Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐE), LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 9 ÍSLENSKIR TÓNLISTARMENN Til hamingju með daginn RESTAURANT DISKOTEK BRAUTARHOLTI20. Staður með stíl Gengið &=- „Við hðldum genginu stoðugu," segir Þor- steinn Pálsson forsætis- ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins f við- tali við Flokkafréttir. „Það er höfuðforsenda þess að dregið verði úr verðbólgu. Við aukum aðhald að erlendum lán- tökum, sem valdið hafa verulegri þenslu á ýms- usm sviðum. Loks höfum víð gengið frá fjárlaga- og lánsfjárlagafrum- vörpum sem stefna f aðhaldsátt, þannig að rfkið gengur á undan f að draga saman segiin." Fjárlögin „Fjárlðgin hefðu að sjálfsögðu orðið öðruvísi ef SjáJfstæðisflokkurinn réði einn," segir Þor- steinn f viðtalinu. „Niður- skurður ríkisútgjalda var ekki eins mikill og við hefðum kosið og þvf varð að ganga lengra f tekju- öflun en æskilegt er að mati okkar sjáífstæðis- manna. En það má ekki missa sjónar á þvf mark- miði að jafna haila rfkis- sjóðs." Skattheimta ogsamneyzla „Það er stefna flokks- ins að stilla skattheimtu f hóf," segir formaður Sjálfstæðisflokksins f við- talinu, „en taka jafn- framt tjllit tíl þeirrar samneyzlu sem velferð- arþjóðfélag nútfmans gerir krttfur til. Það get- ur stundum verið nauð- synlegt að afla tekna með sköttum f ríkari mæli en ákjosanlegt var talið, einkum á þenslu- tfmuni, f þvf augnamiði að draga úr þenslunni. Mestu skiptír að f sfðustu ríkis.stjóm var tinnið að meirihattar uppstokkun á skattakerf- inu undir forystu Sjálf- stæðisflokksins og þvf starfi verður haldið áfram á kjörtímabilinu. Eftír sem áður er það hlutverk Sjálfstæðis- FLOKKSFRETU FRÉTTABRÉF MIÐSTJÓRNAR OC MNGFLOKKS SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 2. TBL2. ÁRG. OKTÓBER 1987 „Ríkið gengur á undan i að draga saman seglin" • segir Þorsteinn Pálsson Októbermdnuður getur orðið rQasstjóminni öriaga- rikur. Hverjar verða aðgeró- Tikisstjómaiinnar tU að draga úr þenslu og htettu á nýrri verðbóiguskriðu? Við höldum gcoginu slöougu cn þaö cr höfuð- i forscnda þc&s að drcgið I vcrði úr verðbólgu, aukum l aðhald afl erlendum lántflk- Hversu lengi getur Sjálfstœðisflokkurinn fallist á nýja eða hœrri skatta? Þaö er stefna flokksins að stilla skattheimtu í hóf cn ekki iik/egar tit árangurs. Hvemig er aó vera fotsœtis- rúðherra í sllkri stjóm? Það scgir sig sjál/t að tvcggja flokka samstarf er auð- vcldara og liprara cn sam- starf þríggja flokka cða flcirí. Það er flóknara að sætta þrjú sjónarmið cn tvö og því reynir meira á forsxtisráöherra í slfkri stjóro. Hinsvegar náðist eftir langa mæðu góð samstaða um stjóroarsátt- mála sem cr nokkuð ítar- sjónar í flokksstarfi næstu mánuði scm nu*-cr verið að undirbúa. Þú skipaðir nefnd Wll málefni fjölskyidunnar. Hvaó á sú nefnd að gera? Framhald á síðu 2. FRÁ RITNEFNO Nokkuri htó hefur orðio a útkomu nolkifrí11». Síoana bUð koin úi skötnmu fyrir landtfund en upp frá þvf hofst kosningabaráttan og staiftkranamir tiyttir f bennar þigu. Ekki var þo mcinitipn ao tuetu iltfconu Roifcifnítu. Að vúu eralli ftokknurf nu táJ endur- tkoounar op umraeðu og þ.á.m. framtfo Flokktfrétu. Þeila Skattarnir, velf erðar- þjóðf élagið og þenslan Flokksfréttir, fréttabréf miðstjórnar og þingflokks Sjálfstæðis- flokksins (októberhefti), birtir viðtal við Þorstein Pálsson, forsætisráðherra. Þar er meðal annars drepið á stjórnaraðgerð- ir með hliðsjón af markaðri stefnu Sjálfstæðisflokksins. Stak- steinar glugga í þetta viðtal í dag. flokksins að hafa hemil á vinstri flokkunum varðandi skattaálögur." Þriggjaflokka s^órn erfíðari „Það segir sig sjálft að tveggja flokka sam- starf er auðveldara og liprara en samstarf þríggja flokka eða fleiri," segir Þorsteinn aðspurður um stjórnjir- samstarfið. nÞað er flóknara að sætta þrjú sjónarmið en tvö og þvi reynir meira á forsætis- ráðherra í slíkri stjóni. Hinsvegar náðist eftir langa mæðu góð sam- staða um stjórnarsátt- mála, sem er nokkuð ftarlegur, og samstarfið f rfldsstjórninni hefur verið prýðilegt og iofar góðu." Málefni fjöi- skylduniiar Þorsteinn var spurður um nefnd, sem hann skipaði, til stefnumörk- unar f fjölskyldumálum. Hann svarar: „Skipan þessarar nefndar er f samræmi við stefnu ríkisatjóriiarinnar f fjölskyldu- og jafnrétt- ismalum. Hlutverk hennar er að gera úttekt og tíllðgur sem miða að þvf að treysta stttðu fjöl- skyldunnar og auka velferð barna f mála- flokkum eins og skóla- málum, dagvistarmálum, lffeyrismalum, skatta- malum og sveigjanlegum vinnutfma. Þetta er feiknarlega yfirgrips- niikið starf en að því er stefnt að fyrstu tillogur nefndarinnar liggi fyrir 1. marz." Nýjar leiðir í flokksstarfi Formaður Sjálf stæðis- flokksins hafði samráð við flokksráð á við- kvæmu stigi Útvegs- bankamálsins. Frétta- maður spyr, hvort síkt samrað verði föst regla framvegis í stærri mál- um. Svar: JÞað er vel hugsan- legt. Meðal þess sem gagnrýnt hefur verið er sambandsleysi niilli flokksmanna og forystu. Við verðum að sjálfsðgðu að hlusta á slíka gagn- rýni og bregðast vel við ef hún á rétt á sér. Miklar breytingar hafa orðið í þjóðfélaginu & undanförnuni aruin, ekki sízt fyrir tílstílli fjðl- miðla, og þess sér stað f starfi allra stjórnmala- flokka. Við verðum að laga okkur að aðstæðum hverju sinni f þvf efni sem ððru og munum reyna nýjar leiðir í flokksstarfi á næstu misserum. Ég á ekki von á að það verði regla að haf a samband við flokksráð þegar við- kvæm eða umdeild mál koma upp, en það er ómetanlegt fyrir flokks- leiðtoga að geta kallað eftir skoðunum helztu trímaðarinaniui flokks- ins með engum f yrirvara þegar honum þykir ástæða til þess og tíl þess mun vafalftíð koina." Ný kynslóð I T3íHarnalkat)utiria Ford Thunderbird 1984 6 cyl., sjállsk. o.tl. Ekinn 55 þ.km. Fallegur sportbfll. Verð 760 þús. Saab 90 1985 Rouðui, 6 gira, eklnn aðeins 32 þ.km. 2 dekkjagangar o.tl. Verð 440 þús. ?dyirtlaiyg)yu- &!Jt&líl)8&«Wu (^ Vesturgötu 16, sími 13280. ©® Oldsmobile Cuttlas Ciera 1985 Blósans., ekinn 56 þ.km. 4 cyi. Klassa bfll m/öllu. Verð 760 þús. Renault 21 GTS 1987 Ljósbrúnn (sans.), 5 glra, ekinn aöeins 9 þ.km. Útvarp + segulb. o.tl. Vandaður bfll. Verð 550 þús. V.W. Golf CL '86 24 þ.km. 3 dyra. V. 480 þ. Ford Sierra 2800 L '83 51 þ.km. Aflstýri of.l. V. 420 þ. V.W. Golf GL '84 57 þ.km. 3 dyra. V. 355 þ. Nissan Sunny 1500 station '86 Aðeins 9 þ.km. Sem nýr. V. 410 þ. Volvo 244 GL '84 56 þ.km. Sjálfsk. V. 580 þ. Citroen BX TRS 16 '84 62 þ.km. Gott eintak. V. 390 þ. (Skipti i odýrari). Range Rover 4 dyra '83 75 þ.km. 2 dekkjagangar ofl. V. 920 þ. Ford Sierra station '87 14 þ.km. 2000 vél. V. 720 þ. Dodge Aries 2 dyra '87 15 þ.km. V. 670 þ. Toyota Tercel 4x4 '87 17 þ.km. V. Tilboð. Toyota Tercel 4x4 '86 20 þ.km. Sem nýr. V. 545 þ. Subaru 4x4 (afmælisbfti) '88 2 þ.km. Nýr bfll. V. Tilboð. Mazda Rx7 '80 Fallegur sportbill. V. 370 p. Mazda 626 GLX '84 68 þ.km. Skipti á ódyrari. V. 440 þ. Honda Civic Sport GTI '86 Rauður, m/sóllúgu o.fl. aukahl. V. 545 þ. Honda Civic Schuttle, sjálfsk. '86 16 þ.km. 2 dekkjagangar of.l. V. 490 þ. Daihatsu Charade '86 28 þ.km. V. 310 þ. AMC Eagle 4x4 '82 45 þ.km. V. 470 þ. MMC Colt GLX '86 29 þ.km. Aflstýri of.l. V. 390 þ. Nissan Patrol langur diesel '84 HUotA, 80 þ.km. V. 850 þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.