Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 22
22 C
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987
■
Gamlar
minningar
frá
Siglufirði
Svipmyndir
af Ijósmyndasýningu
Vigfúsar
Sigurgeirssonar
:
i 'Æ lÍjPfe’l
Uf %Æm 11
Fremsta röð f.v.: Sigurður Kristjánsson, sparisjóðsstjóri (heiðursborgari Siglufjarðar), Finnur Jónsson,
alþingismaður, Þóroddur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Sveinn Björnsson forseti, Guðrún Björnsdóttir,
skólastjóri, Þormóður Eyjólfsson, söngstjóri og konsúll, Óli Hertervig, bæjarstjóri. 2. röð: Sr. Óskar
J. Þorláksson, Bjarni Þorsteinsson, forstjóri, Egill Stefánsson kaupmaður, Jón L. Þórðarson síldarsalt-
andi, Guðmundur Hannesson, bæjarfógeti, Aage Schiöth lyfsali og bæjarfulltrúi. 3. og 4. röð: Ottó
Jörgensen, simstjóri, Ólafur Þ. Þorsteinsson, yfirlæknir, Ólafur Guðmundsson, bæjarfuUtrúi, (?), Hall-
dór Kristinsson, héraðslæknir, Axel Jóhannsson skipstjóri og bæjarfuUtrúi, (?), Jóhann ÞorvaJdsson,
skólastjóri, Jón Gunnarsson, forstjóri SR (að baki Jóhanns), Friðrik Hjartar, skólastjóri, Gunnar Jóhanns-
son verkalýðsleiðtogi og þingmaður (að baki Friðriks), Sveinn Benediktsson, stjórnarform. SR, og loks
Hafliði Helgason, bankastjóri.
Dæmigerð
síldarsöltunar-
stöð frá því
á fjórða ára-
tugnum.
-I