Morgunblaðið - 24.10.1987, Side 38

Morgunblaðið - 24.10.1987, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 Garðabær Blaðbera vantar í Lundi og Ásbúð. Upplýsingar í síma 656146. Sendill Ungling vantar til sendilstarfa á ritstjórn Morgunblaðsins, hálfan eða allan daginn. Nánari upplýsingar veittar á ritstjórn blaðsins, 2. hæð. Tækjamann vantar í frystitæki. Hraðfrystihús Hellissands, sími93-66670. Afleysingastörf Á dagheimilið Efri-Hlíð við Stigahlíð vantar starfsmann í afleysingar. Upplýsingar gefur forstöðumaður heimiiisins og umsjónarfósturur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. Matvælavinnsla Okkur vantar gott starfsfólk til vinnu strax. Góð laun fyrir rétt fólk. Hreinleg vinna. Hafið samband í síma 27244 á vinnutíma. Skemmtileg aukavinna Er ekki einhvern nema sem vantar skemmti- lega aukavinnu? Að koma til okkar á skóla- dagheimilið Heiðargerði og vera með okkur frá kl. 15.30-17.30. Upplýsingar í síma 33805 fyrir kl. 16.00. Skóladagheimilið Hagakot Okkur vantar fóstru eða kennara í fullt starf frá 1. nóvember. Upplýsingar gefur forstöðumaður, Steinunn Geirdal, í síma 29270 eða 27683. Snyrtivörukynningar Óskum að ráða starfskraft nú þegar til kynn- ingar á þekktum snyrtivörum. Um er að ræða hlutastarf og æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á snyrtivörum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 4807" fyrir 28. október. Stýrimenn Stýrimann vantar á mb. Vísi SF 64. Upplýsingar í símum 97-81217, 97-81593 og á kvöldin í síma 91-38151. Sendistörf Starfskraftur, 17-20 ára, óskast strax til sendistarfa á Ijósprentunarstofu í miðborg- inni. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudag merkt: „R.K. - 13466“ Stýrimann og vélstjóra vantar á 36 tonna bát, sem rær með línu, frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í símum 92-68268 og 92-68181. Fiskanes hf. Skrifstofustarf - framtíðarstarf Okkur vantar röskan starfskraft til starfa sem fyrst. Starfið felst í ýmissri almennri skrif- stofuvinnu. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu af að vinna á tölvu og við bókhald. Vinsamlegast skilið umsóknum til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „A - 3647". Starf á dagheimilum Fóstrur óskast til starfa allan daginn á dag- heimilin Múlaborg við Ármuía, Austurborg, Háaleitisbraut 70, Suðurborg við Suðurhóla, Valhöll, Suðurgötu 39, Vesturborg, Hagamel 55, Bakkaborg við Blöndubakka, Osp, Aspar- felli 10 og skóladagheimilið Hagakot, Fornhaga 8. Upplýsinar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dag- vistar barna, sími 27277. Störf á leikskólum Fóstrur óskast til starfa allan daginn á leik- skólana Njálsborg, Njálsgötu 9 og Árborg, Hlaðbæ 17, og hálfan daginn, eftir hádegið, á Nóaborg, Stangarholti 11, Fellaborg, Völvufelli 9, Seljaborg við Tungusel, Kvista- borg við Kvistaland, Holtaborg, Sólheimum 21, Barónssborg, Njálsgötu 70, Leikfelli, Æsufelli 4 og Hraunborg, Hraunbergi 12. Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dag- vistar barna, sími 27277. Skrifstofustjórnun Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði óskar eftir að ráða skrifstofustjóra. Leitað er eftir viðskiptafræðingi eða starfskrafti með hald- góða reynslu á sviði bókhalds og fjármála. Ennfremur þarf viðkomandi að hafa þekkingu á meðferð og notkun tölvu. Umsóknir er tilgreini aldur og menntun ásamt starfsreynslu sendist undirrituðum á skrifstofu Sólvangs fyrir 31. október nk. Forstjóri. Tölvunarfræðinga/ kerfisfræðinga Óskum eftir að ráða tvo tölvunarfræðingar/ kerfisfræðinga til starfa á viðskiptasviði tölvudeildar Islenska álfélagsins hf. Reynsla í IBM System 36 umhverfi æskileg. Frekari upplýsingar gefur Jónas R. Sigfússon í síma 52365 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar í Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, eigi síðar en 4. nóvember 1987. ISAL FLUGMÁLASTJÓRN Rafeindavirkjar óskast Flugmálastjórn óskar eftir að ráða tvo raf- eindavirkja eða starfskrafta með sambæri- lega menntun í tvær stöður eftirlitsmanna flugöryggistækja hjá radíódeild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur mega gera ráð fyrir að sækja námskeið erlendis í meðferð flugleiðsögu- og fjarskiptatækja. Allar nánari upplýsingar um starfið má fá hjá deildarstjóra radíódeildar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 13. nóvember 1987. Vélfræðingur Innflutningsfyrirtæki vill ráða vélfræðing til ýmiskonar starfa. Leitum eftir vandvirkum og laghentum fag- manni með starfsreynslu við dieselvélar til sjós. Aldur innan við 40 ár. Tungumálakunn- átta, þýska og/eða enska, æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 7. nóvember merktar: „V - 6124“. Kirkjuvörður Sóknarnefnd Seljasóknar óskar að ráða kirkjuvörð í fullt starf frá 1. des. Starfið er fólgið í eftirliti og umsjón með kirkju og safn- aðarheimili svo og skipulagningu hins margvíslega starfs, sem fram fer innan kirkj- unnar. Nauðsynlegt er að kirkjuvörður hafi góða umgengnishæfileika og gott viðmót. Umsóknarfrestur er til 20. nóv. Upplýsingar veittar á skrifstofu sóknarprests í síma 71910 og einnig í símum 72617 og 74075. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Lokunarmaður Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða lokunar- mann með rafiðnaðarmenntun eða aðra þekkingu á rafmagni, sem gerir hann hæfari til starfsins. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar. Umsóknum skal skilað fyrir 31. þessa mánað- ar á sérstökum eyðublöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Rafveita Hafnarfjarðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.