Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 31 Hvatt til þenslustefnu Reuter Leiðtogar jafnaðarmanna inn- an Evrópubandalagsins hafa verið á fundi í París og í gær hvöttu þeir til breytinga á al- þjóðagjaldeyriskerfinu. Þá sögðu þeir, að kominn væri timi til að taka upp þenslustefnu í efnahagsmálum og skoruðu á Bandaríkjastjóm að vinna bug á vaxandi viðskiptahaila. Til- efni fundarins var það, að á næsta ári fara fram kosningar til Evrópuþingsins og vildu jaf naðarmannaleiðtogamir samræma stefnu sína fyrir þær. Bandaríkin: Hugðust selja teikningar af ofurtölvu til Sovétríkjanna San Jose f Kaliforníu, Reuter. ÞRÍR menn voru á fimmtudag ákærðir fyrir að hafa tekið þátt i meintu samsæri um að selja upplýsingar um nýja ofurtölvu til Sovétríkjanna. Umrædda tölvu skal nota við geimvamaá- ætlunina, en mennirnir þrir áttu að fá fjórar milljónir Banda- ríkjadala fyrir sinn snúð. Yfírmaður alríkislögreglunnar (FBI) í San Francisco, Richard Held, hafði það eftir embættis- mönnum í vamamálaráðuneytinu að hefðu Sovétmennimir fengið téð- ar upplýsingar í hendur hefðu þeir getað smíðað ofurtölvu, sem á stríðstímum gæti verið notuð til þess að segja fyrir um kjamorku- árás. Slíkir útreikningar gætu gert þeim kleift að veijast henni. Bandaríkjastjóm vinnur nú að geimvamaáætlun, sem myndi að hluta byggjast á vömum úti í geimnum gegn kjamorkuflaugum óvinarins. Talið er að Sovétmenn hafí með ieynd unnið að slíkum rannsóknum í áraraðir, en til þess að slíkt vopnakerfí skili hlutverki sínu þarf gífurlega öflugan tölvu- búnað til þess að reikna út skot- brautir kjamorkuflauga, greina þær frá öðru og baina viðeigandi vopnum að þeim. Mennimir þrír vom handteknir að lokinni tveggja mánaða sameig- inlegri rannsókn alríkislögreglunn- ar, tollgæslunnar og lögreglunnar í „Kísildal" (Silicon Valley) í grennd við San Francisco, en þar er meg- nið af bandaráikum tölvuiðnaði. Bretland: Dó úr hræðslu í tannlæknis- stólnum Wolverhampton, Reuter. Breti nokkur, Barry Cowera að nafni, dó úr hræðslu fyrir skömmu, þar sem hann sat í tann- læknisstól og beið þess að dregnar yrðu úr honum 15 tennur. Þetta kom fram ( rétti á fimmtudag að lokinni krafningu. John Elliott, sem deyfði manninn, sagði að Cowem hefði verið einstak- lega taugaóstyrkur, þrátt fyrir að eitt bama hans hefði komið með honum til þess að róa hann. Cowem, sem var 47 ára gamall, hafði aldrei kennt sér neins meins til hjarta, en dó eigi að síður úr hjartaáfalli aðeins nokkmm sekúnd- um eftir að hann hafði verið deyfður. Úrskurður réttarins var að „ógæfa“ hefði orðið Cowem að flörtjóni. Tímar 1 4 annir. Karl Barbie frá Bolholt 36645 Suðurver Hraunberg 83730 •79988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.