Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 27 Höskuldur Jónsson forseti Ferðafélags íslands Hjaríans þakkir og kveðjur sendi ég öllum þeim er sýndu mér vináttu og hlýhug á áttatiu og fimm ára afmœli mínu, 25. nóvember sL GuÖ blessi ykkur öll. Finnbogi Hallsson. TIL SÖLU Mercedes Benz 280 SE árg. 1980. Sjálfskiptur m/öllu. Ekinn 110 þús. km. Litur blár. Upplýslngar í síma 985-25188. Starfsmenn & skrifstofu: Þórunn Lirusdóttir, Þórunn Þórðardóttir og Helga Garðarsdóttir. ILandmannalaugum hefa verið ræktaðir upp skikar sem nota á sem tjaldstædijafnvel næsta sumar efþeir koma vel undan vetri. (Ljósm. Tryggvi Halldórsson). staðir eftir. Þar má til dæmis nefna I hinar eiginlegu Homstrandir og allt svæðið fyrir norðan Vatnajökul. Það svæði hyggjumst við hjónin skoða á næsta sumri en við reynum að fara eina meiriháttar gönguferð á hveiju sumri. Géngurðu líka hér í borginni? -Ekki vegna daglegra starfa en ég fer hins vegar oft í eitthvert sunnudagsrölt og get vel notið göngunnar þótt veður sé ekki upp á það allra besta. Annars fínnst mér merkilegt hversu fólk virðist hreyfa sig lítið eftir að hinum eigin- lega sumarleyfistíma er lokið. Það eru helst þeir sem elta tjúpur eða golfkúlur og síðan þeir sem stunda skíðagöngur þegar færi gefst og fer sá hópur trúlega ört stækkandi. Enn er ótalinn einn þáttur í starfi félagsins en það eru kvöld- vökurnar og Höskuldur segir nánar frá þeim: -Mánaðarlega yfir veturinn höld- um við kvöldvökur óg njyndakvöld til skiptis. Á myndakvöldum eru gjaman rifjaðar upp ferðir sumars- ins og á kvöldvökum veljum við efni er tengist náttúru, menningu eða sögu Islands. Þessir fundir gegna miklu hlutverki við að tengja félagsmenn saman, hér hittast þeir sem hafa verið á röltinu og aldnir félagar koma og skoða löngu gengnar leiðir í nýju ljósi. Að slást í hópinn Verður þörf fyrir Ferðafélag íslands í önnur 60 ár? -Ég sé ekki annað. Allar ábend- ingar lækna og annarra heilbrigðis- stétta hníga líka í þá átt að hvetja menn til að hreyfa sig og þótt það beinist fyrst og fremst að einstakl- ingnum fínnst mér að stjómvöld þurfí að láta þessi mál til sín taka líka og tengja gönguferðir um Is- land heilbrigðis- og menntastefnu. Besta leiðin til að kynnast landinu eru gönguferðir og má í því sam- bandi minna á göngudaginn sem við höfum haldið 9 sinnum. Þá vekj- um við athygli á félaginu og nauðsyn þess að hreyfa sig og við fengum um 350 göngumenn með okkur í ár. Og þótt jeppaeign sé orðin almenn og menn ferðist meira á eigin spýtur en var þá eru alltaf margir sem kjósa að slást í hópferð og kynnast landinu undir leiðsögn kunnugra og reyndra manna. Við reynum líka að bjóða bæði ferðir um hálendi og óbyggðir og ferðir um byggð ból - reynum að koma til móts við óskir sem flestra. Gönguferðir stuðla hiklaust að betri andlegri og líkamlegri vellíðan og íslendingar eiga að kynnast sem mest eigin landi með því að ferðast um það sjálfír. Ferðafélag íslands vill leggja sitt að mörkum til þess að svo megi verða og vonandi verð- ur það alltaf þannig í stakk búið. Stofnendumir völdu því metnaðar- full einkunnarorð: Ferðafélag íslands - félag allra landsmanna og þau gerum við ennþá að okkar orð- um á þessum tímamótum. Kr. 1.590,- Stærðir: 26-41 Litir: Svart, hvítt Ath.: Ryðfrítt stál Póstsendum samdægurs 5% staðgreiðsluafsláttur 21212 KRINGWN Sími 689212. KI5IM0NH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.