Morgunblaðið - 24.10.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 24.10.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐED, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 43 m iiuu v ji MEDIMEHNN Með þessari auglýsingu viljum við hjá Skifurmi óska islenskum tónlistarmönnum til hamingju með daginn og um leið minna á nokkrar nýútkomnar og væntanlegar hljómplötur sem verða á böðstólnum nú fyrir jól. Og i tilefni dagsins bjóðum við viðskiptavinum Skifunnar20% afslátt af islenskum hljómplötum i dag. Notið þetta einstaka taekfæri og nælið ykkur i eina islenska. VÆNTANLEGAR BERGÞÓRA ÁRNADÓTTIR - j SEINNA LAGI Bergþóru þarf vart að kynna, hún hefur í mörg ár verið okkar virtasta Ijóðasöngkona. Elér flytur Bergþóra beeði ný og gömul lög eins og henni einni er lagið. í seinna lagi kemur út i næstu viku. Geisladiskurinn verður i áeinna lagi. —-----------------------------------------;----------- • _______________________________________________________ Nú um mánaðamótin koma út geisladiskar með VILflJÁLMI VILEIJÁLMSSYNI - EIANA NÚ, O STRAX - STRAX. ------------------------------------------------------ • ------------------------------------------------------- Um miðjan nóvember kemur út jólaplatan i ár en hún nefnist JÓLAGESTIR. Elér er um mjög vandaða og góða plötu að raeða. BJÖRGVIN HALLDÓRSSON býður i jólaveislu með mörgum okkar vinsælustu söngvurum, t.d. — HALLA MARGRÉT, PÁLMI GUNNARSSON, ERNA GUNNARSDÓTTIR, BJARNI ARASON, EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON, 14 EÓSTBRÆÐUR, EIRÍKUR HAUKSSON og síðast en ekki síst ELLÝ VILHJÁLMSsem þarnasyngurinná plötu í fyrsta sinn i langan tima. Jólagestirkemurað sjálfsögðu útá geisladisk. ------------------------------------------------------•--------------------------------------------------------- KVÖLD VIÐ LÆKINN - KRISTINN/HALLA M./JÓHANN Hér syngja stórsöngvararnir KRISTINN SIGMUNDSSON, JÓHANN HELGASON og HALLA MARGRÉT lög eftir Jóhann Helgason, spennandi og vönduð plata sem mun kom a á óvart. Verður einnig gefin út á geisladisk. ------------------------------------------------------•----------------------------------------------- ■ Einnig mun koma út ný safnplata, en hún hefur enn ekki hlotið nafn. ------------------------------------------------------ • ------------------------------------------------------- Mánaðamótin nóv. - des. er von á hljómplötu með hljómsveitinni STRAX. Þetta fólk þarf ekki að kynna, jafnvinsælastu tónlistarmenn íslands undanfarinn áratug. Geisladiskur strax í desember. Á svipuðum tima kemur út athyglisverð hljómplata með ÁSGEIRI SÆMUNDSSYNI. Ásgeir er tvímælalaust einn frumlegasti og skemmtilegasti tónlistarmaður okkar af yngri kynslóðinni. Hér flytur hann eigin lög og texta. Vönduð plata í alla staði sem á eftir að koma skemmtilega á óvart. Og auðvitað á geisladisk fyrir jól. BORGARTÚNI LAUGAVEGI KRINGLUNNI Opið til kl. 23 i kvöld. Opið til kl. 16 i dag. Opið til kl. 16 i dag. NÝIJTKOMNAR GAUI: Hann er kominn geisladiskurinn með Gaua og ættu þvi aðdáendur að kætast. Hér er á ferðinni mjög athyglisverð og góð plata. TORfl ÓIAESSON — NÓTTIN FLÝGUR: Þessi plata er mjög fáguð og melódisk og nýtur Torfi aðstoðar Eiriks Haukssonar, Bjarna Arasonar, Jóhanns Helgasonar, Pálma Gunnarssonar og fleir landsþekktra hljómlistarmanna. Geisladiskur væntanlegur eftir viku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.