Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 3
SVONA GERUM VIÐ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 3 miklu ódjrari en þig gnmar Þeir sem einu sinni fara í skíðaferð með Utsýn fara aftur og aftur, því Utsýn veit hvaða kröfur skíðamenn gera. ZELLAMSEE, KITZBÚHEL EÐA MAYRHOFEN í boði eru þrír af bestu og þekktustu skíðastöðum Austurríkis — og þá er mikið sagt. Zell am See, rómað fyrir veðurblíðu, einstaka náttúru- fegurð og skíðasvæði sem nær allt upp í 3029 metra hæð; Kitzbiihel, með Hahnenkamm brunbrautina; Mayrhofen, helsti skíðabærinn í Zillertal. Á öllum þessum stöðum eru aðstæður eins og best verður á kosið jafnt til skíðaiðkana sem annarrar afþreyingar. Utsýn býður auðvitað hótel í mismunandi verð- flokkum, en aðeins það besta í hverjum flokki. SŒRRA NEVADA Syðsta skíðaparadís Evrópu er aðeins 160 km frá Costa del Sol. Hér er stuttbuxna veðrátta en snjórinn samt frábærlega góður enda hæstu lyftur í 3ja km hæð. Er hægt að hugsa sér í sólbaði í viku á Costa del Sol? Það ,er hægt með Útsýn. FLEIRIMOGULEIKAR Þótt þú hafir aðra staði í huga skaltu samt hafa sam- band. Við getum m. a. boðið þér Colorado, frönsku eða ítölsku Alpana, Sviss, Noreg eða ævintýralegar gönguskíðaleiðir í Svartaskógi. . íjt ; a . nft&A "*( ‘J. ^ 8 ______________________________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.