Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Er einhver góð manneskja sem vill passa mig á meðan pabbi og mamma (flugfreyja) eru að vinna? Ég er góður strákur og er alveg að verða 5 ára. Upplýsingar í síma 685796. Sálfræðingar - sérkennarar Á fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis eru lausar til umsóknar stöður sálfræðinga og sérkennara. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. des- ember nk. emíness % rjomais Mjólkurfræðingur Óskum að ráða mjólkurfræðing til starfa í ísgerð Mjólkursamsölunnar. Umsóknir skulu berast skrifstofu okkar fyrir 15. desember nk. Mjólkursamsalan/ísgerð, skrifstofa Brautarholti 16, 3. hæð, Reykjavík, sími 692200. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Sjúkraliðar Lausar stöður sjúkraliða frá og með áramót- um á hinum ýmsu deildum sjúkrahússins. Upplýsingar gefa Sonja Sveinsdóttir og Svava Aradóttir hjúkrunarframkvæmdastjórar. Viðtalstími kl. 13.00-14.00. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Fræðslustjórinn í Reykjanesumdæmi, Lyngási 11, 210Garðabæ, sími54011. Þroskaþjálfar -fóstrur 1. janúar nk. verður laus staða þroskaþjálfa/ fóstru á Meðferðarheimilinu, Trönuhólum 1. Líka kemur til greina að ráða starfsmann með aðra uppeldisfræðilega menntun. Starf- ið felur í sér þátttöku í meðferð og þjálfun einhverfra unglinga. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Meðferðarheimilisins í síma 79760. Framkvæmdastjóri Fyrirtækið er bygginga- og verktakafyrirtæki í Borgarnesi og leitar að framkvæmdastjóra byggingadeildar. Starfssvið: Tilboðsgerð, verkskipulagning, stjórnun framkvæmda, framkvæmda- og kostnaðareftirlit. Við leitum að byggingaverk-/ eða bygginga- tæknifræðingi, reynsla á stjórnun verklegra framkvæmda æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf merktar: „Framkvæmdastjóri - 82" fyrir 10. des. nk. Hagvangurhf Grensósvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Faglært/ófaglært fólk Óskum eftir fólki, faglærðu og ófaglærðu, til framtíðarstarfa í trésmiðju okkar, á nýjum stað, við bættar aðstæður, á Smiðjuvegi 9. Ráðið er í stöðurnar strax, eða eftir nánara samkomulagi við framleiðslustjóra, á staðnum. SIGURÐUR ELÍASSON HE Auöbrekku 1-3 Kópavogi &■ rL%' SELKOM Fyrirtæki okkar óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk á næstunni: Rafvirkja í heimilistækjadeild. Starfið felur í sér sölu á heimilistækjum og tengdum vörum, prófun og athugun á tækjum og skyld störf. Rafvirkja í þjónustudeild okkar. Starfið felur í sér við- gerðir á Siemens-heimilistækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Við leitum að ungum og röskum mönnum, sem hafa áhuga á þægilegum, mannlegum samskiptum og vilja til að veita góða þjónustu. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindum störf- um, eru beðnir um að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, fyrir 7. desember nk. SMITH& NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 • Ritari - hlutastarf Þekkt sérhæft þjónustufyrirtæki, vel stað- sett í borginni, vill ráða ritara til framtíðar- starfa um næstu áramót. Vinnutími er fyrir hádegi. Um er að ræða sjálfstætt og krefjandi al- mennt ritarastarf. Starfsreynsla ásamt góðri enskukunnáttu er skilyrði. Góð vinnuaðstaða. Góð laun í boði. Algjör túnaður. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 5. des. nk. GöDNTÍÓNSSON RÁÐGJÖF & RÁÐNI NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Barnaheimilið Hlíð óskar eftir fóstru og starfsstúlkum. Um er að ræða störf á deild, í sal og í afleys- ingar. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 667375. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Dagdeild barnageðdeildar Landspít- alans - Dalbraut Bamageðdeild Landspítalans er þroskandi vinnustaður og þar ríkir góður starfsandi. Okkur vantar hjúkrunarfræðinga, fóstrur, þroskaþjáifa og meðferðarfulltrúa til starfa nú þegar. Vlnnutími frá kl. 8-16, mánudegi- föstudags. Einnig vantarfólk í ræsingu í 50% vinnu. Upplýsingar um stöðurnar gefur hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 84611. Hjúkrunardeildarstjóri - geðdeild Staða hjúkrunardeildarstjóra á deild 11, geðdeild Landspítala, á Kleppi, er laus til umsóknar. Upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmda- stjórar í síma 38160. Hjúkrunarfræðingur - speglunardeild Hjúkrunarfræðingur óskast í 50% afleys- ingastöðu á speglunardeild Landspítalans. Dagvinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000-508 eða 487. Meinatæknir - Landspítala Meinatæknir óskast til afleysinga í 50% stöðu á lungnarannsóknadeild Landspítala 1. janúar-31. ágúst 1988. Sérmenntun í lífeðlisfræði æskileg. Upplýsingar gefur Tryggvi Ásmundsson í síma 29000-379. Reykjavík, 29. nóvember 1987. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru stór og fjölbreyttur vinnustaður og þar starfa um '3.000 manns; við rannsóknir, laekningar, hjúkrun, endurhæfingu og aðstoð við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Starfsemi Rikis- spitala fer fram á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu; á Landspítala, Kleppsspítala, Vífilsstöðum, Kópavogshæli, auk hjúkrunarheimila víðs vegar í Reykjavík. Kristnesspitali og Gunnarsholt eru einnig rekin af Ríkisspitölum. VETRARDVÖL ALDRAÐRA í SKJÓLBORG sunnud.-föstud. Gisting í tveggja manna herbergi m/baði Fjölbreyttar skoðunarferðir spilakvöld, upplestur o.m.fl. FERDASKRIFSTOFAN snnn Suðurgata 7 S624040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.