Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 43

Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 43 STEFÁN FRIÐBJARNARSON Þarf ekki nema 450.000 vetrarfóðraðar kindur til að metta islenzka kindakjötsmarkaðinn, 8.500 tonn á ári? 100-120 þúsund lítra mjólkur ár- lega. Það þarf því ekki nema um eitt þúsund slík bú til að framleiða það magn sem von er til að seljist." í dag eru mjólkurframleiðendur milli 1.800 og 1.900 - og hefur þó fækkað á sl. áratug um talsvert á annað þúsund. IV Landbúnaðarhagfræðingurinn sagði að líkur stæðu til enn frekari samdráttar í kindakjötsframleiðslu. Orðrétt sagði hann: „Ef gert er ráð fyrir að hún verði um 8.500 tonn á ári, má segja að til þeirrar framleiðslu þyrfti 450.000 vetrarfóðraðar kindur, en það svarar til um 1.000 fjöl- skyldubúa með 400-500 kindur. Nú eru sauðfjárbú, lítil og stór, á íjórða þúsund. Þeir bændur sem hafa lífsviðurværi sitt að umtals- verðu leyti af sauðfjárrækt eru örugglega yfir 2000.“ Þessar tölur segja okkur töluvert um líklega framvindu mála á næsta áratugn- um. V Sem betur fer eru líka ljósir punktar í landbúnaðardæminu: * Loðdýrarækt er í örum vexti. Loðdýrabú verða hátt á þriðja hund- rað á næsta ári. * Fiskeldi hefur og vaxið fiskur um hrygg. í ár eru starfandi nærri 60 fiskeldisstöðvar. Hugsanlega geta bændur snúið sér í allnokkrum mæli að fiskeldi [bæði einyrkja- stöðvum og samstarfsstöðvum] sem og að betri nýtingu vatnafiska. * Ferðamannaþjónusta í sveitum fer og vaxandi. Þeirri „hliðarbú- grein" er nú sinnt á um 100 býlum. Hinsvegar gætir offramleiðslu bæði í alifugla- og svínarækt. Ekki er líklegt að störfum fjölgi í þeim starfsgreinum á næstunni. Sama máli gegnir um grænmeti, bæði ylrækt og annað og garðávaxta- ræktun. VI Landbúnaður, hagur hans og framtíð, er ekki sérmál bænda einna. Selfoss, fundarstaður byggðaráðstefnunnar, er talandi dæmi um það, hvem veg þéttbýli, atvinna og afkoma fólks í kaup- stað, tengist landbúnaðinum og nærliggjandi sveitum. Selfossbær er að stærstum hluta grein á meiði landbúnaðar. Sama máli gegnir um nágranna- þéttbýli: Hveragerði á aðra hönd, Hellu og Hvolsvöll á hina. Reyndar einnig um Egilsstaði eystra, Búð- ardal vestra og Blönduós nyrðra, svo fáein dæmi af mörgum séu nefnd. Höfuðstaður Norðurlands, Akureyri, stendur öðrum fæti til- veru sinnar í landbúnaði, það er iðnaði og verzlun í tengslum við hann. Þannig mætti lengur telja. Það þéttbýli er vandfundið sem skarast ekki hagsmunalega (að ekki sé nú talað um menningarlegan bakgmnn eða ætta- og fjölskyldu- bönd) við sveitir landsins og sjávar- pláss. Við getum deilt og karpað enda- laust um flest milli himins og jarðar. Það breytir hinsvegar ekki þeirri staðreynd að ef leki kemst í eina lest þjóðarskútunnar varðar málið skipshöfnina alla. Forsætisráðherra lauk ræðu sinni á byggðaráðstefnunni með þessum orðum: „Ríkisstjómin mun gera sitt til að skapa skilyrði fyrir íslendinga til að búa í landinu, í sátt við sjálfa sig og í sátt við landið." Megi henni vel takast í þeirri og annarri jákvæðri viðleitni. VELflVERKSTfEÐI SKLSVHNEUÖRNSSOItHE SKEIÐARASI — 210 GARÐABÆ — SIMAR 52850 & 52661 □ Tengiblokkir fyrir ventla sem einfalda mjög vökvalagnir. □ Hönnum og setjum upp vökvakerfi. VIÐ FRAMLEIÐUM Togvindur 5, 7,10,12 eða 16 tonna splittvindur eða sambyggðar vindur með sjálfvirku vírastýri, handvirkt eða sjálfvirkt autotroll vírmælar. Autotroll með litaskjá. Grandaravindur. 3 til 12 tonna með hraöslökun. Gilsvindur, Bakstroffuvindur akkerisvindur og m.fl. Möguleiki á fjarstýringu og sjálfvirkum bremsum á allar vindur. Samofinn hugbúnaður SYMPHOIMY FJölbreytt námskeið í hinum vinsæla hugbúnaði Symphony sem býður upp á mikla möguleika í skýrslugerð. Efni námskeiðsinsereftirfarandi: LelSbeinandi: ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Vinnuumhverfi Symphony. Ritvinnsia. Töflureiknir. Gagnagrunnur. Teiknivangur. Samskiptakerfi. Verklegaræfingar. Eiríkur Þorbjörnsson, tœknifrœöingur Tími: 24.-27. nóvember kl. 17-20. Innritun í símum 687590 og 686790 VR og BSRB styðja sína félaga til þátttöku ó námskeiðinu. Borgartúni 28 Laxveiðijorð i Dalasyslu Jörð á Skarðsströnd ertil sölu ef viðunandi tilboð fæst. Jörðinni fylgir 30% veiðiréttur í laxveiðiá ásamt nýuppgerðu íbúðarhúsi með 4 svefnher- bergjum, stofu, baði, snyrtingu og eldhúsi. Svefnaðstaða er fyrir 12 manns. Húsið er fullbúið húsgögnum. Rafmagn, vatn og sími er í húsinu. Stórt ræktað og girt tún er á jörðinni. Á landareigninni eru silungsvötn og kjörin aðstaðá til gæsa- og rjúpnaveiða. Gott berjaland. Allar upplýsingar varðandi jörðina verða gefnar í síma 38674. lúnda af bestu gerð og sérstaklega fallegur frágangur. Wmm m E kta silkisatín, undurmjúkt og létt Náttúruefni sem „andar“. kósíður og G0B AUGLYStNGAÞJÖNUSTAN - SIA Gjöfin heraior Pósthússtræti 13, sími 22477, í hjarta Reykjavíkur á horni Pósthússtrætis og Kirkjustrætis.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.