Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 34
34 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinr a — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Prófarkalesari Hólmavík Blaðbera vantar í Möaflöt og Tjarnarflöt. Upplýsingar í síma 656146. Gluggaútstilling Vantar góðan starfskraft í glugga- og búða- skreytingar strax. Hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 16126. Gjaldkeri -tímabundið Gjaldkeri óskast til starfa (80% starf) næstu 6-8 mánuði fyrir einn af okkar traustustu við- skiptavinum. Eingöngu kemur til greina aðili með góða þekkingu á tölvuvinnslu og bókhaldi, sem vinnur sjálfstætt og hefur frumkvæði. Góð laun i boði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 5. des. nk. ftJÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU5. 101 REYKJAVIK - POSTHOLF 693 SÍMI621322 Ádagheimilið Múlaborg.... ... vantar okkur tvær áhugasamar manneskj- ur, hvora í 75% starf á deild 3ja-6 ára barna. Deildin hefur verið lokuð um tíma en er nú að opna með fersku fólki og fáum börnum. Við bjóðum: Ódýrt fæði, skemmtilegt hús- næði og góðan starfsanda. Möguleikar eru á dagvist fyrir börn starfsmanna. Lysthafendur hafi samband við forstöðu- menn í síma 685154 næstu daga. Afgreiðslustarf „ Óskum eftir afgreiðslumanni á verkstæði vort sem fyrst. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Góð laun fyrir góðan mann. Upplýsingar á staðnum, R/ÆX]AI®UR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Hárgreiðslusveinn óskast, í fullt starf, á góða stofu í miðborg Reykjavíkur. í boði er góð vinnuaðstaða og laun í sam- ræmi við árangur. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en um næstu áramót. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Umsóknum skal skila til Ráðgarðs. Umsókn- areyðublöð fást á skrifstofunni. Óskum að ráða prófarkalesara til starfa nú þegar eða fljótlega. Reynsla við prófarkalestur æskileg og góð íslenskukunnátta nauðsynleg. Um er að ræða vaktavinnu. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri fram- leiðsludeildar (ekki í síma). Suðureyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Suðureyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-6138 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Starfsfólk óskast til almennra skrifstofustarfa. Reynsla í toll- skýrslugerð og verðútreikningum æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. desember merkt: „F - 4236“. Fjármálaráðuneytið Ríkisbókhald óskar að ráða starfsmann til ýmissa verkefna í tekjubókhaldsdeild stofnunarinnar. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðskiptafræðimennt- un eða Samvinnuskóla-A/erzlunarskólamennt- un ásamt reynslu af bókhaldsstörfum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningum BHM/BSRB og ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara, c/o Ríkis- bókhald, Laugavegi 13, Reykjavík fyrir mánudaginn 7. desember nk. Rafeindavirkjar Póst- og símamálastofnunin óskar eftir að ráða rafeindavirkja til starfa í hinum ýmsu deildum stofnunarinnar. Við leitum að duglegum og áhugasömum mönnum með full réttindi sem rafeindavirkjar og sem eru reiðubúnir að tileinka sér nýjustu tækni á sviði nútíma hátækni: • Símstöðvatækni • Fjölsímatækni • Radíótækni • Notendabúnaðar Við bjóðum fjölbreytt framtíðarstörf hjá einu stærsta fyrirtæki landsins. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsækjendur séu tilbúnir til frekara náms utan og/eða innanlands. Laun samkvæmt launakjörum viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild og viðkomandi yfirmenn deilda í síma 91-26000 og í umdæmunum. Umsóknareyðublöð fást á póst- og símstöðv- um og hjá starfsmannadeild. Póst- og símamálastofnunin. Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. PtoyigujiMuMtí Keflavík Blaðbera vantar í Hafnargötu I og Hafnar- götu II. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 92-13463. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Fulltrúi Staða fulltrúa í húsnæðisdeild er laus til umsóknar. Starfið reynir á hæfni í almennum skrifstofustörfum og mannlegum samskipt- um, jafnframt þekkingu og reynslu í sam- bandi við viðhald húsnæðis. Umsókhareyðublöð fást hjá starfsmanna- haldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 9. desember. Nánari upplýsingar gefur Birgir Ottósson, húsnæðisfulltrúi í síma 25500. Símavarsla -afgreiðsla Lyfjaeftirlit ríkisins, Lyfjanefnd og Lyfja- verðlagsnefnd óska eftir að ráða starfskraft í afgreiðslu skrifstofu sinnar til símavörslu, móttöku og annarra starfa. Umsóknir sendist: Lyfjaeftirliti rikisins, Eiðistorgi 15, Pósthólf240, 172 Seltjarnarnesi. ffi^HÚSASMIÐJAN HF. ■ WumÆ SÚÐARVOGI 3-5, 104 REYKJAVÍK Húsasmiðjan hf., ein af stærstu bygginga- vöruverslunum landsins, óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirfarandi störf: Timburvinnslu Starfið felst í timburvinnslu á verkstæði. Timburafgreiðslu Um er að ræða afgreiðslu á timbri og röðun á bíla. Æskilegt er að viðkomandi hafi lyftarapróf. Afgreiðslu Starfið er fólgið í afgreiðslu í listasölu, tiltekt pantana og ráðgjöf. Vinnutími er frá kl. 08-18 auk þess sem unnið er annan hvern laugardag. Umsóknarfrestur er til og með 4. des. 1987. Vinsamlegast athugið að umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru aðeins gefnar á skrifstofu Liðsauka hf., frá kl. 09-15. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta /WS^y Lidsauki hf. |§> Skólavördust/g 1a - 101 Heykjavik - Simi 621355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.