisaðgerfiir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeHsuvemdarstðð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. ónæmkrtasrfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnasmO I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar mifivikudag kl. 18-19. Þess á mllli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og réðgjafa- 8fml Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - simsvarí á öörum tfmum. Krabbamain. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á mlfivikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfálagsins Skógarhlfö 8. Tekið á móti viötals- beiönum ( sfma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Ssftjamamsa: Heilsugæslustöð, siml 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarfiabasr Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarfiarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apfitak Norfiurbæjan Opifi mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I sima 51600. Lœknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, 8. 4000. Saffosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt [ simsvara 2368. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJáiparstðð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöieika, einangr. efia persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foraldraaamtökin Vfmulaua æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aðstofi við konur sem boittar hafa veríð ofbeidi I heimahúsum eða orðifi fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-fátag Islands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, simi 688620. Kvannaráfigjfifln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, simi 21600, simsvarí. Sjálfahjálpar- hfipar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500, simsvarí. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3-5, simi 82399 Id. 9-17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir ( Síðumúla 3-5 fimmtudaga id. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtfikln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er aimi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræAiátfiðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbytgjuaendlngar Útvarpalna til útlanda daglega: Til Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz. 21.8m og 9676 kHz, 31 .Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/46 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfráttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiriit liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.56. AJIt fsl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landapftallnn: alla daga ki. 15 tíl 16 og ki. 19 tíl kl. 20.00. kvennadelidln. kl. 19.30-20. Sængurfcvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrír fefiur kl. 19.30-20.30. Bamaepftall Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftír samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga Id. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamsdeild 16—17. — Borgarspftalinn I Foaavogi: Mánu- daga tij föstudaga Id. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftír samkomu- iagi. á laugardögum og sunnudögum Id. 15-18. HafnaibúAln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlfi, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrsnaás- delld: Mánudaga tíl föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöfiln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæfiingarhelmili Reyfcjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. - Flfikadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftír umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstafiaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlifi hjúkrunarheimlli i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- læknlsháraös og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhrínglnn á Heilsugæslustöö Suðumesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsifi: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsifi: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sfmi 27311, kl. 17 tíl kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbfikasafn fslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- rítasalur opinn mánud — föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Háskólabfikasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Cpið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upptýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjfiömlnjasafnlð: Oplð þríðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn Islanda: Opiö sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbfikasafnlð Akureyri og Háraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjefjerðar, AmtsbóVasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opifi sunnudaga kl. 13-16. Bocgarbfikasafn Reyfcjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, siml 27165. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Sólhelmesefn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókaaafn ( Qeröubergl, Gerðubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júnl tíl 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir. mánudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bfika- bflar verða ekki I förum frá 6. júli tíl 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftír samkomulagi. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tll 16. Hfiggmyndesafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonan Oplð laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jfins Slgurfissonar f Kaupmannahðfn er oplð mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstafiin Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kfipavogs, Fannborg 3-6: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Les8tofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfmlnn er 41677. Myntsafn Sefilabanka/ÞJóðmlnjasafns, Einholti 4: Oplð sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Náttúrugripaaafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Oplð á miövikudögum og laugardögum Id. 13.30-16. Sjfimlnjasafn islanda Hafnarflrfil: Oplð um helgar 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri slmi 96-21840. Slglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstafiir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fré kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vesturbæjaríaug: Ménud.—föstud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmártaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og mlðvlku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug HafnarQarfiar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamees: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.