Morgunblaðið - 24.10.1987, Page 9

Morgunblaðið - 24.10.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 9 ISLENSKI R TÓNLISTARMEIMIM Til hamingju með daginn Chateáíi RESTAURANT .4| DISKOTEK BRAUTARHOLTI 20. Staðurmeð stíl IFLOKKSFRETTI, 1 FRÉTTABRÉF MfÐSTJÓRNAR OC ÞINGFLOKKS SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 2. TBL 2. ARG. OKTÓBER 1987 „Ríkið gengur á undan \í að draga saman seglin“ ■ segir Þorsteinn I Pálsson [ Októbermánuður getur I oróió rfkústjóminni örlaga- I rikur. Hverjar veróa aðgeró- ríkisstjómarinnar til aó [ draga úr þenslu og hcettu á | nýrri verðbólguskriðu? Við höldum gcnginu stöðugu cn það cr höfuð- 1 forscnda þcss að drcgið I vcrði úr vcrðbólgu, aukum I aihald * Hversu lengi getur Sjálfstacóisflokkurinn fallist á nýja eða hacrri skatta? Það cr stcfna flokksins að stilla skatthcimtu ( hóf cn ekki liklegar til árangurs. Hvemig er aó vera forsœtis- ráðherra I slíkri stjóm? Það scgir sig sjálft að tvcggja flokka samstarf cr auð- vcldara og liprara cn sam- starf þriggja ílokka cða fleiri. Það cr flóknara að sætta þrjú sjónarmið cn tvö og því reynir meira á forsætisráðhcrra í sflkri stjórn. Hinsvcgar náðist eftir langa mæðu góð samstaða um stjómarsátt- mála scm cr nokkuð ítar- sjónar ( flokksstarfl næstu mánuði scm nír-cr vcrið að undirbúa. Þú skipaðir nefnd um málefni fjölskyldunnar. Hvaó á sú nefnd að gera? Framhald á síðu 2. FRÁ RITNEFND Nokkurt hM hefur oröið á útkomu Flokksfrátu. Si'öasta bUÖ kom út skönunu fynr Undifund en upp frá þvf hófst kosningabaráttan og starfskraftamir nýttir f hennar þágu. Ekki var þó mciningin aö haetta útkomu Ftokksfrátta. Aö vúu er allt flokkxstarf nú til endur- skoðunar og umneöu og þ.á.m. framtfö Flokksfrátta. Þetta Skattarnir, velferðar- þjóðfélagið og þenslan Flokksfréttir, fréttabréf miðstjórnar og þingflokks Sjálfstæðis- flokksins (októberhefti), birtir viðtal við Þorstein Pálsson, forsætisráðherra. Þar er meðal annars drepið á stjórnaraðgerð- ir með hliðsjón af markaðri stefnu Sjálfstæðisflokksins. Stak- steinar glugga i þetta viðtal í dag. Gíengið „Við höldum genginu stöðugu," segir Þor- steinn Pálsson forsætis- ráðherra og formaður Sjálf stæðisflokksins f við- tali við Flokksfréttir. „Það er höfuðforsenda þess að dregið verði úr verðbólgu. Við aukum aðhald að erlendum lán- tökum, sem valdið hafa verulegri þenslu á ýms- usm sviðum. Loks höfum við gengið frá fjárlaga- og lánsfjárlagafrum- vörpum sem stefna f aðhnldftátt, þflnnig að rfkið gengur á undan f að draga saman segfin." Fjárlögin „Fjárlögin hefðu að sjálfsögðu orðið öðruvfsi ef Sjálfstæðisflokkurinn réði einn,“ segir Þor- steinn f viðtalinu. „Niður- skurður rildsútgjalda var ekki eins milrill og við hefðum kosið og þvf varð að ganga lengra f tekju- öflun en æskilegt er að mati okkar sjálfstæðis- mflnnn. En það má ekki missa sjónar á þvf mark- miði að jafna halla ríkis- sjóðs." Skattheimta og samneyzla „Það er stefna flokks- ins að stilla skattheimtu f hóf,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins f við- talinu, „en taka jafn- framt tillit til þeirrar samneyzlu sem velferð- arþjóðfélag nútfmans gerir kröfur til. Það get- ur stundum verið nauð- synlegt að afla tekna með sköttum f ríkari mæli en ábjósanlegt var talið, einkum á þenslu- tfmum, f þvf augnamiði að draga úr þenslunni. Mestu skiptir að f sfðustu ríkisstjóm var unnið að meiriháttar uppstokkun á skattakerf- inu undir forystu Sjálf- stæðisflokksins og þvf starfi verður haldið áfram á kjörtimahilinu. Eftír sem áður er það hlutverk Sjálfstæðis- flokksins að hafa hemil á vinstri flokkunum varðandi skattaálögur." Þriggja flokka stjórn erfiðari „Það segir sig sjálft að tveggja flokka sam- starf er auðveldara og liprara en samstarf þriggja flokka eða fleiri,“ segir Þorsteinn aðspurður um stjómar- samstarfið. „Það er flóknara að sætta þijú sjónarmið en tvö og þvi reynir meira á forsætís- ráðherra f slfkri stjóm. Hinsvegar náðist eftir langa mæðu góð sam- staða um stjómarsátt- mála, sem er nokkuð ftarlegur, og samstarfið f ríkisstjóminni hefur verið prýðilegt og lofar góðu.“ Málefni fjöl- skyldunnar Þorsteinn var spurður um nefnd, sem hann skipaði, tíl stefnumörk- íinnr f fjölskyldumálum. Hann svarar: „Skipan þessarar nefndar er f samræmi við stefnu rfkisstjómarinnar f fjölskyldu- og jafnrétt- ismálnm. Hlutverk hennar er að gera úttekt og tillögur sem miða að þvf að treysta stöðu fjöl- skyldunnar og auka velferð bama f mála- flokkum eins og skóla- máliim, dagvistarmálum, lffeyrismálum, skatta- málum og sveigjanlegum vinnutfma. Þetta er feiknarlega yfirgrips- mikið starf en að þvf er stefnt að fyrstu tíllögur nefndarinnar liggi fyrir 1. marz.“ Nýjar leiðir í flokksstarfi Formaður Sjálfstæðis- flokksins hafði samráð við flokksráð á við- kvæmu stígi Útvegs- hflnknmálsinft. Frétta- maður spyr, hvort sfkt samráð verði föst regla framvegis f stærri mál- um. Svan „Það er vel hugsan- legt. Meðal þess sem gagnrýnt hefur verið er sambandsleysi milli flokksmanna og forystu. Við verðum að sjálfsögðu að hlusta á slfka gagn- rýni og bregðast vel við ef hún á rétt á sér. Miklar breytíngar hafa orðið f þjóðfélaginu á undanförnum árum, ekki sfzt fyrir tilstilli fjöl- miðla, og þess sér stað f starfí allra stjómmála- flokka. Við verðum að laga okkur að aðstæðum hveiju sinni f þvf efni sem öðru og munum reyna nýjar leiðir f flokksstarfí á næstu misserum. Ég á ekki von á að það verði regia að hafa samband við flokksráð þegar við- kvæm eða umdeild mál koma upp, en það er ómetanlegt fyrir flokks- leiðtoga að geta kallað eftír skoðunum helztu trúnaðarmanna flokks- ins með engum fyrirvara þegar honum þykir ástæða til þess og tíl þess mnn vafalítið koma.“ Veggflísar Kórsnesbraut 106. Simi 46044 — 651222. Ný kynslóð Sfiyirtlmogjiyiii- Vesturgötu 16, sími 13280. TSíáamatkadulinn Ford Thunderbird 1984 6 cyl., sjálfsk. o.fl. Ekinn 55 þ.km. Fallegur sportbíll. Verð 760 þús. Saab 90 1985 Rauður, 5 glra, eklnn aðeins 32 þ.km. 2 dekkjagangar o.fl. Verð 440 þús. V.W. Golf CL '86 24 þ.km. 3 dyra. V. 480 þ. Ford Sierra 2800 L ’83 51 þ.km. Aflstýri of.l. V. 420 þ. V.W. Golt GL '84 57 þ.km. 3 dyra. V. 355 þ. Nissan Sunny 1500 station '86 Aðeins 9 þ.km. Sem nýr. V. 410 þ. Volvo 244 GL '84 56 þ.km. Sjálfsk. V. 580 þ. Citroen BX TRS 16 '84 62 þ.km. Gott eintak. V. 390 þ. (Skipti á ódýrari). Range Rover 4 dyra '83 75 þ.km. 2 dekkjagangar ofl. V. 920 þ. Ford Sierra station '87 14 þ.km. 2000 vól. V. 720 þ. Dodge Aries 2 dyra '87 15 þ.km. V. 670 þ. Toyota Tercel 4x4 '87 17 þ.km. V. Tilboð. Toyota Tercel 4x4 '86 20 þ.km. Sem nýr. V. 645 þ. Subaru 4x4 (afmælisbfll) '88 Oldsmobile Cuttlas Ciera 1985 Blásans., ekinn 56 þ.km. 4 cyl. Klassa bfll m/öllu. Verö 750 þús. Renault 21 GTS 1987 Ljósbrúnn (sans.), 5 glra, ekinn aðeins 9 þ.km. Útvarp + segulþ. o.fl. Vandaður btll. Verð 550 þús. 2 þ.km. Nýr bfll. V. Tilboð. Mazda Rx7 '80 Fallegur sportbfll. V. 370 þ. Mazda 626 GLX '84 68 þ.km. Skipti á ódýrari. V. 440 þ. Honda Civic Sport GTI '88 Rauöur, m/sóllúgu o.fl. aukahl. V. 545 þ. Honda Civic Schuttle, sjálfsk. '86 16 þ.km. 2 dekkjagangar of.l. V. 490 þ. Daihatsu Charade '86 28 þ.km. V. 310 þ. AMC Eagle 4x4 '82 45 þ.km. V. 470 þ. MMC Colt GLX '86 29 þ.km. Aflstýri of.l. V. 390 þ. Nissan Patrol langur diesel '84 Hi-roof, 80 þ.km. V. 850 þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.