Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 mna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Lundi og Ásbúð. Upplýsingar í síma 656146. Sendill Ungling vantar til sendilstarfa á ritstjórn Morgunblaðsins, hálfan eða allan daginn. Nánarí upplýsingar veittar á ritstjórn blaðsins, 2. hæð. ffovgmðfiriltfb Tækjamann vantar í frystitæki. Hraðfrystihús Hellissands, sími 93-66670. Afleysingastörf Á dagheimilið Efri-Hlíð við Stigahlíð vantar starfsmann í afleysingar. Upplýsingar gefur forstöðumaður heimilisins og umsjónarfósturur á skrifstofu Dagvístar barna, sími 27277. Starf á dagheimilum Fóstrur óskast til starfa allan daginn á dag- heimilin Múlaborg við Ármuía, Austurborg, Háaleitisbraut 70, Suðurborg við Suðurhóla, Valhöll, Suðurgötu 39, Vesturborg, Hagamel 55, Bakkaborg við Blöndubakka, Ösp, Aspar- felli 10 og skóladagheimilið Hagakot, Fornhaga 8. Upplýsinar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dag- vistar barna, sími 27277. Störf á leikskólum Fóstrur óskast til starfa allan daginn á leik- skólana Njálsborg, Njálsgötu 9 og Árborg, Hlaðbæ 17, og hálfan daginn, eftir hádegið, á Nóaborg, Stangarholti 11, Fellaborg, Völvufelli 9, Seljaborg við Tungusel, Kvista- borg við Kvistaland, Holtaborg, Sólheimum 21, Barónssborg, Njálsgötu 70, Leikfelli, Æsufelli 4 og Hraunborg, Hraunbergi 12. Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dag- vistar barna, sími 27277. Skrifstofustjórnun Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði óskar eftir að ráða skrifstofustjóra. Leitað er eftir viðskiptafræðingi eða starfskrafti með hald- góða reynslu á sviði bókhalds og fjármála. Ennfremur þarf viðkomandi að hafa þekkingu á meðferð og notkun tölvu. Umsóknir er tilgreini aldur og menntun ásamt starfsreynslu sendist undirrituðum á skrifstofu Sólvangs fyrir 31. október nk. Forstjóri. Matvælavinnsla Okkur vantar gott starfsfólk til vinnu strax. Góð laun fyrir rétt fólk. Hreinleg vinna. Hafið samband í síma 27244 á vinnutíma. Skemmtileg aukavinna Er ekki einhvern nema sem vantar skemmti- lega aukavinnu? Að koma til okkar á skóla- dagheimilið Heiðargerði og vera með okkur frá kl. 15.30-17.30. Upplýsingar í síma 33805 fyrir kl. 16.00. Skóladagheimilið Hagakot Okkur vantar fóstru eða kennara í fullt starf frá 1. nóvember. Upplýsingar gefur forstöðumaður, Steinunn Geirdal, í síma 29270 eða 27683. Snyrtivörukynningar Óskum að ráða starfskraft nú þegar til kynn- ingar á þekktum snyrtivörum. Um er að ræða hlutastarf og æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á snyrtivörum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 4807" fyrir 28. október. Tölvunarfræðinga/ kerfisfræðinga Óskum eftir að ráða tvo tölvunarfræðingar/ kerfisfræðinga til starfa á viðskiptasviði tölvudeildar Islenska álfélagsins hf. Reynsla í IBM System 36 umhverfi æskileg. Frekari upplýsingar gefur Jónas R. Sigfússon í síma 52365 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar í Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, eigi síðar en 4. nóvember 1987. ISAL FLUGMÁLASTJÓRN Rafeindavirkjar óskast Flugmálastjórn óskar eftir að ráða tvo raf- eindavirkja eða starfskrafta með sambæri- lega menntun í tvær stöður eftirlitsmanna flugöryggistækja hjá radíódeild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur mega gera ráð fyrir að sækja námskeið erlendis í meðferð flugleiðsögu- og fjarskiptatækja. Allar nánari upplýsingar um starfið má fá hjá deildarstjóra radíódeildar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 13. nóvember 1987. Stýrimenn Stýrimann vantar á mb. Vísi SF 64. Upplýsingar í símum 97-81217, 97-81593 og á kvöldin í síma 91-38151. Sendistörf Starfskraftur, 17-20 ára, óskast strax til sendistarfa á Ijósprentunarstofu í miðborg- inni. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudag merkt: „R.K. - 13466" Stýrimann og vélstjóra vantar á 36 tonna bát, sem rær með línu, frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í símum 92-68268 og 92-68181. Fiskanes hf. Skrifstofustarf - f ramtíðarstarf Okkur vantar röskan starfskraft til starfa sem fyrst. Starfið felst í ýmissri almennri skrif- stofuvinnu. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu af að vinna á tölvu og við bókhald. Vinsamlegast skilið umsóknum til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „A - 3647". Vélfræðingur Innflutningsfyrirtæki vill ráða vélfræðing til ýmiskonar starfa. Leitum eftir vandvirkum og laghentum fag- manni með starfsreynslu við dieselvélar til sjós. Aldur innan við 40 ár. Tungumálakunn- átta, þýska og/eða enska, æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 7. nóvember merktar: „V - 6124". Kirkjuvörður Sóknarnefnd Seljasóknar óskar að ráða kirkjuvörð í fullt starf frá 1. des. Starfið er fólgið í eftirliti og umsjón með kirkju og safn- aðarheimili svo og skipulagningu hins margvíslega starfs, sem fram fer innan kirkj- unnar. Nauðsynlegt er að kirkjuvörður hafi góða umgengnishæfileika og gott viðmót. Umsóknarfrestur er til 20. nóv. Upplýsingar veittar á skrifstofu sóknarprests í síma 71910 og einnig í símum 72617 og 74075. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR fy Lokunarmaður Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða lokunar- mann með rafiðnaðarmenntun eða aðra þekkingu á rafmagni, sem gerir hann hæfari til starfsins. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar. Umsóknum skal skilað fyrir 31. þessa mánað- ar á sérstökum eyðublöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Rafveita Hafnarfjarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.