Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 45 raðauglýsingar Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna i Kópavogi veröur i sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, þriðjudaginn t. des. kl. 21.00. Góð kvöld- og heildar- verðlaun. Mætum öll. Stjómin. MFIMDALI.UK Breyttir tímar í hús- næðismálum Sunnudaginn 29. nóvember heldur Heimdallur FUS fund um húsnæðis- málin með þeim Geir Haarde alþing- ismanni og Þórhalli Jósepssyni for- manni verkefna- stjórnar SUS um húsnæðismál. Þeir munu ræöa leiðir til úrbóta á núverandi vanda og kynntar veröa hugmyndir ungra sjálfstæðismanna um framtiðarskipan húsnæðis- mála. Fundurinn hefst kl. 15.30. Kaffi og kleinuhringir á boöstólum. Stjórnin. Hveragerði - Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur aðalfund sinn sunnudaginn 29. nóvember kl. 15.00 í Hótel Örk. Dagskrá: 1. Gestur fundarins Friðrik Sophusson iðn- aðarráðherra. 2. Kaffiveitingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Önnur mél. Félagar eru hvattir til að mæta vel. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar Selfoss - Selfoss Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Óðins verður haldinn á Tryggvagötu 8 mánudag- inn 30. nóvember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Akranes - aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður hald- inn í Sjálfstæöishúsinu við Heiðargerði mánudaginn 30. nóvember nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Almennar umræður. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Sjálfstæðisfélögin boða til fundar i Hellubíói miðvikudaginn 2. des. nk. kl. 21.00. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Eggert Hauk- dal, alþingismaður, ræða flokksstarfiö og stjórnmálaviðhorfið. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta. Stjárn sjálfstæðisfélaganna. Sjálfstæðiskvennafélagið „Vorboði11 - Hafnarfirði Jólafundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 29. nóvember i Fjarð- arseli, íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst hann kl. 20.00 stundvíslega. Dagskrá: Fundarsetning. Jólaglögg. ____ Sameiginlegt jólaboröhald. Skemmtidagskrá með Valgeiri Guðjóns- syni. Jólahappdrætti. Hugvekja: Árni Grétar Finnsson. Mætið vel og takiö með ykkur gesti. Stjórnin. Aðalfundur - jólaglögg Aöalfundur Sjálfstæðikvennafélags Árnes- sýslu veröur haldinn föstudaginn 4. desember nk. kl. 19.30 i Sjálfstæðishúsinu á Selfossi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum aðalfundi, um kl. 21.00, hefst hiö árlega jólaglögg .félagsins. Jólahugvekja: Sr. Hanna Maria Pétursdóttir. Ávarp: Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu. Sjálfstæðisfólk Almennur fundur Hvatar og Landssambands sjálfstæðiskvenna verð- ur haldinn mánudaginn 30. nóvember nk. kl. 20.30. í Valhöll. Rætt verður um: Ofbeldi gagnvart konum og börnum. Frummælendur: Ásdís J. Rafnar, lögfræðingur. Salóme Þorkellsdóttir, alþingismaður. Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaöur. Hulda Guðmundsdóttir, yfirfélagsráðgjafi á geðdeild Borgarspitalans. Fundarstjóri: Margrét S. Einarsdóttir. Fundarritari: Ásdís Loftsdóttir. Allt áhugafólk velkomið. Hvöt, félag sjólfstæðiskvenna i Reykjavik og Landssamband sjálfstæðiskvenna. Kennari Af hverju fáum við ekki móðurmálsbókina okkar? Kennarasamband íslands krefst þess að Námsgagnastofnun sé tryggður fjárhags- grundvöllur til að sinna því hlutverki sem henni er ætlað í lögum:. . . „að sjá grunnskólum fyrir sem bestum og full- komnustum náms- og kennslugögnum.“ Úr Skólastefnu Kennarasambands íslands. MENNTerMÁTTDR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.