Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 15 Jón Olafsson 2286 Gísli Víglundsson 2156 V aldimar Jóhannsson 2114 Bjöm Kjartansson 2106 Kári Siguijónsson 2082 Guðni Skúlason 2063 Hermann Jónsson 2063 Halla Ólafsdóttir 2012 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Jason Vilhjálmsson 560 Hermann Jónsson 552 Jón Ólafsson 543 Gísli Víglundsson 543 Síðasta umferðin verður spiluð á miðvikudag í félagsheimili Hún- vetningafélagsins í Skeifunni kl. 19.30. Bridsfélag Kópavogs Eftir 18 umferðir í barómeter- keppni félagsins eru þessi pör efst: Garðar Þórðarson — Jón Andrésson 237 Bemharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson 233 Ragnar Jónsson — Þórður Bjömsson 199 Sigrún Pétursdóttir — Sveinn Sigurgeirsson 190 Magnús Aspelund — Steingrímur Jónasson 161 Óli M. Andreasson — Vilhjálmur Sigurðsson 159 Ulfar Friðriksson — Þröstur Ingimarsson 149 Haukur Hannesson — Guðrún Hinriksdóttir 137 Föstudaginn 20. nóvember sóttu Selfyssingar Kópavogsbúa heim í árlega bæjarkeppni félaganna. Var spilað á fimm borðum. Keppt var um farandbikar sem Grímur Thor- arensen Kópavogi og Geir Ólafsson Selfossi gáfu. Þetta var í áttunda sinn sem keppt var um bikarinn og unnu heimamenn hann nú til eign- ar. Naumt var þó á mununum því leikar fóru 76—69. Hreyfill — Bæjarleiðir Aðalsveitakeppnin hófst sl. mánudag og spila 10 sveitir í keppn- inni — 32 spila leikir. Þijár sveitir unnu með 25 stigum: Cyrus Hjart- arson, Birgir Sigurðsson og Anton1 Guðjónsson. Lokastaðan í tvímenningnum varð þessi: Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 663 Cyrus Hjartarson — Hjörtur Cyrusson 654 Daníel Halldórsson — Birgir Kjartansson 646 Gísli Sigurtryggvason — BemharðLinn 619 Birgir Sigurðsson — Asgrímur Aðalsteinsson 600 Meðalskor 550. Alls spiluðu 24 pör í tvímenn- ingnum í fímm kvöld. Næsta umferð í sveitakeppninni verður á mánudaginn í Hreyfils- húsinu, 3. hæð. Hvernig væri að heimsækja ættingja og vini erlendis um hátíðina, kynnast jólahaldi annarra þjóða og sleppa þessu hefðbundna jólaamstri heima - svona einu sinni? Flugleiðir bjóða sérstök jólafargjöld til eftirtalinna staða: Kaupmannahafnar Gautaborgar Óslóar Stokkhólms Glasgow Lundúna kr. 18.790 (jólapex) kr. 18.630 (jólapex) kr. 18.490 (jólapex) kr. 21.440 (jólapex) kr. 14.040 (jólapex) kr. 16.150 (jólapex) Ennfremur: Luxemborgar New York Boston Chicago Baltimore Orlando kr.l 7.090 (pex) kr. 23.740 (super-apex) kr. 23.740 (super-apex) kr. 26.770 (super-apex) kr. 25.140 (super-apex) kr. 30.750 (super-apex) Jólapex gildir frá 1. til 31. desember 1987 Nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, Lækjargötu, Hótel Esju og Kringlunni; umboðsmenn um land allt og ferðaskrifstofurnar. Upplýsingasími: 25 100. FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- BILA-HAPPDRÆTTÍ HANDKNATTLEIKSSAMBANDS ÍSLANDS 15 SUZUKI FOX JEPPAR - með drifi á öllum, eins og landsliðið okkar 35 SUZUKI SWIFT - tískubíllinn í ár. A BILAR + 15 BÍLAR dregnir ýt 14. DES. 1987 35 BÍLAR dregnir út 18. JAN. 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.