Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 36
~ 36 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 Píanókennari óskast við Tónlistarskólann í Garði frá janúar til maí 1988. Upplýsingar í símum 92-14222 og 92-27317. Skólastjóri. Heimilishjálp Róleg og samviskusöm kona, sem reykir ekki, óskast til heimilisstarfa hjá eldri hjón- um. Herbergi fylgir. Þær sem áhuga hafa vinsamlegast leggi svör inná auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heimili 4556“. Yfirvélstjóri óskast á mb. Eyvind Vopna NS-70 sem gerð- ur er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í símum 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. „Au-pair“ ekki yngri en 20 ára óskast til að hugsa um eldri konu og heimilisstörf í Washington DC. Má ekki reykja. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Au-pair - 3516“ fyrir 2. 12 '87. Þjónanemar Getum bætt við okkur þjónanemum strax. Upplýsingar á staðnum hjá yfirþjóni. 'eitingabiisió Víö SjáuaRSÍöuna TRYGGVAGÖTU 4-6 BORÐAPANTANIR í SÍMA 15520 og 621485 íslenskt-franskt eldhús Óskum eftir að ráða bílstjóra sem þarf að annast sölu og dreifingu á matvælum. Þarf að vera lipur, reglusamur og hafa góða framkomu. Upplýsingar veitir: íslenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17, sími 71810. Framtíðarstarf Nemi íhíbýlafræði á þriðja ári óskar eftir'vinnu í desember. Upplýsingar í síma 42304 (Helga). Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra Bíóhallarinnar á Akranesi er auglýst laust til umsóknar frá og með 1. janúar 1988 til eins árs a.m.k. Æskilegt er að viðkomandi hafi sýningarrétt- indi og þekkingu á rekstri fyrirtækja. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 30. nóv- ember og skal skila umsóknum til Magnúsar H. Ólafssonar, Skólabraut 21, Akranesi, sem einnig veitir upplýsingar um starfið í síma 93-12210. Laun samkvæmt kjarasamningi STAK. BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Aðstoðarlæknar Fyrirtæki í viðskiptum innanlands og við útlönd óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu. Um er að ræða a.m.k. 60% starf eða eftir samkomulagi. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Starfið felur í sér m.a.: ★ Gerð erlendra og innlendra reikninga. ★ Vinnslu gagna fyrir bókhald. ★ Vinnu við erlendar pantanir. Æskilegir kostir umsækjenda: Góð almenn menntun. Reynsla af bókhaldi og tölvu nauðsynleg. Enskukunnátta. Stundvísi og vandvirkni áskilin. Umsóknir er greina frá aldri, menntun og fyrri reynslu, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „I - 789“ fyrir 7. des. nk. Laus staða Hafnarsjóður Vestmannaeyja auglýsir hér með stöðu lausa til umsóknar, sem felst í- hafnsögu auk skipstjórnar og vélgæslu á M/S lóðsinum. Væntanlegir umsækjendur þurfa að hafa skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi. Umsókn- arfrestur er til 8. desember nk. Upplýsingar um stöðuna veitir hafnarstjóri í símum 98-1207 og 98-1192. Hafnarstjórn Vestmannaeyja. Véltæknifræðingur BS Véltæknifræðingur BS óskar eftir áhuga- verðu starfi. Tungumálakunnátta og tölvu- kunnátta fyrir hendi. Er laus 1. janúar nk. Tilboð merkt: „Ó - 1575“ sendist á auglýs- ingadeidl Mbl. fyrir 3. desember. Tvær stöður reyndra aðstoðarlækna (super- kandidata) við slysadeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar. Önnur staðan veitist frá 1. janúar 1988 og hin frá 1. febrúar 1988. Nánari upplýsingar A/eitir yfirlæknir deildar- innar í síma 696605. Læknaritari Læknaritari óskast á röntgendeild Borg- arspítalans. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 696204. Auglýsing Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkis- ins óskar eftir að ráða verkfræðing til starfa í stöðu hönnunarstjóra. Starfið felst m.a. í: ★ Ráðgjöf og aðstoð við fagráðuneyti. ★ Aðstoð við val og ráðningu hönnuða. ★ Upplýsingaöflun, geymslu upplýsinga og upplýsingamiðlun. ★ Eftirlit með hönnuðum og fylgjast með framvindu hönnunarvinnu. ★ Samningagerð. Starfið krefst verkfræðimenntunar og mikils frumkvæðis. Umsækjandi verður að geta starfað sjálfstætt og eiga gott með sam- skipti. Hann þarf að þekkja vel til hönnunar á byggingum og hafa reynslu á því sviði. Nánari upplýsingar og starfslýsing fæst hjá forstöðumanni og fjármálastjóra fram- kvæmdadeildar Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, sími 91-26844. Skrifstofustörf í Kef lavík Óskum að ráða stúlkur til skrifstofustarfa. Bókhaldskunnátta og/eða þekking á tölvum og bankastarfsemi æskileg. Skriflegar um- sóknir óskast ásamt meðmælum. Lögmenn Garðarog Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733. A Forfallakennarar Forfallakennara vantar við Kópavogsskóla í 4 mánuði frá 1. febrúar 1988. Kennslugrein: Samfélagsfræði, 7-9 bekkur. Heil staða. Upplýsingar veittar á skólaskrifstofu Kópa- vogs sími 41988 og hjá skólastjóra eða yfirkennara Kópavogsskóla sími 40475. Skólafulltrúi. A Tónmenntakennari Tónmenntakennara vantar við Digranesskóla frá og með áramótum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 40290 eða 42438 (heimasími). Skólafulltrúi. Starf við bókhald Innflutningsfyrirtæki, vel staðsett, vill ráða starfskraft, helst í desember til framtíðar- starfa við merkingu bókhalds, tölvuinnslátt og afstemmingar. Bókhalds- og tölvuþekking nauðsynleg. Laun samningsatriði. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. QiðntTónsson RÁDGJÖF b RÁÐNI NCARfJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 RF.YKJAVIK - POSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Óskum eftir mönnum til starfa í flutningamiðstöð okkar nú þegar. Upplýsingar í síma 689850. EIMSKIP Tölvubókhald - skrifstofustarf Tölvufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til að sjá um færslu á bókhaldi ásamt öðrum skrifstofustörfum. Bókhaldið er allt fært í tölvu þannig að nauðsynlegt er að umsækj- andi hafi einhverja reynslu á því sviði. Fyrir- tækið er meðalstórt og vel staðsett í Reykjavík. Umsóknir er veiti upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „X - 13301“ fyrir 4. desember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.