Morgunblaðið - 24.10.1987, Side 59

Morgunblaðið - 24.10.1987, Side 59
MORGUNBLASIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 59 Sími 78900 Álfabakka 8 — Breiðholti Frumsýnir spennumynd ársins: RÁNDÝRIÐ T H E H U N T HASB E G U N „Sprengingar og spenna í 5. gír." ★ ★ ★ SV. Mbl. Hér kemur hin splunkunýja og frábæra stórspennumynd PREDATOR með þeim harðjöxlunum Amold Schwarzenegger (Commando) og Carl Weathers (Rocky). YRRMAÐUR HARÐSNÚINNAR VÍKINGASVEITAR ER FALIÐ AÐ REYNA AÐ HJÁLPA NOKKRUM BANDAMÖNNUM SEM ERU i HÆTTU STADDIR í MIÐ-AMERÍKU. „Tvímælalaust spennumynd ársins 1987" Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Carl Weathers, Shane Black, R.G. Armstrong. — Leikstjóri: John McTierman. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í STARSCOPE. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir telknlmyndlna: OFURMÚSIN Þrælfjörug, ný teiknimynd um snjöllu músina sem kann aldeilis að bjarga sér. Sýnd kl. 3. HEFND BUSANNA 2 BUSARNIR I SUMARFRÍI BUSARNIR NÁÐU SÉR ALDEIL- IS VEL NIÐRI Á ALFA-BETUN- UM í FYRRI MYNDINNI. NÚ ÆTLA ÞEIR ALDEILIS AÐ HEFNA SÍN, EN BUSARNIR ERU EKKI ALLIR ÞAR SEM ÞEIR ERU SÉÐIR. Sýnd kl. 3 MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Sýnd kl. 3. ÖSKUBUSKA Sýnd kl. 3. HUNDALÍF DAL'MATi Sýnd kl. 3. HVER ER STÚLKAN Aðalhl.: Madonna, Grfffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10 LOGANDI HRÆDDIR *** MbL ★* * HP. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. breyttan sýnlngartfma. BLÁA BETTY Sýnd k). 9 LÖGREGLUSKÓLINN 4 &9S3&1 Sýnd kl. 7.15 og 11.16 fí BLÁTT FLAUEL ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 9. ANGEL HEART Sýnd kl. 5 og 7. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 í kvöld kl. 20.00. Fimmtudag 29/10 kl. 20.00 Laugardag 31/10 kl. 20.00 FAÐIRINN eftir Auguat Strindberg. Sunnudag kl. 20.30. Miðvikudag 28/10 kl. 20.30. Fáar sýuiugar eftir. FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntun- um á allar sýningar til 30. nóv. í sima 1-66-20 og á virk- um dögum frá kl. 10.00 og frá kl. 14.00 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miða- sölunni í Iðnó kl. 14.00- 19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simi 1-66-20. RIS í leikgerð Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í leikskemmu LR v/Meistaravelli. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Miðvikudag 28/10 kl. 20.00. Miðasala í Leikskemmu sýning- ardaga kl. 16.00-20.00. Sími 1-56-10. Ath. veitingahús á staðn- um opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapant- anir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, simi 13303. eih-LEIKHUSIÐ Sýnt í Djúpinu SAGA ÚR DÝRAGARÐINUM 5. sýnu sunn. 25/10 kl. 20.30. Veitingar fyrir og eftir sýningar. Mifta- og matarpaiitanir í síma 13340. Rataumnt -l’izzeria Verd frá 8.890.- 2 ára ábyrgó HOOVER RYKSUGUR Kraftmlklar (ca. 57 \ /sek) og hljóölátar meö tvöföldum rykpoka, snúruinndragl og llmgjafa • FÁANLEQAR MEÐ: IJarstýrlngu, skyndlkralll og mótorbursta HOOVER—HVER BETRI ? FÁLKINN’ SUOUkLANDSUAUT B, SÍMI 14*70 AOLDUM LJOSVAKANS Nú er komiö að nýjasta listaverki hins afkastamikla leikstjóra Woody Allen í fyrra var það Hanna og systur hennar, 1985 var það Kairórós- in, nú er það Radio Days. í þessari mynd fylgjumst við með lífi Joe og fjölskyldu hans. Síðast en ekki síst fylgjumst við með árdögum út- varps og útvarpsstjörnum þess tíma. ★ ★ ★,/» ••• The Journal ★★★*/»... Weekend ★ ★★*... USA Today **★*★... Denver Post Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Seth Green, Julie Kavner, Dianne Wiest. ________________Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15. STJÚPFAÐIRINN Spennumynd sem Heldur þér í heljargreip- um frá fyrstu mínútu. ..manni leiðlst ekki eina sekúndu þökk só glettllega góðu handriti, góðum leik og afbragðs lelkatjórn.^. ★ ★ ★ AI. Mbl. I Aðalhl. Terry O Quinn, Jill Schoelen, Shelly Hack. Leikstj.: Joseph Rubcn. Bönnuð Innnan 16 éra. Sýndkl.3,5,7,9,11.15. 0MEGA-GENGIÐ VILD’ÐU VÆRIR HÉR Sýnd kl. 3,5,9 og 11.15. Bönnuð Innan 16 ára. HERKLÆÐIGUÐS Sýndkl.7. MALCOLM Synd9og11.15. Sýnd kl. 3,5og7. GULLNI DRENGURINN SUPERMANIV Sýnd kl. 7,9 og 11.15. Synd kl. 3 og 5. K

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.