Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 39 atvinna — atvinna Ritari Heiidverslun í miðbænum, vill ráða ritara til almennra skrifstofustarfa. Einhver starfs- reynsla nauðsynleg. Öllum svarað. Umsóknir merktar: „Ritari - 2902“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Fóstrur - starfsmenn - Sólhlíð. Erum að opna tvær nýjar deildir og vantar því fóstrur til starfa strax á Sólhlíð við Engihlfð. Upplýsingar gefur Elísabet Auðunsdóttir í síma 29000-591 eða heimasíma 612125. Fóstra eða starfsmaður - Sólbakki. Óskum eftir fóstru eða starfsmanni á dag- heimilið Sólbakka við Vatnsmýrarveg. Upplýsingar veitir Helga Guðjónsdóttir, for- stöðumaður, í síma 29000-590 eða heima- síma 641151. Fóstra - starfsmaður - Sunnuhvoll. Fóstra eða starfsmaður óskast í 50% starf á dagheimilið Sunnuhvol, Vífilsstöðum. Vinnutími 15.00-19.00. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 42800. Reykjavík, 29. nóvember 1987. Starfsþjónustan Óskum að ráða sem fyrst gott fólk til margví- slegra framtíðarstarfa: - Viðskiptafræðingar - ★ Viðskiptafræðinga til bókhaldsstarfa. ★ Viðskiptafræðing, fjárhagseftirlit. - Sölumenn - ★ Sölumann, húsgagnaverslun. ★ Sölumann, byggingavöruverslun. - Skrifstofustörf - ★ Bókara á endurskoðunarskrifstofu. ★ Bókara til alhliða sjálfstæðra skrifstofu- starfa. ★ Móttaka og almenn skrifstofustörf. ★ Afgreiðsla og almenn skrifstofustörf. - Annað - ★ Plastframleiðsla, góð laun. ★ Lager- og timburafgreiðsla, góð laun. ★ Aöstoð á trésmíðaverkstæði og timburaf- greiðsla. Ef þú ert í atvinnuleit hafðu þá samband við okkur. smfSNúmm « Brynjólfur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • s*mi 621315 • Alhliöa raöningaþjonusta • Fyrirtæhjasala • Fjarmalaraögjof fyrir fyrirtæki Jólin nálgast! Álagshjálp Vantar þig aðstoðarfólk í jólaönnunum? Við höfum á skrá fólk sem vill bæta á sig vinnu kringum jólin. Sölustarf Rótgróið fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða vanan sölumann með þekkingu á hársnyrti- vörum. Upplýsingar á skrifstofu okkar. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skölavörðustíg 12, -sími 623088. atvinna — atvinna — Hársnyrtifólk Nýleg hársnyrtistofa í Vestmannaeyjum óskar eftir hárgreiðslumeistara/-sveini, hár- skera eða nema á 3. ári í hárskurði. í boði er frítt húsnæði og góð laun. Upplýsingar í síma 98-2747 í vinnutíma og á kvöldin í síma 98-2002. Rofaborg - Árbær Okkur vantar fólk til starfa. Við erum að vinna skemmtileg og fjölbreytt uppeldisstörf með ungum Árbæingum á aldr- inum 3ja-6 ára. Hefur þú áhuga á að vera með? Komdu þá í heimsókn eða hríngdu í forstöðu- mann í síma 672290. Bókari Fyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða bókhald- ara í hálfsdagsstarf eftir hádegi. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 2. 12, merkt: „Bókari — 4585“. Staðarborg v/Mosgerði Okkur vantar fóstrur og starfsmenn með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu í upp- eldisstörfum til starfa frá áramótum eða fyrr. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 30345. Járnabinding Getum bætt við okkur verkefnum. Sími 99-5688 eftir kl. 20.00. Skipstjóri - stýrimaður 27 ára gamall maður með full skipstjórarétt- indi, vanur skipstjórnar- og öðrum ábyrgðar- störfum óskar eftir vel launaðri atvinnu upp úr áramótum. Er vanurtog- og rækjuveiðum (fryst- ingu). Atvinna í landi kemur einnig til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. desember merktar: „H - 1577.“ Söguritari Rótgróin aðili í þjóðfélaginu, sem ætlar að láta skrifa sögu sína, óskar eftir starfsmanni með háskólamenntun, sem hæfir slíku verk- efni, t.d. sagnfræðingi, félagsfræðingi og/eða stjórnmálafræðingi. Viðkomandi þarf að hefja störf fljótlega og reiknað er með 9 til 12 mánaða vinnu. Reynsla á þessu sviði er ekki nauðsynleg, því allt eins kemur til greina að ráða starfs- mann „beint úr skóla", sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni sem gæti gef- ið góða framtíðarmöguleika. Góð laun í boði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Eigin umsóknir er tilgreini allar nauðsynleg- ar upplýsingar sendist skrifstofu okkar fyrir 7. des. nk. Fullum trúnaði heitið. Qjdnt ÍÓNSSON RÁÐGJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 atvinna — atvinna Trésmiðir óskast í mótauppslátt í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 31104. Bifreiðastjórar Bifreiðastjórar með meirapróf óskast. Aðeins heilsuhraustir reglumenn koma til greina. STEYPUSTÖDIN. 33600 Pharmaco hf. Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Við símavörslu og almenn skrifstofustörf. Góð tungumálakunnátta æskileg. Fullt starf. 2. Við öll almenn störf varðandi pantanir og innflutning. Vélritunar- og tungumála- kunnátta æskileg. Fullt starf. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Pharmaco hf., Hörgatúni 2, pósthólf 200, 210 Garðabæ, fyrir 5. desember nk. Frystitogari -1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á frystitogarann Örvar HU 21 frá ársbyrjun 1988. Full réttindi áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf svo og meðmæli, ef til eru, berist sem fyrst til skrifstofu Skagstrendings hf., Túnbraut 1, Skagaströnd. Upplýsingar í síma 95 4690. Skagstrendingur hf. Aðstoð á tannlæknastofu Tannlæknastofa í austurhluta borgarinnar óskar eftir klínikaðstoð í fullt starf frá árs- byrjun 1988. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. des. nk. merktar: „Reyklaus og reglusöm - 2545“. Ræsting og þrif Iðnfyrirtæki á Ártúnsholti vill ráða starfs- kraft til að annast þrif í matsal og starfs- mannaaðstöðu fyrirtækisins. Vinnutími 9.00-16.00 eða 10.00-17.00. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Þrif - 6501". Hlutastarf Þjónustufyrirtæki á Ártúnshöfða vill ráða starfskraft til að sjá um síðdegiskaffi og upp- vask fyrir 20 manns. Góð vinnuaðstaða. Vinnutími eftir hádegi. Laun um 22 þús. Tilvalið fyrir húsmæður nálægt Ártúnshöfða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merktar: „Kaffi - 4302". Bókhald 70% starf Fyrirtæki í framleiðslu og þjónustu óskar að ráða í starf við bókhald og launaútreikning. Sjálfstætt starf sem krefst bókhaldskunnáttu og starfsreynslu. Vinnutími samningsatriði. Æskilegur aldur 25-40 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „I - 6145“ fyrir 3. des. '87.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.