Morgunblaðið - 29.11.1987, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 29.11.1987, Qupperneq 36
~ 36 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 Píanókennari óskast við Tónlistarskólann í Garði frá janúar til maí 1988. Upplýsingar í símum 92-14222 og 92-27317. Skólastjóri. Heimilishjálp Róleg og samviskusöm kona, sem reykir ekki, óskast til heimilisstarfa hjá eldri hjón- um. Herbergi fylgir. Þær sem áhuga hafa vinsamlegast leggi svör inná auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heimili 4556“. Yfirvélstjóri óskast á mb. Eyvind Vopna NS-70 sem gerð- ur er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í símum 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. „Au-pair“ ekki yngri en 20 ára óskast til að hugsa um eldri konu og heimilisstörf í Washington DC. Má ekki reykja. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Au-pair - 3516“ fyrir 2. 12 '87. Þjónanemar Getum bætt við okkur þjónanemum strax. Upplýsingar á staðnum hjá yfirþjóni. 'eitingabiisió Víö SjáuaRSÍöuna TRYGGVAGÖTU 4-6 BORÐAPANTANIR í SÍMA 15520 og 621485 íslenskt-franskt eldhús Óskum eftir að ráða bílstjóra sem þarf að annast sölu og dreifingu á matvælum. Þarf að vera lipur, reglusamur og hafa góða framkomu. Upplýsingar veitir: íslenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17, sími 71810. Framtíðarstarf Nemi íhíbýlafræði á þriðja ári óskar eftir'vinnu í desember. Upplýsingar í síma 42304 (Helga). Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra Bíóhallarinnar á Akranesi er auglýst laust til umsóknar frá og með 1. janúar 1988 til eins árs a.m.k. Æskilegt er að viðkomandi hafi sýningarrétt- indi og þekkingu á rekstri fyrirtækja. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 30. nóv- ember og skal skila umsóknum til Magnúsar H. Ólafssonar, Skólabraut 21, Akranesi, sem einnig veitir upplýsingar um starfið í síma 93-12210. Laun samkvæmt kjarasamningi STAK. BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Aðstoðarlæknar Fyrirtæki í viðskiptum innanlands og við útlönd óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu. Um er að ræða a.m.k. 60% starf eða eftir samkomulagi. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Starfið felur í sér m.a.: ★ Gerð erlendra og innlendra reikninga. ★ Vinnslu gagna fyrir bókhald. ★ Vinnu við erlendar pantanir. Æskilegir kostir umsækjenda: Góð almenn menntun. Reynsla af bókhaldi og tölvu nauðsynleg. Enskukunnátta. Stundvísi og vandvirkni áskilin. Umsóknir er greina frá aldri, menntun og fyrri reynslu, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „I - 789“ fyrir 7. des. nk. Laus staða Hafnarsjóður Vestmannaeyja auglýsir hér með stöðu lausa til umsóknar, sem felst í- hafnsögu auk skipstjórnar og vélgæslu á M/S lóðsinum. Væntanlegir umsækjendur þurfa að hafa skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi. Umsókn- arfrestur er til 8. desember nk. Upplýsingar um stöðuna veitir hafnarstjóri í símum 98-1207 og 98-1192. Hafnarstjórn Vestmannaeyja. Véltæknifræðingur BS Véltæknifræðingur BS óskar eftir áhuga- verðu starfi. Tungumálakunnátta og tölvu- kunnátta fyrir hendi. Er laus 1. janúar nk. Tilboð merkt: „Ó - 1575“ sendist á auglýs- ingadeidl Mbl. fyrir 3. desember. Tvær stöður reyndra aðstoðarlækna (super- kandidata) við slysadeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar. Önnur staðan veitist frá 1. janúar 1988 og hin frá 1. febrúar 1988. Nánari upplýsingar A/eitir yfirlæknir deildar- innar í síma 696605. Læknaritari Læknaritari óskast á röntgendeild Borg- arspítalans. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 696204. Auglýsing Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkis- ins óskar eftir að ráða verkfræðing til starfa í stöðu hönnunarstjóra. Starfið felst m.a. í: ★ Ráðgjöf og aðstoð við fagráðuneyti. ★ Aðstoð við val og ráðningu hönnuða. ★ Upplýsingaöflun, geymslu upplýsinga og upplýsingamiðlun. ★ Eftirlit með hönnuðum og fylgjast með framvindu hönnunarvinnu. ★ Samningagerð. Starfið krefst verkfræðimenntunar og mikils frumkvæðis. Umsækjandi verður að geta starfað sjálfstætt og eiga gott með sam- skipti. Hann þarf að þekkja vel til hönnunar á byggingum og hafa reynslu á því sviði. Nánari upplýsingar og starfslýsing fæst hjá forstöðumanni og fjármálastjóra fram- kvæmdadeildar Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, sími 91-26844. Skrifstofustörf í Kef lavík Óskum að ráða stúlkur til skrifstofustarfa. Bókhaldskunnátta og/eða þekking á tölvum og bankastarfsemi æskileg. Skriflegar um- sóknir óskast ásamt meðmælum. Lögmenn Garðarog Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733. A Forfallakennarar Forfallakennara vantar við Kópavogsskóla í 4 mánuði frá 1. febrúar 1988. Kennslugrein: Samfélagsfræði, 7-9 bekkur. Heil staða. Upplýsingar veittar á skólaskrifstofu Kópa- vogs sími 41988 og hjá skólastjóra eða yfirkennara Kópavogsskóla sími 40475. Skólafulltrúi. A Tónmenntakennari Tónmenntakennara vantar við Digranesskóla frá og með áramótum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 40290 eða 42438 (heimasími). Skólafulltrúi. Starf við bókhald Innflutningsfyrirtæki, vel staðsett, vill ráða starfskraft, helst í desember til framtíðar- starfa við merkingu bókhalds, tölvuinnslátt og afstemmingar. Bókhalds- og tölvuþekking nauðsynleg. Laun samningsatriði. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. QiðntTónsson RÁDGJÖF b RÁÐNI NCARfJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 RF.YKJAVIK - POSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Óskum eftir mönnum til starfa í flutningamiðstöð okkar nú þegar. Upplýsingar í síma 689850. EIMSKIP Tölvubókhald - skrifstofustarf Tölvufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til að sjá um færslu á bókhaldi ásamt öðrum skrifstofustörfum. Bókhaldið er allt fært í tölvu þannig að nauðsynlegt er að umsækj- andi hafi einhverja reynslu á því sviði. Fyrir- tækið er meðalstórt og vel staðsett í Reykjavík. Umsóknir er veiti upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „X - 13301“ fyrir 4. desember.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.