Morgunblaðið - 22.11.1987, Page 3

Morgunblaðið - 22.11.1987, Page 3
SVONA GERUM VIÐ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 3 miklu ódjrari en þig gnmar Þeir sem einu sinni fara í skíðaferð með Utsýn fara aftur og aftur, því Utsýn veit hvaða kröfur skíðamenn gera. ZELLAMSEE, KITZBÚHEL EÐA MAYRHOFEN í boði eru þrír af bestu og þekktustu skíðastöðum Austurríkis — og þá er mikið sagt. Zell am See, rómað fyrir veðurblíðu, einstaka náttúru- fegurð og skíðasvæði sem nær allt upp í 3029 metra hæð; Kitzbiihel, með Hahnenkamm brunbrautina; Mayrhofen, helsti skíðabærinn í Zillertal. Á öllum þessum stöðum eru aðstæður eins og best verður á kosið jafnt til skíðaiðkana sem annarrar afþreyingar. Utsýn býður auðvitað hótel í mismunandi verð- flokkum, en aðeins það besta í hverjum flokki. SŒRRA NEVADA Syðsta skíðaparadís Evrópu er aðeins 160 km frá Costa del Sol. Hér er stuttbuxna veðrátta en snjórinn samt frábærlega góður enda hæstu lyftur í 3ja km hæð. Er hægt að hugsa sér í sólbaði í viku á Costa del Sol? Það ,er hægt með Útsýn. FLEIRIMOGULEIKAR Þótt þú hafir aðra staði í huga skaltu samt hafa sam- band. Við getum m. a. boðið þér Colorado, frönsku eða ítölsku Alpana, Sviss, Noreg eða ævintýralegar gönguskíðaleiðir í Svartaskógi. . íjt ; a . nft&A "*( ‘J. ^ 8 ______________________________________

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.