Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 Hlaðvarpiiin með vinnumiðlun Verið er að opna vinnumiðlun í fflaðvarpanum á Vesturgötu 3 i Reykjavík um þessar mund- ! ir. Að sögn Jónu Sigurðardótt- ur framkvæmdastjóra fflaðvarpans er með þessari Ivinnumiðlun einkum verið að reyna að koma konum fertug- um og eldri til aðstoðar við að fi vinnu & almennum vinnu- markaði. „Það virðist sem undanfarin ár hafi verið mjög erfítt fyrir konur á þessum aldri að fá vinnu," sagði Jóna f samtali við Morgunblaðið, „sérstaklega ef þær hafa verið lengi heimavinn- andi. Þar kemur tvennt til, vantrú sumra atvinnurekenda á hæfni þessara kvenna og svo hitt að sumar þessar kvenna vantreysta sjálfum sér. Þetta kann þó að hafa breyst nú uppá síðkastið vegna mikils framboðs á atvinnu. Verið er að senda út f rétta- Rætt við Jónu Sigurðardóttur framkvæmda- stjóra bréf til nær 2000 kvenna og við bíðum eftir að sjá hvemig við- brögð þeirra verða áður en lengra verður haldið sagði “ sagði Jóna ennfremur. Hlaðvarp- inn var keyptur 9. júní árið 1985 og var það hópur 30 kvenna sem stóð að kaupunum. Seld voru hlutabréf vegna kaupanna og nær 2000 konur eru nú hlutha- far. Enn mun þó vanta mikið uppá að Hlaðvarpakonur hafí eignast hús sín að fullu. „Það má segja að róðurinn sé þungur," sagði Jóna. „Allar kon- ur geta orðið hluthafar í Hlað- varpanum á eigin nafni, einnig karlar geta keypt hlutabréf til gullsmfðaverkstæði. I húsinu er einnig vinnuaðstaða fyrir konur þar sem þær geta unnið við skriftir og annað sem næði þarf til. Samtök gegn kynferðislegu ofbeldi hafa þama skrifstofur, körfugerð er starfandi þama og svo er Alþýðuleikhúsið með skrifstofur sinar þar, en hefur æfíngaaðstöðu og heldur sýning- ar í salnum í bakhúsinu sem snýr að Fischersundi. Nú standa yfír æfíngar þjá Alþýðuleikhús- inu á tveimur einþáttungum eftir Harold Pinter undir leiksljóm Ingu Bjamason. I bakhúsinu eru haldin námskeið, m.a. er þar nú námskeið i silkiþrykki sem Elín Magnúsdóttir stendur fyrir og einnig verður þar saumanám- skeið innan skamms. I bakhúsinu em lika skrifstofur Hlaðvarpans og Samtaka um kvennaathvarf, Dagvistarráðgjöf og loks má geta þess að þar er einnig starf- andi hárgreiðslustofa. Hús fflaðvarpans gjafa en geta ekki átt þau sjálf- ir.“ Að sögn Jónu vantar nokkuð á að hlutafjárloforð hafí skilað sér og munu nú vera útistandi eitthvað á annað hundrað þúsund krónur vegna þess. Hlaðvarpa- húsin em meira og minna leigð út. Framhúsið, sem stendur við Vesturgötuna er leigt undir verslanir og skrifstofur auk þess sem húsvörður býr þar. Þar em til húsa m.a. Verslun Fríðu frænku sem verslar með gamla hluti og svo Verslunin Spútnik í kjallaranum sem verslar með fatnað, gamlan og nýjan. Anna María Sveinbjömsdóttir gull- smiður er líka í framhúsinu með Jóna Sigurðardóttir GAMLI MIÐBÆRINN AFGEFNU TILEFNI: Hafi einhver skilið grein sem birt var á þessum stað í Morgunblaðinu sl. laugardag á þann veg, að kaup- menn væru að amast við því að fólk kæmi saman í miðbænum á síðkvöldum, þá hefur sá hinn sami ekki lagt réttan skilníng í þau orð. Starfsemi samtak- anna hefur einmitt snúist að miklu leiti um það, að skapa líf í miðbænum, jafnt til viðskipta og skemmt- ana. Við bjóðum alla, jafnt unga sem aldna, velkomna í miðbæinn, en við biðjum einnig um að þeir hinir sömu taki undir þau sjónarmið okkar, að miðbærinn sé perla sem við þurfum að hlúa vel að. Þess vegna beri okkur öllum að ganga vel um þar eins og annars- staðar. Við trúum því, að aðeins örfáir einstaklingar hafi staðið að þeim skemmdarverkum, sem þar hafa verið unnin, og að við verðum með einhverjum ráðum að koma þessum einstaklingum í skilning um, að þeir eru ekki að gera rétt. Við erum tilbúin til sam- starfs við alla, sem vilja veg miðbæjarins sem mestan hvort sem er á viðskiptasviði eða umhverfis- verndar. En umfram allt: Göngum vel um og verum samtaka í því að gera miðbæinn að miðstöð fólks: fólks, sem vill njóta samveru hvert við annað á nóttu sem á degi. SKÓLA VÖRÐUSTÍGUR: Nú hillir undir að þeim framkvæmdum, sem staðið hafa yfir á Skólavörðustíg, sé að Ijúka. Þjónustuaðil- ar við götuna fagna þessu aö sjálfsögðu, enda margir orðnir þreyttir á umsátursástandinu. Fjölmörg fyrirtæki eru við Skólavörðustíg og geta þau nú aftur boöið fólk velkomið til viðskipta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.