Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 23
r MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 23 Ásgeir Ásgeirsson, forseti, í heimsókn til Siglufjarðar. Vinstra megin við hann (frá sjónarhomi skoð- Gamla kirkjan á Þormóðseyri, sem notuð var anda) Jón Kjartansson, bæjarstjóri, siðar forstjóri ÁTVR, hægra megin Einar Ingimundarson, bæjar- fram yfir 1930. Ný kirkja í Siglufirði var vígð fógeti, lengi þingmaður, nú bæjarfógeti í Hafnarfirði. 1932. (Mjög gömul mynd) SÝNING á gömlum ljósmyndum frá Siglufirði, sem Vig- fús Sigurgeirsson ljósmyndari tók, var opnuð í Ráðhúsinu á Siglufirði um helgina. Um 100 myndir eru á sýning- unni og vöru þær teknar á árunum 1925 til 1935 og í opinberum heimsóknum forsetanna Sveins Bjömssonar 1944 ogÁsgeirsÁsgeirssonar 1954 til Siglufjarðar. GunnarG. Vigfús- son ljósmyndari, sonur Vigfúsar hefur unnið myndimar og sett sýninguna upp. Vigfús Sigurgeirsson fæddist árið 1900 og nam ljósmyndaiðn hjá Hallgrími Einarssyni ljósmyndara á Akureyri árið 1920. Hann rak síðan eigin ljósmyndastofu þar í bæ frá 1923 til 1935. Á þeim árum kom hann oft til Sigluljarðar og tók mikið af ljós- myndum sem sýna bæði atvinnulíf og staðhætti. Vigfús fór til frekara náms í ljósmyndun og kvikmyndagerð, til Þýskalands og dvaldi þar veturna 1935 og 1936. Hann hélt ljósmyndasýningar í Hamborg, þar sem hann sýndi m.a. nokkr- ar þeirra mynda sem eru á sýningunni. Heimkominn frá Þýskalandi vorið 1936 settist Vigfús að í Reykjavík og rak þar ljósmyndastofu til dauðadags, 1984. Frá stofnun forsetaembættisins 1944 var Vigfús sérlegur ljós- myndari þess og ferðaðist með forsetunum í opinberum heim- sóknum þeirra, innanlands og utan. Gamlir skíðakappar frá Sigló: F.v. Jónas Ásgeirsson, nú sölumaður i Rvík, Jón Þorsteinsson, bifreiðastjóri í Siglufirði, Ketill Ólafsson, nú bifreiðastjóri Rvik og Alfreð Jónsson, lengi oddviti í Grímsey. Fyrsta forsetaheimsóknin í ágúst 1944. Fyrir miðju (hægra megin við lögregluþjón). Guðmundur Hannes- son, bæjarfógeti. Síðan Sveinn Björnsson forseti. Hægra megin við hann Þormóður Eyjólfsson, söngstjóri og konsúll. Að baki þeirra (milli hans og forseta) má sjá Gunnar Jóhanns, verkalýðsleiðtoga og þing- mann (með sixpensara). 4- Á síldarplaninu. Maðurinn sem sést framan í hægra megin miðju myndar er líklegaat sá þjóðfrægi síldarkóngur, Óskar Halldórsson. Gömul mynd af Nýja-Bíó — Viðbygging í smíðum. Á efri hæð þess var bíó-bar, dans- staður á síldarvertíðum fyrir margt löngu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.