Morgunblaðið - 29.11.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 29.11.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 49 Blúsogjazz tónleikar áHótelBorg Mánudaginn 30. nóvember ki. 21.00. Jazztríó Guðmundar Ingólf s- sonar. Söngkonan B jörk Guðmunds- dóttir (úr Sykurmolunum). Söngkonan Oktavía Stefáns- dóttir (leikstjóri frá Kaupmanna- höfn). Gestur: Helgi Guðmundsson munnkörpublúsleikari. Jazzvakning. Hin bráðhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt hinni bráðhressu söngkonu Hjördísi Geirs koma fjöri í fólkið eins og þeimeinumerlagið. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR sími 621490 Við endurtökum okkar vinsælu villibráðaveislu í kvöld í Blómasal Hótels Loftleiða. Villibráðahlaðborð: Villibráðaseyði, hreindýrapaté, sjávarréttapaté, grafinn silungur. Heilsteiktur hreindýravöðvi, ofnsteikt villigæs, pönnusteikt lundabringa, smjörsteikt rjúpu- bringa, ofnsteikt önd, hreindýrapottréttur. Heit eplakaka, tvær tegundir af krapís með ferskum ávöxtum og að sjálfsögðu okkar rómaði sérrétta matseðill. HOTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HOTEL 4 X o p G N

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.