Morgunblaðið - 29.11.1987, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 29.11.1987, Qupperneq 34
34 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinr a — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Prófarkalesari Hólmavík Blaðbera vantar í Möaflöt og Tjarnarflöt. Upplýsingar í síma 656146. Gluggaútstilling Vantar góðan starfskraft í glugga- og búða- skreytingar strax. Hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 16126. Gjaldkeri -tímabundið Gjaldkeri óskast til starfa (80% starf) næstu 6-8 mánuði fyrir einn af okkar traustustu við- skiptavinum. Eingöngu kemur til greina aðili með góða þekkingu á tölvuvinnslu og bókhaldi, sem vinnur sjálfstætt og hefur frumkvæði. Góð laun i boði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 5. des. nk. ftJÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU5. 101 REYKJAVIK - POSTHOLF 693 SÍMI621322 Ádagheimilið Múlaborg.... ... vantar okkur tvær áhugasamar manneskj- ur, hvora í 75% starf á deild 3ja-6 ára barna. Deildin hefur verið lokuð um tíma en er nú að opna með fersku fólki og fáum börnum. Við bjóðum: Ódýrt fæði, skemmtilegt hús- næði og góðan starfsanda. Möguleikar eru á dagvist fyrir börn starfsmanna. Lysthafendur hafi samband við forstöðu- menn í síma 685154 næstu daga. Afgreiðslustarf „ Óskum eftir afgreiðslumanni á verkstæði vort sem fyrst. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Góð laun fyrir góðan mann. Upplýsingar á staðnum, R/ÆX]AI®UR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Hárgreiðslusveinn óskast, í fullt starf, á góða stofu í miðborg Reykjavíkur. í boði er góð vinnuaðstaða og laun í sam- ræmi við árangur. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en um næstu áramót. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar. Umsóknum skal skila til Ráðgarðs. Umsókn- areyðublöð fást á skrifstofunni. Óskum að ráða prófarkalesara til starfa nú þegar eða fljótlega. Reynsla við prófarkalestur æskileg og góð íslenskukunnátta nauðsynleg. Um er að ræða vaktavinnu. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri fram- leiðsludeildar (ekki í síma). Suðureyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Suðureyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-6138 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Starfsfólk óskast til almennra skrifstofustarfa. Reynsla í toll- skýrslugerð og verðútreikningum æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. desember merkt: „F - 4236“. Fjármálaráðuneytið Ríkisbókhald óskar að ráða starfsmann til ýmissa verkefna í tekjubókhaldsdeild stofnunarinnar. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðskiptafræðimennt- un eða Samvinnuskóla-A/erzlunarskólamennt- un ásamt reynslu af bókhaldsstörfum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningum BHM/BSRB og ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara, c/o Ríkis- bókhald, Laugavegi 13, Reykjavík fyrir mánudaginn 7. desember nk. Rafeindavirkjar Póst- og símamálastofnunin óskar eftir að ráða rafeindavirkja til starfa í hinum ýmsu deildum stofnunarinnar. Við leitum að duglegum og áhugasömum mönnum með full réttindi sem rafeindavirkjar og sem eru reiðubúnir að tileinka sér nýjustu tækni á sviði nútíma hátækni: • Símstöðvatækni • Fjölsímatækni • Radíótækni • Notendabúnaðar Við bjóðum fjölbreytt framtíðarstörf hjá einu stærsta fyrirtæki landsins. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsækjendur séu tilbúnir til frekara náms utan og/eða innanlands. Laun samkvæmt launakjörum viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild og viðkomandi yfirmenn deilda í síma 91-26000 og í umdæmunum. Umsóknareyðublöð fást á póst- og símstöðv- um og hjá starfsmannadeild. Póst- og símamálastofnunin. Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. PtoyigujiMuMtí Keflavík Blaðbera vantar í Hafnargötu I og Hafnar- götu II. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 92-13463. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Fulltrúi Staða fulltrúa í húsnæðisdeild er laus til umsóknar. Starfið reynir á hæfni í almennum skrifstofustörfum og mannlegum samskipt- um, jafnframt þekkingu og reynslu í sam- bandi við viðhald húsnæðis. Umsókhareyðublöð fást hjá starfsmanna- haldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9. Umsóknarfrestur er til 9. desember. Nánari upplýsingar gefur Birgir Ottósson, húsnæðisfulltrúi í síma 25500. Símavarsla -afgreiðsla Lyfjaeftirlit ríkisins, Lyfjanefnd og Lyfja- verðlagsnefnd óska eftir að ráða starfskraft í afgreiðslu skrifstofu sinnar til símavörslu, móttöku og annarra starfa. Umsóknir sendist: Lyfjaeftirliti rikisins, Eiðistorgi 15, Pósthólf240, 172 Seltjarnarnesi. ffi^HÚSASMIÐJAN HF. ■ WumÆ SÚÐARVOGI 3-5, 104 REYKJAVÍK Húsasmiðjan hf., ein af stærstu bygginga- vöruverslunum landsins, óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirfarandi störf: Timburvinnslu Starfið felst í timburvinnslu á verkstæði. Timburafgreiðslu Um er að ræða afgreiðslu á timbri og röðun á bíla. Æskilegt er að viðkomandi hafi lyftarapróf. Afgreiðslu Starfið er fólgið í afgreiðslu í listasölu, tiltekt pantana og ráðgjöf. Vinnutími er frá kl. 08-18 auk þess sem unnið er annan hvern laugardag. Umsóknarfrestur er til og með 4. des. 1987. Vinsamlegast athugið að umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru aðeins gefnar á skrifstofu Liðsauka hf., frá kl. 09-15. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta /WS^y Lidsauki hf. |§> Skólavördust/g 1a - 101 Heykjavik - Simi 621355

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.