Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 14
GOTT FÓLK/SÍA 14 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 íjrhMimz- lans mikÉmngiM á ekla' fekoskum Hvar sem íslendingar eru niðurkomnir á jarðkringlunni gera þeir aetíð sitt besta til að skapa þjóðlega stemningu á jólunum. Ekkert er jafn nauðsynlegt við myndun þeirrar stemningar eins og ekta íslenskur jólamatur. Við hjá SS bjóðumst til að annast umstangið fyrir þig og senda jólamatinn til vina og venslamanna erlendis. Þú kemur bara til okkar í SS-búðirnar, tínir kræsingarnar í körfuna og stingur jólakortinu með - við sjáum svo um afganginn. Og nú er eins gott að flýta sér ef enginn á að fara í jólaköttinn. Allt sem á að fara með flugi til Evrópu þarf að vera tilbúið isíðasta lagi 17. desember og síðasta skip til Evrópu fer 1. desember. Flugpóstur til N-Ameríku þarf að vera tilbúinn 11. desember. Gleymum ekki þeim, sem þurfa að dvelja fjarri heimaslóðum um hátíðirnar - sendum þeim hangikjöt I pottinn! AUSTURVERI — GLÆSIBÆ — HAFNARSTRÆTI — VIÐ HLEMM Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Að óloknu einu kvöldi í aðaltví- menningskeppni félagsins beijast þrjú pör um sigurinn. Staða efstu para er þessi: Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 648 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 647 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 632 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 468 Esther Jakobsdóttir — ValgerðurKristjánsdóttir 458 Svafa Ásgeirsdóttir — Kristín Karlsdóttir 434 Jacqui McGreal — Ólöf Ketilsdóttir 417 Júlíana Isebarn — Margrét Margéirsdóttir 408 Bridsfélag Reyðar- fj arðar/Eskifj arðar Að loknum tveimur kvöldum af fimm í aðaltvímenningskeppni fé- lagsins er staða efstu para orðin þessi: Ásgeir Metúsalemsson — FViðjón Vigfússon 471 Sigurður Freysson — Einar Sigurðsson 466 Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 462 Gfsli Stefánsson — Ámi Guðmundsson 460 Haukur Bjömsson — Búi Birgisson 459 Jóhann Þorsteinsson — ‘ Kristján Kristjánsson 459 Bemhard Bogason — Pétur Sigurðsson 455 Bridsdeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 24. nóv. vom spil- aðar 5 umferðir í yfirstandandi barómeter. Hæstu skor og flest bronsstig fengu eftirtalin pör: Jón Viðar Jónmundsson — Sveinbjöm Eyjólfsson 69 Jóhanna Kjartansdóttir — Margrét Þórðardóttir 65 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 56 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 51 Haukur Hannesson — Jón Andrésson 46 Karólína Sveinsdóttir — Hildur Helgadóttir 35 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 28 p’fstir þegar fimm umferðir em eftir óspilaðar: Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 209 Armann Lámsson — Óskar Karlsson 152 Sveinn Eiríksson — Ámi Loftsson 91 Jón Stefánsson — Sveinn Sjgurgeirsson 88 Jóhannes Ó. Bjarnason — Þorbergur Leifsson 80 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 80 Má segja að sex pör beijist um þriðja sætið þar sem tvö efstu sæt- in virðast vera frátekin nú þegar. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var gert hlé á baro- meter og spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað var í tveimur 10 para riðlum. Röð efstu para varð þessi: A-riðill: Anton R. Gunnarsson — Jömndur Þórðarson 131 Guðmundur Thorsteinsson — Sigurður Ámundason 119 Sigurður Karlsson — Sæmundur Jóhannsson 115 B-riðiU: Tryggvi Tryggvason — Leifur Kristjánsson 137 Þorvaldur Valdimarsson — Bjöm Svavarsson 129 ,Ami Már Bjömsson — Guðmundur Grétarsson 126 Næsta þriðjudag lýkur baromet- erkeppninni. Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Lokið er fjórum umferðum af fimm í hraðsveitakeppni og er staða efstu sveita þessi: Frá keppni lyá Bridsdeild Breiðfirðinga HANDBOLTALANDSLIÐ í HEIMSKLASSA! Á Ólympíuleikunum 1984 og heimsmeistarakeppninni 1986 átti ÍSLAND6. besta landslið heims. ÞINN stuðningur getur gert gæfumuninn á Ólympíuleikun- um íSeoui 1988. AFRAM ÍSL HEIMSKLASSALANDSLIÐ HRESSARIÆSKA HEILBRIGÐARA ÞJÓÐFÉLAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.