Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 FIMLEIKAR / HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í HOLLANDI Miklir yfirburðir Sovétmanna Reuter Valery Ljúkln (Sovétrfkjunum) er hér borinn af velli af þjálfara sovéska karlaliðsins Leonid Arkaev eftir meiðsli sem hann hlaut i afstökki af svifrá. Flokkakeppni karla á heimsmeistaramótinu í fimleikum lauk Beint á fímmtu- dagskvöldið með yfirburðasigri ^■■1 Sovétmanna. Hins Jónas vegar var hörð Tryggvasan keppni um annað sknfar og þrj^a sætið en meiðsli margra bestu manna setti svip á mótið. Lokastaða f flokkakeppni karla var sem hér segir: 1. Sovétríkin...........589.75 2. Kína.................583.35 3. A-Þýskaland..........582.80 4. Búlgaría.............579.06 5. Japan................578.16 6. Ungveijaland.........577.65 Bllozerchev með forystu Dimitri Bilozerchev (Sovétríkjun- um) hefur foiystu í einstaklings- keppninni og á góða möguleika á gullverðlaunum í úrslitunum sem fara fram í dag. Hann stóð sig frábæriega í fijálsum æfingum (59.45) hiaut fjórum sinnum 9.90, eins má geta þess tii gamans að svifráræfingin hans innihélt átta risasveiflur á annarri hendi. Stað- an í einstaklingskeppni karla eftir keppni f skylduæfingum og ftjáls- um er eftirfarandi: 1. Dimitri Bilozerchev..118.45 2. V. Ljúkin (Sovét)....118.05 3. V. Artemov (Sovét)...117.95 4. Júri Korolev (Sovét) ....117.90 5. Xu Zhiquiang(Kína).... 117.60 6. Z. Borkai (Ungv.).....117.10 6. S. KroU (A-Þýsk.)......... 117.10 Þess má geta hér að einungis þrír einstaklingar frá hveiju landi hafa þátttökurétt í úrslitakeppn- inni. Svfinn Jóhann Jónasson er í 25. sæti fyrir úrslitakeppnina. Austur-þjóðveijinn Silvio Kroll hlautu fýrstu 10.00 einkunnina í karlakeppninni fyrir stökk en hann náði hins vegar ekki að grípa í flugæfingu á svifrá (9.15). MMAsll Mikið hefur borið á meiðslum á mótinu og sum aivarleg. Sagt var frá fótbroti Tim Daggetts í blað- inu í gær, og tveir þekktir fim- leikamenn hafa meiðst. Meiðsli á hægri ökla sem Valeri Ljúiin hlaut á æfíngu í síðustu viku tóku sig upp er hann lenti úr þreföldu helj- arstökki af svifrá. Kínverski ólympíumeistarinn Li Ning meiddi sig f lendingu á stökki, sem var hans önnur keppnisgrein. Li hélt samt áfram og iauk æfíngum á tvíslá og bogahesti en gat samt ekki lokið keppni. Liðakeppni í kvennaflokki lauk í gærkvöldi en úrslit höfðu ekki borist þegar blaðið fór í prentun. Þó höfðu borist fréttir af frammi- stöðu bandarísku stúlknanna sem mikiar vonir voru bundnar við fyrir mótið. Kristie Phillips var í 85. sæti eftir skylduæfingamar, henni tókst illa upp á jafnvægissl- ánni hlaut aðeins 8.975. Kanadísku stúlkunni Janine Rankin tókst vel upp í nýju æfíng- unni sinni sem við minntumst á í blaðinu í gær, en félaga hennar Strong gekk ekki eins vel og hætti við sína æfingu. Nánari umfjöllun verður um HM í þriðju- dagsblaðinu. '%■ > Fimm kínverskir þjálfarar starfa hérá landi BLAKVERTÍÐIN er nú að hefj- ast. Keppni í 1. doildkarla og kvenna hofst í dag. Átta lið leika í 1. deild karla og sjö í 1. deild kvenna. Eitt lið hefur bæst við í 1. deild kvenna frá því í fyrra, það er Þróttur f rá Neskaupstað sem nú er með í fyrsta sinn. Þrír leikir verða í 1. deild karla og kvenna í dag. Stúdentar ríða á vaðið er þeir mæta Fram í fyrsta leik í Hagaskóla kl. 14.00. KA og Þróttur Nes. leika á Akur- eyri kl. 15.45 og HK og HSK leika f Digranesi kl. 17.00. f 1. deild kvenna leika Víkingur og Þróttur í Hagaskóla, KA og Þróttur Nes. á Akureyri og HK og Breiðablik í Digranesi. Tvöföld umferð f 1. deild Mótafyrirkomulagið er nokkuð breytt frá því í fyrra. Nú verður leikin tvöföld umferð í 1. deild karla og kvenna og það lið sem stendur uppi sem sigurvegari eftir það verð- ur deildarmeistari. Síðan verður liðunum skipt í úrvalsdeild og 1. deild og leikin aftur tvöföld umferð heima og heiman. Það lið sem sigr- ar í úrvalsdeild verður íslandsmeist- ari en það lið sem sigrar í 1. deild verður „sigurvegari í 1. deild." Flmm kfnversklr þjálfarar f vetur verða fímm kínverskir blak- þjálfarar starfandi í 1. deild karla hér á landi. Þeir þjálfa ÍS, Víking, HK, Þrótti Nes., ogþrótt Reykjavík. Þjálfari Víkings mun einnig þjálfa kvennalið Breiðabliks. Aðrirþjálfar- ar í 1. deild karla eru Haukur Valtýsson sem er með KA, Torfí Rúnar Kristjánsson sem þjálfar HSK og Ólafur Ámi Traustason sem þjálfar Fram. Framkvæmdastjóri Blaksamands íslands er Ólafur Ámi Traustason og er hann í hálfu starfi hjá sam- bandinu. BSÍ hefur nýlega fest kaup á tölvu og sjálfvirkum símsvara. Landsllðsmál Ákveðið hefur verið að kvenna- landsliðið í blaki taki þátt í móti sem fram fer í Lúxemborg 18. til 20. desember. Liðið hefur nú þegar hafið æfingar og er Leifur Harðar- son þjálfari þess. Verkefni hjá karlalandsliðinu eru tvö á komandi keppnistímabili. Það er Norðurlandamótið í maf og svo balakmót smáþjóða sem fram á að fara í Lúxemborg á svipuðum tíma. íslandsmótið í blaki hefst um helgina. Myndin sýnir hávöm Þróttara en þeir hafa verið nær ósigrandi mörg undanfarin ár. A-stigs þjálfaranámskeið í knattspyrnu verður haldið dagana 30. okt. til 1. nóv. í Iþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þátttökutilkynningar ásamt gjaldi kr. 4000,- skulu berast skrifstofu KSÍ, pósthólf 8511, 128 Reykjavík, fyrir 29. október nk. Tækninefnd KSÍ Fundur um íþrótta- lækningar Fundur verður haldinn í dag með læknum og sjúkraþjálfur- um, sem áhuga hafa á íþrótta- lækningum, í kennslustofu G1 slysadeild Borgarspítalans kl. 13.00 í dag, laugardag. Gestur fundarins verður dr. Lothar Kipke, íþróttalæknir frá Aust- ur-Þýskalandi. Hann ræðir um íþróttameiðsl og uppbyggingu íþróttalækninga í heimalandi sfnu. BLAK / ÍSLANDSMÓTIÐ KNATTSPYRNA Blakvertíðin hefst á morgun Þróttur eignast grasvöll Vallaraðstæður knattspymu- félagsins Þróttar í Reykjavík hafa ekki verið sem bestar, en í dag verður breyting á. Byijað verður á framkvæmdum við grasvöll og verður fyrsta skóflustungan tekin klukkan 14.30. Velúnnarar félags- ins eru hvattir til að mæta á svæðið við Sæviðarsund og fá sér kaffi og veitingar í félagsheimilinu. HLAUP Fyrsta víða- vangshlaup haustsins Fyrsta víðavangshlaup haustsins, sem liður er í stigakeppni víðavangshjaupara, fer fram í dag. Það er Öskjuhlí- ðarhlaup ÍR og hefst það kl. 14.00 við hótel Loftleiðir. Skrán- ingerkl. 13.00 til 13.30. Stelpur og strákar 12 ára og yngri, telp- ur og pilar 13 og 14 ára, meyjar og sveinar 15 og 16 ára og kon- ur 17-34 ára og 35 ára og eldri hlaupa 4 kílómetra, en karlar 17-34 ára og 35 ára og eldri hlaupa 8 kílómetra. Hér er svo listi yfir víðavangs- hlaup vetrarins hlaupurum til glöggvunar: Stjörnuhlaup FH, Reykjanes- hringur, verður laugardaginn 31. október, Laugarvatnshlaup verður laugardaginn 7. nóvem- ber, laugardaginn 21. nóvember verður aftur Stjömuhlaup FH, sundlaugarhringur, og Keflavíkurhlaup verður laugar- daginn 5. desember. Laugar- daginn 19. desember, eða miðvikuudaginn 23. desem- ber, er stefnt að Miðbæjar- hlaupi og siðan verður Gamlárshlaup ÍR að vanda á gamlársdag, fímmtudaginn 31. desember. KEILA Keppni við varnarliðið ÆT Amorgtin klukkan 16 hefst í keilusalnum Keilulandi, Smiðsbúð 4 í Garðabæ, keilu- keppni úrvalsliða Keilufélags Reylq'avíkur og vamarliðsins. Aðgangur er ókeys.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.