Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ráðskona Kona á besta aldri óskar eftir að taka að sér heimili í þéttbýli utan Reykjavíkur eða erlendis. Húsnæði þarf að fylgja. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: r „Heimili - 4235“ fyrir 8. des. Krefjandi stjórnunarstarf Ríkismat sjávarafurða ó_skar að ráða mann í krefjandi ábyrgðar- og stjórnunarstarf við að veita eftirliti stofnunarinnar forstöðu. Starfið felst í: ★ Stjórnun eftirlits stofnunarinnar með hráefn- is- og vörugæðum íslenskra sjávarafurða. í því felst m.a. dagleg stjórn starfa þeirra manna sem hafa með hendi eftirlit stofnun- arinnar, þar sem fiskur eða sjávarafurðir eru meðhöndlaðar og/eða unnar. ★ Annast eftirlit með gæðaeftirliti út- flytjenda og hvernig þeir standa að gæðastjórnun á sínum vegum. ★ Yfirumsjón eftirlits með hreinlæti og búnaði fiskvinnslustöðva, svo og með hvaða hætti fiskvinnslufyrirtæki standa að gæðastjórnun framleiðslu sinnar.^ ★ Þátttöku í stefnumörkun og þróun vinnubragða Ríkismats sjávarafurða. Starfið krefst: ★ Mikils frumkvæðis og stjórnunarhæfileika. ★ Þekkingar, áhuga og skilnings á gæða- málum sjávarútvegsins. ★ Háskólamenntunar í matvælafræðum, eða annarrar sambærilegrar menntunar og starfsreynslu. Umsóknarfrestur er til 15. desember nk. Umsóknum ber að skila á skrifstofu stofnun- arinnar. Nánari upplýsingar og starfslýsing fæst hjá skrifstofustjóra stofnunarinnar, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, sími 91-627533. Ríkismat sjávarafurða hefur að leiðarljósi: ★ AA stuðla að auknum hráafnis- og vörugœðum (slenskra sjávar- af- urða. ★ Að þróa starfsemi slna þannig að hún verði einkum fólgin I mfðlun þekkingar og fœrni og að skapa sjávarútveginum róttar forsendur til starfa. ★ Aðverðafkraftlþekkingarsinnarogreynslu'forystuaflf gœðamólum ★ Að skapa samstarfsvettvang stjórnvalda og sjávarútvegs- ins í stöðugri viðleitni þeirra til að auka þekkingu og fœrni í vinnubrögðum og vörumeðferð. ★ Að móta afstöðu þeirra sem við sjávarútveg starfa til gæðamála og efla almenna gæðavitund. Rfkismat sjávarafurða telur það vera helsta verkefni sitt að stuðla að vönduðum vinnubrögðum, svo fslenskar sjávaraf urðlr nái for- skoti á markaðnum vegna gœða og þar með hærra verði en ella. Húsgagnasmiður og aðstoðarmaður óskast nú þegar. viwwustofaÓ.I sf. Smiðjuvegi 38E. Simi 76440. Lagerstarf Viljum ráða starfsmenn á matvörulager í verslun okkar, Hagkaup í Kringlunni. Við leitum að starfsmönnum á aldrinum 18-40 ára. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- haldi, Skeifunni 15. HAGKAUP " * - ; j Skeifunni 15.— Starfsmannahald. 0 Hafnarfjörður Víðivellir Starfsmaður, karl eða kona, óskast strax í 50% starf, tímabundið. Allar nánari upplýsingar veitir Þórelfur Jóns- dóttir, forstöðumaður, í síma 52004. Féiagsmáiastjórinn í Hafnarfirði. Leirmunagerð Óskum að ráða laghentan mann eða konu til starfa við leirmunagerð. Aðeins duglegur og stundvís maður sem er að leita sér að framtíðarstarfi, kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf berist í síðasta lagi 3. desember nk. Engar upplýsingar gefnar í síma. jh^ Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Skrifstofustarf í Hafnarfirði Óskum að ráða starfsmann í útibú Sam- vinnutrygginga g.t. í Hafnarfirði. Starfið felst í alhliða skrifstofustörfum. Vinnutími frá kl. 12.30-17.00. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, Reykjavík, og Magnúsi Steinarssyni, útibússtjóra Sam- vinnutryggihga í Hafnarfirði. Samvinnutryggingar g. t. Dagvistarheimili Kópavogs Lausar stöður Dagvistarheimilið Kópasteinn við Hábraut. Staða fóstru eða starfsmanns með aðra uppeldismenntun er laus til umsóknar. Einn- ig er staða matráðskonu laus til umsóknar frá 1. janúar nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41565. Dagvistarheimilið Kópasel. Staða fóstru eða starfsmanns með aðra uppeldismenntun er laus til umsóknar. Opnunartími er frá kl. 07.30-15.00. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 84285. Dagvistarheimilið Furugrund: Staða matráðs- konu er laus til umsóknar frá 1. janúar nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41124. Leikskólinn Fögrubrekku. Staða fóstru eða starfsmanns með aðra uppeldismenntun er laus til umsóknar. Um er að ræða 50% starf e.h. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 42560. Dagvistarheimilið Efstahjalla. Staða fóstru eða starfsmanns með aðra uppeldismenntun er laus til umsóknar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 46150. Auk þess vantar starfsfólk til afleysinga á heimilunum. Hafið samband við forstöðumenn og kynnið ykkur aðstæður. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum, sem liggja frammi hjá félagsmálastofnun, Digranesvegi 12. Félagsmálasiofnun Kópavogs. Opið í dag og alla daga vikunnar kl. 11-20 Tímiiyrirís Rammíslensk ísbúð með alþjóðlcgu yflrbragði Alltaf ferskar ísnýjung- ar, m.a.: • íssamlokur úr ný- bökuðum súkkulaðl- bitakökum. • Ávaxtabar með 18 tegundum af ferskum ávöxtum og hnetum. • MJúklsúrvélmeð JarðabeiJa-, banana-, vanillu-, plparmlntu- eða súkkulaðibragðl, sett saman elns og þú vllt. ÍSHÖLLiN (‘<£C(iJú Komið og kynnist nýjum meiriháttar hamborgara og djúpsteiktum fiski. Þess virði að bragöa. Pizzastaður í Kringlunni. Ljúffengar pizzur á staðn- um eða til að taka með heim. Fyllt subbs, bakaðar kartöflur m/fyllingu og salati. KMtudqj prwd fflúáw. Úrvals lcjúklingar Kínverskur matur, karrý og súrsætar sósur. L“£<(i(a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.