Morgunblaðið - 29.11.1987, Side 45

Morgunblaðið - 29.11.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 C 45 raðauglýsingar Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna i Kópavogi veröur i sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, þriðjudaginn t. des. kl. 21.00. Góð kvöld- og heildar- verðlaun. Mætum öll. Stjómin. MFIMDALI.UK Breyttir tímar í hús- næðismálum Sunnudaginn 29. nóvember heldur Heimdallur FUS fund um húsnæðis- málin með þeim Geir Haarde alþing- ismanni og Þórhalli Jósepssyni for- manni verkefna- stjórnar SUS um húsnæðismál. Þeir munu ræöa leiðir til úrbóta á núverandi vanda og kynntar veröa hugmyndir ungra sjálfstæðismanna um framtiðarskipan húsnæðis- mála. Fundurinn hefst kl. 15.30. Kaffi og kleinuhringir á boöstólum. Stjórnin. Hveragerði - Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur aðalfund sinn sunnudaginn 29. nóvember kl. 15.00 í Hótel Örk. Dagskrá: 1. Gestur fundarins Friðrik Sophusson iðn- aðarráðherra. 2. Kaffiveitingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Önnur mél. Félagar eru hvattir til að mæta vel. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar Selfoss - Selfoss Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Óðins verður haldinn á Tryggvagötu 8 mánudag- inn 30. nóvember kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Akranes - aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður hald- inn í Sjálfstæöishúsinu við Heiðargerði mánudaginn 30. nóvember nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Almennar umræður. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Sjálfstæðisfélögin boða til fundar i Hellubíói miðvikudaginn 2. des. nk. kl. 21.00. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Eggert Hauk- dal, alþingismaður, ræða flokksstarfiö og stjórnmálaviðhorfið. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta. Stjárn sjálfstæðisfélaganna. Sjálfstæðiskvennafélagið „Vorboði11 - Hafnarfirði Jólafundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 29. nóvember i Fjarð- arseli, íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst hann kl. 20.00 stundvíslega. Dagskrá: Fundarsetning. Jólaglögg. ____ Sameiginlegt jólaboröhald. Skemmtidagskrá með Valgeiri Guðjóns- syni. Jólahappdrætti. Hugvekja: Árni Grétar Finnsson. Mætið vel og takiö með ykkur gesti. Stjórnin. Aðalfundur - jólaglögg Aöalfundur Sjálfstæðikvennafélags Árnes- sýslu veröur haldinn föstudaginn 4. desember nk. kl. 19.30 i Sjálfstæðishúsinu á Selfossi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum aðalfundi, um kl. 21.00, hefst hiö árlega jólaglögg .félagsins. Jólahugvekja: Sr. Hanna Maria Pétursdóttir. Ávarp: Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu. Sjálfstæðisfólk Almennur fundur Hvatar og Landssambands sjálfstæðiskvenna verð- ur haldinn mánudaginn 30. nóvember nk. kl. 20.30. í Valhöll. Rætt verður um: Ofbeldi gagnvart konum og börnum. Frummælendur: Ásdís J. Rafnar, lögfræðingur. Salóme Þorkellsdóttir, alþingismaður. Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaöur. Hulda Guðmundsdóttir, yfirfélagsráðgjafi á geðdeild Borgarspitalans. Fundarstjóri: Margrét S. Einarsdóttir. Fundarritari: Ásdís Loftsdóttir. Allt áhugafólk velkomið. Hvöt, félag sjólfstæðiskvenna i Reykjavik og Landssamband sjálfstæðiskvenna. Kennari Af hverju fáum við ekki móðurmálsbókina okkar? Kennarasamband íslands krefst þess að Námsgagnastofnun sé tryggður fjárhags- grundvöllur til að sinna því hlutverki sem henni er ætlað í lögum:. . . „að sjá grunnskólum fyrir sem bestum og full- komnustum náms- og kennslugögnum.“ Úr Skólastefnu Kennarasambands íslands. MENNTerMÁTTDR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.