Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 31
C 31 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 bók góð bók Krabbameins- félagið: Opið hús hja Samhjálp kvenna SAMHJÁLP kvenna, sem er stuðningshópur kvenna sem gengið hafa undir aðgerð vegna bijóstkrabbameins, hefur opið hús f húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 á morgun, mánu- dag, klukkan 20.30. Sýnt verður nýtt myndband, Portraits of Hope, sem dr. G. Snorri Ingim- arsson forstjóri Krabbameins- félagsins fylgir úr hlaði. Samhjálp kvenna var stofnuð 1979 og er elsti samstarfshópurinn sem starfar í tengslum við Krabbameins- félagið. Allir sem vilja kynnast starfsemi samtakanna eru hvattir til að koma á þennan fund. Að lokinni sýningu Portraits of Hope verða al- mennar umræður og kaffíveitingar. (f r é ttatil kynning) og skjól á heimili Lollu og öllum stundum hefí ég þar mætt einstæð- um og fórnandi kærleika, fómfýsi sem aldrei horfði til endurgjalds eða launa, en var og er ávallt reiðubúin til þess að fóma sínu bezta fyrir þann sem á þurfti að halda. Lolla mín, það er svo ótal margt sem ég hefði viljað segja og þakka þér fyrir, en ég veit að þér er lítt að skapi að borið sé á þig hól og það sem verra er fyrir mig, að ég á erfítt með að koma í fljótu bragði orðum að öllu því fagra og góða sem þú e.t.v. óafvitandi hefir sáð í mína marghrelldu sál. En í dag er svo sannarlega gleði- og fagnaðar- dagur og því alls ekki við hæfi að riija upp neitt það sem valdið gæti sorg og trega. Nú í svartasta skammdeginu þegar blessuð jólin eru á næsta leiti, renna í gegnum hugann ótal myndir um fagrar og sælar stundir á heimili ykkar Óla, stundir orða og athafna sem aldrei gleymast en vaxa að gildi og verð- leika eftir því sem árin líða. Elskulega vinkona, ég hefði svo sannarlega kosið að hafa þetta mitt fátæklega afmælisrabb ýtarlegra og fijórra, en staðreyndin er sú að það er til muna erfíðara að skrifa um fólk sem er manni svo nákomið og kært heldur en þá sem maður þekkir minna. Ég vona að lokum að þessi kveðja mín nái þér hressri og kátri að vanda og að þú megir enn um mörg ókomin ár njóta alls þess fagra og góða sem þú í lífí þínu hefir byggt upp svo farsæl- lega, og bið ég að lokum algóðan Guð að blessa þig og Óla þinn sem og fjölskylduna alla sem ég á svo mikið að þakka. Með vinarkveðju, Þorvaldur Sigurðsson Afmæliskveðja: Ólína Þórðar- dóttir, Akranesi Þegar mér seint og um síðir barst og sómafólk og bera hvert af öðru, til eyma, að þessi einstæða og góða eignast eigin heimili, böm og bum, kona, sem öll mín bemsku- og og allt er það með hinum mesta æskuár hafði verið stór hluti í dag- myndarbrag, og bama- og bama- legu lífí mínu, yæri að verða áttræð, bamaböm orðin stór og fríður brá mér ónotalega við, og varð ljóst hópur til mikils yndis fyrir afa og að þetta gat svo sem vel verið rétt ömmu. Það má því með sanni segja því sjálf var ég komin á sextugs að Lolla getur á þessum merku aldur og Lolla á Gmnd gat ekki tímamótum litið yfir liðna tíð með alltaf verið í blóma lífsins. Það verð- gleði og nokkm stolti. Ég sem þess- ur sem sagt ekki séð af útliti hennar og fasi að árin séu orðin þetta mörg en ekki skal hér um það deilt, heldur fagnað og glaðst yfír farsælu og gifturíku lífshlaupi. Ólína, eða Lolla, eins og hún er daglega nefnd, er fædd og uppalin á Akmaesi, dóttir merkishjónanna Emelíu Þorsteinsdóttur og Þórðar Ásmundssonar, sem bæði vom inn- fæddir Akumesingar. Emelía frá Gmnd og Þórður frá Háteigi. Á heimili EmelSu og Þórðar var alla tíð mikil rausn, og bú þeirra og afkoma öll til mikillar fyrirmyndar enda var heimili þeirra alla tíð ann- álað fyrir höfðingsskap og gestrisni. Lolla var elst í hópi átta systkina Gmndarhjónanna, en svo var heim- ili þeirra jafnan nefnt. Augljóst er að snemma urðu mikil umsvif á Gmndarheimilinu. Þórður var mað- ur mikilla athafna og hóf snemma verzlunar- og útgerðarrekstur sem hann svo stundaði með auknum umsvifum allt sitt líf. Án nokkurs vafa hefir líf Lollu mótast mjög af rausn og myndarskap foreldranna, sem alla sína búskapartíð vom hvað mestir höfðingjar á Skaga. Þannig liðu síðan árin í áhyggjuleysi og við mikið ástríki foreldranna, og brátt var Lolla orðin ung og gjafvaxta stúlka sem sveinarnir ungu á Skag- anum litu hým auga. Hlutskarpast- ur þessara ungu manna varð Ólafur Frímann Sigurðsson og hafa þau Lolla og Óli síðan alla tíð búið á Akranesi. Ég hygg að ég geti með góðri samvisku sagt að hjónaband þeirra Lollu og Óla hafí verið eink- ar farsælt. Þau hafa alla tíð verið samhent og sett metnað sinn í að búa bömum sínum hlýlegt og gott heimili, heimili sem sýnt hefir að það var góður manndómsskóli. Þau hjón hafa eignast sjö böm og af þeim hafa sex komist til manns, en éinn dreng misstu þau ungan, og var það að sjálfsögðu mikil raun fyrir hin ungu hjón. Böm þeirra hjóna em öll hið mesta myndar- ar línur rita hefi eins og segir hér í upphafi, alla mína æfi átt athvarf ATLAS AB: Glæsilegasta og víðtækasta uppflettirit sem komið hefur út á íslensku um lönd og lífheim jarðarinnar. Verð: 5.570- Fæst í bókaverslunum Wv------------- 196 HHMSHOnN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.