Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 47 Svona sjá háðfuglarnir í Spiiting Image krón- prinsfjölskylduna fyrir sér. 7. Þar sem Karl prins er aðeins 2V2 sentimetrum hærri en Diana prinsessa (hann er I8OV2 sm en hún 178 sm) sýnist hún hærri en hann þegar hún gengur á háum hælum. Þessvegna situr hún oft í stól þegar þau eru mynduð saman. Ef þau eru mynduð í stiga stendur hún þrepi neðar. í myndatökunni fyrir gerð hátíðarfrímerkis í tilefni brúðkaups þeirra stóð Karl prins uppi á kassa til að sýnast hærri. 8. Þegar Elizabet II. núverandi drottning var 5 ára var hún eitt sinn stöðugt að angra símamann sem var að gera við síma á heimili foreldra hennar. Þrátt fyrir ítrekaðar aðvaranir hélt hún áfram að róta í verkfærum hans, svo hann flengdi hana. Hún hljóp þá grátandi til móður sinnar, Elizabetar þáverandi hertogaynju af York, til að klaga. En mamman sagði aðeins að henni væri nær, hún hefði ekki átt að vera svona óþekk. 9. Þegar Karl prins fæddist 14. nóvember 1948 sendu ýmsir Bandaríkjamenn móður hans rúmlega hálft annað tonn af bleium. Fleiri verða sögurnar ekki en af nógu er að taka. væri andlega þroskaheftur. Hann var því einn fjölmargra konungborinna barna sem lent hafa milli tannanna á sögusmettum strax við fæðingu. Oftast ganga þessar sögur manna á milli þar til barnið hefur komið fram opinberlega og ljóst er að sögurnar eiga ekki við rök að styðjast. 5. Þegar Margaret prinsessa, systir Elizabetar drottningar, og Peter Townsend foringi í flughernum voru með áform um að giftast, komst hún að því ef hún giftist fráskildum manni afsalaði hún sér þar með erfðarétti að krúnunni og missti þann framfærslueyri sem hún fær frá ríkinu. Margaret 0 g Peter sáu fram á að án teknanna frá ríkinu yrði erfitt fyrir ást þeirra að dafna á launum hans frá brezka flughernum. Þar með var ástarævintýrið á enda. 6. Þegar Anna prinsessa, dóttir Elizabetar drottningar, var í heimsókn í Hamborg árið 1976, neitaði hún að hleypa eiginmanni sínum, Mark Phillips höfuðsmanni, inn í svefnherbergi þeirra hjóna af því hann hafði fengið sér einum of mikið neðan > því. COSPER — Næst þegar mér verður boðið á árshátíð slökkviliðs- manna, segi ég nei takk. ORBYLGJUOFNAR unnar Þórðarson ★Austurstræti 22, ★Rauðararstig 16, ★Glæsibæ, ★Standgötu Hf. ★ Póstkröfusimi 11620. ★Simsvari 28316. Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800 ^íunnar hefur samið fleiri lög sem út hafa komið á hljómplötu en nokkur ann- ar íslendingur. ^Sunnar hefur leikið og sungið inn á fleiri hljómplötur en nokkur annar ís- lendingur. ^Sunnar hefur útsett og stjórnað upp- tökum á fleiri hljómplötum en nokkur annar íslendingur. ^Slunnar hefur nýlokið vinnu við upp- tökur á eigin lögum, við texta Ólafs Hauks Símonarsonar með aðstoð val- inna vina sinna. - Þetta er hans besta og metnaðarfyllsta verk til þessa og nefnist „í loftinu". Útgáfudagur er 1. desember 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.