Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 21
ca. 10 mín. er hreyft við kjötinu með gaffli eða sleif, áðxir en púrr- umar eru lagðar yfír. Rifnum osti stráð yfír og fatið sett aftur í ofn- inn í nokkrar mínútur þar til osturinn er bráðinn. Borið fram með góðu brauði eða soðnum kart- öflum. Ætlað fyrir 4. Púrrur í hökkuðu kjöti 4 stórar púrrur 400 g hakkað kjöt egg, rasp, salt og pipar smjörlíki til að steikja úr Púrrumar hreinsaðar og soðnar þar til þær em næstum meyrar. Látið síga vel af þeim á eftir og skomar í tvennt eða þrennt. Búið er til fars úr hökkuðu kjöti, sett í það krydd og gerðar aflangar kökur úr. Á hvem hluta er sett púrra og farsið sett utan um (eins og pakkað utan um). Farsið er síðan penslað með eggi, velt upp úr raspi og síðan steikt á pönnu. Borið fram með soðnum kartöflum og hrásalati. Ætlað fyrir 4. Soðnar púrrur með piparrótarsósu 150 g af púrrn á mann Púrrumar hreinsaðar og soðnar í saltvatni. Ef þær em heilar þarf um það bil 10—15 mín. suðu, skemur ef þær em skomar í bita. Sósan: 2V2—3 dl sýrður ijómi steinselja 1 hvítlauksri 1 msk. edik 2—3 msk. nýrifín piparrót Öliu blandað saman og borið fram með heitum púrmnum. Púrru- og eplasalat Púrrur og epli, magn eftir smekk, en einn hluti af epli á móti tveimur af púrm er ágæt blanda. Eplin skorin í bita og púrmmar í sneiðar. 10—15 hnetukjamar 1 tómatur skotinn í bita 2 msk. olía 2 tsk. sítrónusafí Púrra, epli og tómatur sett í skál, lögur úr olíu og sítrónusafa settur yfír og brytjuðum hnetukjömum stráð á. og mokað vikurbing þar ofan á. Til að veijast foki og vatnsaga hef ég lagt plastdúk yfír og fest hann á jöðmnum utan um trékarm sem ég rak saman utan um gryfjuna. Þeg- ar kemur að því að taka megi laukana inn til drifningar er losað ofan af flekanum og honum lyft af og iaukapottamir veiddir varlega upp úr. Þetta þarf að gera í frost- lausu veðri. Það tekur 12—15 vikur frá því að laukunum er pottað þangað til hægt er að fara að drífa þá. Á þessum tfma eiga þeir að hafa myndað gott rótakerfi og spímr em þá komnar vel á veg upp. Flestar laukjurtir taka drifningu ágætlega. Krókusar, páskaliljur og túlipanar em mjög auðveld viðureignar. Hý- asintur em ekki síðri og með skipulegri tímasetningu má hafa ilmandi hýasintur í blóma frá jólum og fram á vor. Það borgar sig ekki að blanda tegundum saman í flát og best er að hafa hveija nafnteg- und lauka eina og sér í potti. Það er miklu betra að hafa pottana fleiri og í þeim stærðarhlutföllum sem hentar hverri tegund. Síðan er ekkert mál að raða pottunum eða flátunum saman eins og best þykir fara eftir að laukamir em byijaðir að blómstra. í næstu viku verður sagt frá aðferðum við drifningu lauka stig af stigi. Hafsteinn Hafliðason *------------------------------------ í vetur bjóða þaulvanir fararstjórar Flugleiða nýja og gamalreynda farþega velkomna til hinnar fögru eyjar, GRAN CANARIA, þar sem náðugir dagar fara í hönd á þægilegum gististöðum, íslenskum Kanaríförum að góðu kunnir, t.d. San Valentin Park, Bungalow Holican og Bungalow Princess. Nýtt íbúðahótel bætist í hópinn, Corona Blanca. 20% afsláttur Einstakt skammdegistilboð I í eftirfarandi ferðir. S 1. nóvember, 27 dagar. Verð með afslætti | frá kr. 35.820. s 27. nóvember, 21 dagur. Verð með afslætti frá kr. 34.262. Verðið miðast við tvo í íbúð á Corona Blanca. Flugvallarskattur er ekki innifalinn. NÚ GILDIR SNÖGG ÁKVÖRÐUN, ÞVÍ SÆTAFRAMBOÐIÐ ER TAKMARKAÐ. Upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, Lækjargötu, Hótel Esju og Kringlunni; umboðsmenn um land allt og ferðaskrifstofurnar. Upplýsingasími: 25 100. FLUGLEIDIR fyrir þig FíRDASKRIFSTOFAN ÚRVAl - fólk sem hann sitl fag! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900 Aðalstræti 9, Sími: 28133 Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Simi 26100 dTCOWTHC Hallveigarstíg 1, Sími: 28388 FEROASKfílFSJOFA/M POLAR/S Kirkjutorgi 4 Sími622 011 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld- in skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánað arlega. ____ VERIÐ VELKOMIN í ™ 1 GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.