Morgunblaðið - 24.10.1987, Side 43
MORGUNBLAÐED, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987
43
m iiuu v ji
MEDIMEHNN
Með þessari auglýsingu viljum við hjá Skifurmi óska islenskum
tónlistarmönnum til hamingju með daginn og um leið minna á
nokkrar nýútkomnar og væntanlegar hljómplötur sem verða á
böðstólnum nú fyrir jól.
Og i tilefni dagsins bjóðum við viðskiptavinum Skifunnar20%
afslátt af islenskum hljómplötum i dag. Notið þetta einstaka
taekfæri og nælið ykkur i eina islenska.
VÆNTANLEGAR
BERGÞÓRA ÁRNADÓTTIR - j SEINNA LAGI
Bergþóru þarf vart að kynna, hún hefur í mörg ár verið okkar virtasta Ijóðasöngkona. Elér flytur Bergþóra beeði ný og gömul lög eins
og henni einni er lagið. í seinna lagi kemur út i næstu viku. Geisladiskurinn verður i áeinna lagi.
—-----------------------------------------;----------- • _______________________________________________________
Nú um mánaðamótin koma út geisladiskar með
VILflJÁLMI VILEIJÁLMSSYNI - EIANA NÚ, O STRAX - STRAX.
------------------------------------------------------ • -------------------------------------------------------
Um miðjan nóvember kemur út jólaplatan i ár en hún nefnist JÓLAGESTIR. Elér er um mjög vandaða og góða plötu að raeða.
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON býður i jólaveislu með mörgum okkar vinsælustu söngvurum, t.d. — HALLA MARGRÉT, PÁLMI
GUNNARSSON, ERNA GUNNARSDÓTTIR, BJARNI ARASON, EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON, 14 EÓSTBRÆÐUR, EIRÍKUR HAUKSSON og
síðast en ekki síst ELLÝ VILHJÁLMSsem þarnasyngurinná plötu í fyrsta sinn i langan tima. Jólagestirkemurað sjálfsögðu útá geisladisk.
------------------------------------------------------•---------------------------------------------------------
KVÖLD VIÐ LÆKINN - KRISTINN/HALLA M./JÓHANN
Hér syngja stórsöngvararnir KRISTINN SIGMUNDSSON, JÓHANN HELGASON og HALLA MARGRÉT lög eftir Jóhann Helgason,
spennandi og vönduð plata sem mun kom a á óvart. Verður einnig gefin út á geisladisk.
------------------------------------------------------•----------------------------------------------- ■
Einnig mun koma út ný safnplata, en hún hefur enn ekki hlotið nafn.
------------------------------------------------------ • -------------------------------------------------------
Mánaðamótin nóv. - des. er von á hljómplötu með hljómsveitinni STRAX. Þetta fólk þarf ekki að kynna, jafnvinsælastu tónlistarmenn
íslands undanfarinn áratug. Geisladiskur strax í desember.
Á svipuðum tima kemur út athyglisverð hljómplata með ÁSGEIRI SÆMUNDSSYNI. Ásgeir er tvímælalaust einn frumlegasti og
skemmtilegasti tónlistarmaður okkar af yngri kynslóðinni. Hér flytur hann eigin lög og texta. Vönduð plata í alla staði sem á eftir að
koma skemmtilega á óvart. Og auðvitað á geisladisk fyrir jól.
BORGARTÚNI LAUGAVEGI KRINGLUNNI
Opið til kl. 23 i kvöld. Opið til kl. 16 i dag. Opið til kl. 16 i dag.
NÝIJTKOMNAR
GAUI:
Hann er kominn geisladiskurinn með Gaua og ættu þvi
aðdáendur að kætast. Hér er á ferðinni mjög athyglisverð og góð
plata.
TORfl ÓIAESSON — NÓTTIN FLÝGUR:
Þessi plata er mjög fáguð og melódisk og nýtur Torfi aðstoðar
Eiriks Haukssonar, Bjarna Arasonar, Jóhanns Helgasonar, Pálma
Gunnarssonar og fleir landsþekktra hljómlistarmanna.
Geisladiskur væntanlegur eftir viku.